Þjóðólfur - 25.10.1866, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 25.10.1866, Blaðsíða 3
18? — eða garðafjárhús eitt eðr tvö fullbreið og há1 2, er taki að minsta kosti 60 fjár á garða, með hey- hlöðu fyrir bakgatli, og se innangengt í af garða og taki 60 hesta heys að minsta kosti; eða heyhlöðu vandaða að veggjum, viðum og tróði, er taki að minsta kosti 120 hesta heys. |>að er áskilið við hverja þessa húsabyggíngu fyrir sig: 1. að vandaðr stöpull, grundvöllr eðr undirstaða úr einu saman grjóti sé fyrirfram og sérstaklega lögð undir bæarhúsið og sjálfa veggi þess, hvort heldr það er haft úr einu saman timbri eðr með torfþaki, og grjótveggjum eða úr góðri veltu, svo að hún taki vel 1/2 alia eðr fet innaf innri hleðslu veggjarins, og hvíla fótstykki húss- ins á því þrepi, en '/4 al. að minsta kosti út fyrir ytri hleðslu; undirstaðan skal grafin að minsta kosti 1 - 1 Va al. í jörðu, ef eigi er fasta klöpp undir, eðr mýrlendi, því sé svo, verðr stöpullinn að vera þeim mun hærri ofanjarðar, til þess að gjöra við sígi og sökkvanda; en þar sem hús- stæðið er þurlent og hálent mun nægja að undir- staðan taki 3/A til 1V2 al. uppyflr jarðveg, og má hún eigi skeika úr láréttu að yfirborðinu neinstað- ar. 2. Veggir hvers hússins fyrir sig skulu vera sem vandaðastir að efni og hleðslu, úr völdu og vönduðu sléttu eða höggnu grjóti, að minsta kosti innanveggja uppúr gegn, ef þessleiðis grjóts er með nokkru móti kostr, eða ef það er eigi, þá úr ársgömlum strengjum eða mýrarhnaus vandlega þtirkuðum; heyhlöðuveggir verða að vera úr einu- saman grjóti að innanverðu, og fjárhúsveggir víst 3 kvartil frá gólfi, og garðrinn allr grjóthlaðinn. 3, bæarhúsið, að því leyti það er eigi með timbr- þaki eðr allt úr timbri, á að vera með vönduðu tróði af hellu, ársgömlu þurru smáhrísi, eðr árs- gömlum mel, tyrft þar utanyfir með þurru góðu heytorfi, en yzt með sniddu eða krínglutorfi. Hlaða og fjárhús annaðhvort með vellagðri hellu 1) Noriianlands og annarstaiar þar sem gariafjárhús tíÍk- ast mun algengast mál á þeim þannig: veggir á hæÍ l*/4 — 2 aln.; breldd hússins 12 fet milli veggja, þar af tekr gari- inn yflr 3’/»—S*/4 föt, en krúin sín hvornvegin vii gariann liiug 4 fet„ en 4’/*—5 fet höfi frá innra dyrakampi ai fremsta enda garians, þ. e. gariinn er hafir nálægt 5 fetum styttri heldren húsii er á lengd. Mei þessari breidd hússins og bili frá garia ai dyrum er hverri kynd ætlab 1 fet af garianum svo ai vii 30 feta garia geta etii 30 fjár full- erbii hvornmegin, eíir samtals 60 í húsinu, og geta einnig jafn margar kiudr legil) þar þegar broidd þess og öibru er hagaíi eins og fyr er sagt. Risiþ á húsinu ver&r al) vera þal) fram yflr krossreist, sjálfsagt her á suíírlandi, af) fullkominn meíialmallr geti gengií) uppréttr og moí) hatt á hölþi, eptir garl&anum án þess hann reki sig uppundir vaglbita. fyrir tróð, eða velsúðuðu og bikuðu timbrþaki ó- tyrft. 5. Tvenn verðlaun fyrir útvalin róðr- arskip, heitið til samans 40 rd. Annað skipið skal vera sem bezt lagað til sjósóknar í Vest- mannaeyjum eða austanfjaUs allt að Garðskaga, og að öllu vandað og útbúið sem skip það undir Eyafjöllum, er verðlaunin fékkánæstl. Janúar-fundi félags vors; en hitt skipið skal ætlað til sjósóknar í Faxa/lóa, þ. e. frá Garðskaga í Gullbríngusýslu og vestr að Hvítá í Borgarfirði. Hvort skipið fyrir sig áskilr félagið að sé áttæríngr eða áttróið, og hvað hið síðarnefnda sérílagi snertir, að það sé þannig að unimáli: lengd á borð....................15 Va al* kjölr...........................9 — 18 þuml. breidd um miðju innan hástokka 3—2 — dýpt við fremstu þóptu þvert upp 1 — 67j — með tilsvarandi breidd að neðan eptir lengd og hreidd skipsins að ofan. Skipin eiga að vera sem bezt vönduð að efni og allri smíð, allri reiðslu og öllum útbúnaði. Skipin skulu vera alsmíðuð og reidd að öllu fyrir byrjun Júlímán. 1868, og fé- lagsfnlltrúa skýrt frá því; en hann skal síðangángast fyrir skoðun skipsins, einsog íþjóðóifi 1863, bls. 182. Enir heiðruðu sýslufulltrúar félagsins og aðr- ir, er kvaddir verða til að skoða jarðabótaverk þau, byggíngarverk og vöruverkun og smíði sem til verðlauna skulu ná eptir framansögðu, verða að hafa hugfast og iáta sér hugarhaldið, að laga svo þær skýrslur sínar og vottorð, að þar með fram- leiðist sönnun fyrir því, að allra þeirra skilyrða sem í skýrslu þessari eru sett fyrir sig, hafi ver- ið nákvæmlega gætt og verðlauna verkin þannig af hendi leyst. Stjórn húss- og bústjórnarfélags Suðramtsins, Reykjavík 22. Október 1866. Ó. Pálsson. Páll Melsteð. Jón Guðmundsson. (Alssent). »BarnsIega einatt börnum fer«. þetta sannast á oss Ísiendíngum i mörgu til- liti og einatt sýnum vér það, að vér erum börn í skilníngi þótt vér séim það ekki í sakleysi, því nógu kænir eru margir í viðskiptum við landa sína. En eg ætla ekki að tala um bernsku vora yfir höf- uð, heldr um eina grein hennar. Er það ekki bernskulegt af oss, að láta svo mikinn og góðan mat fara útúr landinu, þar sem um sauðfé vort er að ræða, sem menn nú leggja svo þúsundum skiptir inn í kaupstöðunum, já eru farnir að panta

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.