Þjóðólfur - 25.10.1866, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 25.10.1866, Blaðsíða 5
189 — ber að greiða málsfærslulaun til sóknara og svara- manns hér við réttinn með 5 rd. til hvors um sig. Rekstr og meðferð málsins í héraði hefir verið vítalaus og sókn og vörn hér við réttinn lögmæt«. »því dæmist rétt að vera:« »Hinn ákærði Jón Jónsson á að borga 8 rd. til hlutaðeigandi fátækrasjóðs. Að öðru leyti á undirréttarins dómr óraskaðr að standa. Sóknara hér við réttinn málsfærslumanni Jóni Guðmunds- syni og verjanda málsfærslumanni P. Melsteð borgi hinn ákærði 5 rd. hvorum fyrir sig«. "Dóminum ber að fullnægja innan 8 vikna frá lögbirtíngu hans undir aðför að lögum«. (Aílseiit). er ekki allt satt sem sagt er“. „Jiab mun reyndar víst, sem sagt or, a?) stiptamt- „maíir haft mí fyrst um simi imdaii þegit) Hafnamenn frí „þessari aimennu reglu, meti því sagt or, at) þar í hrepp „haft ekki komiþ fram neinar kindr ntansveitar #í)a úr grun- „u?)n sveitunum þar umhvorfts, en allt fk sagt aiheilt þar „innanhrepps". þessi ort) má lesa í þjóVdfl 18. þ. m. bls. 182 netanmáls, en „róglan“, sem þau nefna, sest á síimu bls. ofar undir tiilui. 1. þossi tllfærþu ort) gefa oss tilefni til eptirfylgjaiidi spurnfnga, som viir vonnm at) ekki verþi uudan skorazt at> svara sem fyrst. 1. Er þaf) satt þó þat) sfe sagt, ai> stiptamtmabr hafl gefl?) siíkar utidanþágur? Og þat) af þvi, sem honum eta einhverjum heflr verit) sagtum samgóugnr fjár í Hafnahropp et)r heilbrigbisástand fjáiins þar? Vér fnlltreystum því, aí) hann sé hér halhr fyrir ósönnu. Hann er of merkr og gæt- inn embættismahr til þess, a?> haga sér f slíkum efnum eptir munnmælum og sögusögnum. 2. Hver er svo djarfr og ósvíflnn, a?> hafa „sagt“, a’b í Hafnahrepp hafl ekki koiriií) fram neinar kindr utansveitar eþa úr gnitiuþu svoitunum umhverfls'1 2? þessi piltr þyrfti aí) koma í dagsbirtuna og standa þar sem ósannindamaíír; því slíkt er ósatt. En þó þaí) væri nú satt, þá er ekki þar meí) sagt aþ fé Hafnamanna hafl ekki utansveitar komi?) samari vib viþ kláþakindr. Og þaí) hafa þær gjört fyrir skömmn. En kannske þaþ loþi engi klábamaur vií) þær, nema þær maur- ist í sjálfum Hafnahreppi? Og kannske þaþ sé ósatt, ab sýslumahr sjálfr hafl nú í haust komizt í, aí) gjöra rábstafanir um klá%akind frá Hafnahreppi, sem kom fram f Nj-irtvfkuinl. þa?) heflr líklega verií) sólbiuni í skepnntini! Hver þorir a'b efa þaí)? 3. Hver hoflr „sagt“ allt fé „alheilt þar innanhrepps“J? 1) tí’taf þetsari getgátu skal þess getií), ab 23. þ. mán., hafbifábm. þjóþólfs tal af Pétri hreppst. Bjarnasyni í Hákoti og fullvissahi hann um, aí) þaí) hann framast vissi, hefþi engi kind af Hafnafé komlí) fram meb kláþa í haust í Njarþvíkr- réttuin ei)r Njarþvíkrfé heldr í vor ein ær, er heffci verib á- litin meþ kláþa; þarámóti hefþi nú, aflíþandi söfnunum, kom- iN úr Höfnum ásamt öbru úrgángsfé og verib rekil) um í Njarhvíkum og hýst þar, svart lamb, er átti heima suílrí Garhi eþr Miþnesi, mjög útsteypt í klába. Abm. 2) í skýrslu hreppstjórans til sýslumanns dags. 22. Sept. þ. á. er allt fé þar í hrepp sagt heilbrigt. Vér ósknm þess ab sögumal)rinn gefl sig fram! En hversom hann er, þá er auhséí) aþ honum heflr þótt litlu skipta hvort hann fór meí) ósannindi eha ekki. því enn sem komií) er, getr engi