Þjóðólfur - 25.10.1866, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 25.10.1866, Blaðsíða 6
— 190 — Öllnm þessnm velgjöríia milnnnm mínum nefndum og ínefnd- um bií) eg gn?) almáttugann a'b launa mer veittar velgjfiríir í sínum náíarríkdómi, Hamragúríium 22. Júní 1865. Jón Jónsson. Tilforordnede i den Iíongelige Landsover- samt Hof- og Stadsret i Kjöbenhavn. Gjöre vitterligt: At efter Begjæring af Stift- amtmanden og Biskoppen paa Island og i Hen- liold til allerhöieste Bevilling af 29. Juni d. A. indstævnes herved med Aar og Dags Varsel den eller de, som maatte have ihænde en bort- kommen i Reykjavik den 1 Juli 1824 af davær- ende Landfoged S. Thorgrimsen udstedt Tertia- Qvittering for 20 rd., meddelt under en skreven af S. Thorgrimsen bekræftet Copi af vedkom- mende i Islands Stifts- og Sönderamts-Contoir den 1 Juli 1824 af Thorsteinson constitueret, udstædte Ordre til Landfogden, om i Jordebogs- kassen efter et Allerhöieste Reskript af 5 De- cember 1823 til Biskoppen over Island og ifölge det Kongelige Rentekammers Skrivelse af 28. September 1822 at modtage til Forrentelse og i Jordebogskasse-Regnskabet til Indtægt at beregne et Belöb af 20 rd. rede Sölv, tilhörende Bards Kirke i Skagafjords Syssel og indkommen ved Afstaaelse af denne Kirkes Forstrandsrettighed paa Gaarden Ystemoers Grund, til at möde for os inden Retten, som holdes paa Stadens Raad- og Domhuus den förste ordinaire Retsdag i Aaret 1868 Formiddag Kl. 9, for der og da med den nævnte Tertia-Qvittering at fremkomme og deres lovlige Adkomst dertil at bevise, da Citanterne, saafremt Ingen inden foreskrevne Tids Forlöb dermed skulde melde sig, ville paastaae og for- vente bemeldte Tertia-Qvittering ved Rettens Dom mortiflceret. Forelæggelse og Lavdag er hævet ved Frdn. 3 Juni 1796. Til Bekræftelse under Reltens Segl og Justits- secretairens Underskrift. Iijöbenhavn den 16 August 1866. (L. S.) Eyermann, const. — Eptir skýrslu sj'slumannsins á Vestmannaey- um er þarþann 3. þ. m. fundið á rúmsjó og róið í land Telegraph-merki úr járni, 3 ál. á hæð 7% ál. í ummál í bolninn, uppmjótt, og hefir auð- sjáanlega ílaggstaung í toppi þess, bundið með sterkum köðlum ofaná þykkan trépall. Á því stendr ofarlega í kríng: «Telegraph«, öðrumegin: T C & M C° 5 og hinumegin »Brown Lenox N 158. 1862. mahers London«. Eigandi Telegraph-merkis eða dufls þessa inn- kallast hérmeð samkvæmt placati 21. Apríl 1819 með 2 ára fresti frá degi þessarar auglýsíngar til þess að halda uppi eignarrétti sínum og sanna hann fyrir undirskrifuðum stiptamtmanni. íslands stipt- og suferamt, Roykjavík, 23. Sept. 1866. Hilmar Finsen. — Laugardaginn þann 27. þ. mán., kl. 10 f. miðd. verðr við opinbert uppboðsþíng, sem haldið verðr hjá bryggjuhúsinu hér í bænum, selt ýmis- legt af hinu strandaða skipi »Arndýs«, svo sem segl, tougværk, möstr, járnkettíngar, akkeri, ýmisleg áhöld m. fl. og verða skil- málar fyrirfram auglýstir á uppboðsstaðnum. Skrifstofu bæarfógeta f Reykjavík, 22. Október 1866. A. Thorsteinson. — Slór Bilœgger-ofn að kalla nýr, með tilfær- íngum til þess að sjóða ( mat, hita á katli o. s. frv. inni í ofnherberginu sjálfu, fæst til kaups gegn sanngjörnu verði hjá bakarameistara D. Bernhöft í Reykjavík. — 12 cr í jörðinni Ilofi í Kjalarneshrepp innan Kjósarsýslu með 2 kúgildum og meðfylgjandi hús- um, tilheyrandi dánar- og félagsbúi Jóns heitins Runólfssonar og konu hans, fást til kaups, og má snúa sér þar um til undirskrifaðs skiptaréttar í búinu. Skrifstofn Kjósar og Gullbríngusýslu 8. Okt. 1866. Clausen. — Jiiríiin Bústaiiir í Gullbríugusjslu Seltjarnarneshreppi og Jór?)in Artón í Mosfellssv0jt, fóst til byggíngar fró næstn fardógum 1867. Jieir sem essa óska eru beíinir a?) snúa sór til undirskrifa?>s innan útgiingu þessa árs, og skal þess um lei? geti?, a? ábúendrnir á þessum jörþum meiga vinna af sfcr árlega hálft afgjaldi? me? jar?abótum, auk þess a? þeim líka mun bjó?ast ónnr vinna, sem einnig getr gengi? upp í afgjaldi?!. Reykjavík 11. Októbr. 1866. II. Th. A. Thomsen. Ritgjör? nm rímnadóminn í Norbanfara 5. ári, fæst hjá nndirskrifuþnm fyrir 2 sk. Reykjavík 23. Okt. 1866. Einar þórðarson. Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Meðritstjóri: Páll Melsteð. Prentaþr í prentsniftjn íslauds, E. pó r?) arson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.