Þjóðólfur - 13.11.1866, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 13.11.1866, Blaðsíða 6
— 14 ineí) hemii átti Einar 2 dætr er úr æsku komust og er ónnr kona Snona Jjóríarsonar í Steinsholti. Seinni kona Einars var Guíilaug Jónsdáttir ættu?) úr Borgarflríi, er nú býr meí) einkasyui þoirra Maguúsi h£r í Melkoti. Einar heitinn var einstakr rá?)vendnis og regiumafcr meí) alt, y?)ju og dugnaíiar maþr.— 11. Júlí s. á. dó a?) Anastöbum í lljórtsej'arsókn, ná- lega 78 ára gamall, sóma og merkisma?)rinn Jón Sigurþs- son, — óþalsbónda Olafssonar í Hjórtsey, hálfbróíir Jóns sál Sigurþssonar, dannebrogsmanns áAlptanesi, — sem lengi bjó í Knararnosi. Jón sál. var nafnkendr 6em einhver hinn mesti rá%vendnis og sóma maíir í bændastett, bezti fyrirhyggjn og búmaíír, og reglumabr í óllum greinum, áreiþanlegr til oiía og verka, bezti faíiir, fóstrfaifcir og húsfabir, trúrækinn og guftrækinn. Hann var tvígiptr og lifí)i í fyrra hjónabandi sinu nær því 40 ár og eigna?iist í því 1 son, — sem giptist, eu dó á bezta aldri og eptirskildi sór ekkju og 2 úngbórn, — en í enu síþara hjónabandi sínu liffci Jón sál. nálega 1H ár — en samtals hafbi hann búiíl í 57 ár. — hann var vegna hans ágætu mannkosta maklega virtr og elskaílr af öllum, sem þoktu hann. — þann 2ti. Maí þ. á. sálaþist aí) Vogshúsum í Akrasókn á bezta aldri, Hagnheiþr Andrhsdóttir Fjeld- steí), kona Signrílar bónda Jónssonar í Vogshúsum, Húu var fædd 21. janúar 1833, giptist 11. Desember 1865, og dó 27’ Maí 1866. Hún var gædd góbri skynsemi, stillíngu, gub- rækui, stabfestu og hjartagæbsku og er þvi sárt söknuí) af sínum eptirþreyandi ektamanni og öllum er vií) hana höfíiu kynst. — I>aim 20. Mai þ. á. andabist aí) Skutulsey í Akra- sókn Stefán óþalsbóndi IIalibj ar nar son, fæddr 31. Okt. 1808. Ilann var fæddr í Laxárholti í Akrasókn, en hafbi lifaí) mestalia æfl sina í Skutulsey, og búib þar í full 33 ár, og í jafnmörg ár liafþi hanu verií) í hjónabandi og eignaþist í því 6 börn, af hverjum 3 eru enn á lífl og öll gipt. Hann var nafnkendr, sem einhver hinn frábærasti góbvildar og greiba- maþr, sem jafnan var reiíubiíinn a?) hjáipa og liþsinna þeim, er haus leitubu, ósörplægiun og mannkærleiksfullr, hann var og hygginn rábdeildarmaíir og sparsamr, til þess aí) geta þess betr hjálpab þeim er leitubu hans hjálpar. þaí) mátti sjá af öllu dagfari hans, ab hann áleit efni oba aublegí) lítils e?)a einkisvir?)i, nema sem me?)öl til ab geta hjálpab ö?>rum þurf- andi. Allir sem þekktu hann minnast hans me?) blessandi þakklátsemi og ekkja hans og börn og barnabörn me?) ást og söknuþi. — þann31. Maí þ. á. dó a?) Hamarendum í Hjörts- eyarsókn Eyólfr bóndi Jónsson fæddr 1794? hann var tvígiptr, og var í fyrra hjónabaudi sínu 27 ár, en í enu sí?>- ara í 1 og hálft misseri, og sí?)ati lifbi hann sem ekkjuma?)r í full 16 ár, en búib haf?