maþr, þó hann skoþi hverja sauþkind í Hafna- lirepp og sjái engan kláha, ábyrgzt aíi þar sé a!t fé heil- brigt, því sú kind, sem kláþi kemr upp í fyrir samgaung- ur viþ kláhafé, er þegar vanheil frá þeim degi, er sam- samgaungur verþa, eins fyrir þaí) þó kláhinn komi ekki ber- sýniloga út fyren laungn seinna; til þess ern því miísr ofmörg dæmi. En ekki er lángt libií) frá réttum f haust, og þá voru kindr úr Hafnalirepp reknar til rétta me?) mjög klábngu fé úr Vatnsleysustrandarhrepp og því réttaþ saman. En hvenær verbr grunlaust fé þeirra — hverir sem eru — er, í óþokka vií) svo a?) segja alla þjóh sína, og alla nábúa sína, sem skera niþr til þess ab eyþa tjárkláþanum, láta sitt grnnaba félifa? Verhr þaþ grunlaust, ef einn skoþunarniaþr eptir nokkrar skoþanir flnnr ekki kláha í því, og kemst ekki yflr ah skoí)a helmíng þess aþ nokkru gagni, síst þær kindrnar, sem í laumi kunna a?) verha skornar milli skoþananna ? En hvort sem þab vorílr álitiþ grniuif) eþa griinlanst, þá muniim vér upp frá þeim degi, som vér höfiiin gjörfellt vorn grunaha fjárstofn, til þess sem fyrst, er hættnlaust þykir, aþ fá heilbrigt fé, beita öllum þeim mehölum, sem vér hyggjum lög framast leyfa til þess aþ kindr þeirra, sem þá kafa ekki fellt fé sitt, komi ekki í vora landareign, sízt o p t. Vér eruiii óhræddir, enda treystnm vér því en sem kom- ib er, a?) öll sú vernd ver?)i oss í té látin af valdstjórninni, sem oss var af fjárklábanefndinni í Reykjavík heitin á fnndinum þar 29. f. mán. Vér treystum því og, aþ þessi vernd komi á allan hátt fram eins og hinn hoiþrabi nefndarmaíir hra A. Thorsteinson tók þar svo glöggt fram, og sem lesa má f inn- gángsumræísu fundarins og á 3. bls. í vihaukabl. viíi þjóþólf 6. Okt. 186«. þe9snm línnm biþjnm vér y?r herra ábyrg?)arma?ir þjób- ólfs aí) veita viþtökn sem allra fyrst í blah yhar. Búendr innan Gullbríngusýslu. þAKKARÁVARP. — Eg flnn mér skylt ab geta þeirra manna meíi þaklt- læti sem í mi'num bágbornu kríngumstæ?)um hafa rétt mér hjálparhönd einkum í undanfarin 8 ár, þar sem eg á níræí)- isaldri er meþ uppgeflnni konn og blindiim syni míniim aí) verjast sveitinni me?) mínnm fátæklega bóskap, og nefni eg sér í lagi, í Fljótshlíþ jústizráh M. Stephonsen — jafnvel þó hann hafl bannaþ mér sem öhrurn aþ geta velgjörþa sinna, því vandi hans er aí> gjöra slíkt okki sér til hróss — og þau höfþíngs hjón, sem hafa svo höfþínglega stutt mig meb stór- gjöfum aptr og aptr. þar næst bóndann sgr. Sigurb ísleifs- son á Barkastöbum og konn hans Ingibjörgu Sæmundsdóttur sem hafa mörgum sinnum rétt mér hjálparhönd, og þaí) höfb- ínglega, sömnleibis þeir náúngar tnínir óþalsbóudi Jón þórh- arson á Eyvindarmúla og hans kona sem hafa stórum hjálpaí) mér ár frá ári, og fyr alþíngisma'&r Páll Sigurþsson á Árkvörn og þau hjón, sein hafa auþsýut mér tnargfaldar velgjörþir. Hér a?) auki hafa ýmsir aþrir í Innhlíbinni rétt mér drjúga hjálparhönd, og enn í Breiþabólstabarsókn einn höfbíngsmabr gaf mér góban styrk. Enn hér undir Eyafjöllum nefni eg einknm þau hjónin alþíngismaun Sighvat Arnason og Stein- uni ísleifsdóttur i Eyvindarholti sem hafa hjálpab mér og stubt mig á ým6an hátt, mér munadrægt; og svo margir fleiri hér í sveit, er hafa rétt mér hjálparhönd meir og minna.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.