>i hann samtals í 44 ár. 1 fyrra hjónabandi sínu átti hann 3 börn, af hverjum 2 eru á lífl. Eyólfr sál var mikill ybju og búmatr, ávalt heldr veitandi, enn þurfandi, en þó mikill greita og gótivildar ma?)r, reglu- niatr, tryggr og raungóbr, áreÆanlegr trúrækinn og rá?)vaiidr í framfer?;i. — 15, Nóv. f. á. dó llalldóra J ó ha n nsdó tti r kviiina Erlendar Hannessonar (skósmits Erlcndssonar) á Meln- nui hér vi?) Eeykjavík, liún var at eins 39 ára, skagflrzk ab ætt, vel látin koua; hún let eptir sig mi’irg bórn í æsku. — 3. Desember fyrra árs andatist ab Kvennabrekku í Dala- sýslu nierkiskonan Astrí?)r Gubmundsdó ttir á 95. aldrsári okkja eptir Einar bónda Olafsson í Skáleynm á Hrei?)afli'Íi, bjuggu þau þar búi sínu yflr 50 ár„vi?) bjargálna efni, og tæploga þa?) á stundum; þau ólu upp samtals 20 börn ab mebtóldum þeim 13 er þau sjálf áltuu, mebalþeirra er sira Gutmundr prófastr á Kvennabrekku Einarssou og þóra móbir skáldsins kand. Matth. Jóchumssonar prestsefnis til Kjalarnesþíngaiina. „Nytjur Astríbar sál. munu hafa verib orbnir nm 150 er hún dó, flest af þeim, er til aldrs lieflr komizt, verib mannvænlegt til sálar eba likama eta til hvorstveggja". — í gœr gengu dómar í landsyfirrétti í þeim 2 opinbern lögreglumálum sem liöfðuð voru á næstl. sumri innan Gullbríngusýslu, sín sökin á mótihvorum: þeim Birni Jónssyni bónda á f>óru- koti í Ytri-Njarðvík og Jóel Friðrihssyni bónda á Illöðunesi fyrir vangæzlu þeirra og óhlýðni gegn ráðstöfunum og reglum valdstjórnarinnar til að fram- fylgja kláðalækníngum eg böðunum. Lögreglu- dómrinn í héraði dæmdi lljörn í 15 rd. sekt en Jóel í 20 rd. sekt og allan málskostnað, en yfir- réttrinn staðfesti nú báða dómana, nema hvað sektin var lækkuð áJóel niðr til lOrd.og málskostn- aðr aukinn um 10 rd. á hvorum þeirra til mála- I flutningsmannanna, 5 rd. til hvors þeirra. Jón Guðmundsson hafði á bendi sóknina i báðum mál- unum, en Páll Melsteð liélt uppi vörninni. — Árferði. aflabrögð o. fl. Eptir því sem al- mennar fregnir segja af grasvexti og heyskap víðs- vegar um land, þá var grasvöxtr víðast svo rýr á J túnum um allt vestrland og suðrland austr að Mýr- dalssandi, að upp og ofan þykir mega telja þriðj- ; úugs töðubrest á túnum við það sein er í meðal- j ári; sami grasbreztr er almennt sagðr utantúns j víðsvegar að vestan, en hér sunnanlands voru | flóð og votengi sprottin í meðallagi. Austan og - | norðanlands og víðast fyrir austan og norðan Hrúta- fjörð voru tún sprottin í meðallagi og þar yfir sumstaðar. Töðunýtíngin varð afbragðs góð yfir allt, og yfir höfuð á öllum heyskap fram undir höfuðdag, og er alment talið víst, að allr heyskapr til þess tíma reynist bæði í göðri verkun og á- reiðanlegr eins til mjólkr sem holda, þar sem eigi skemdist í görðum og drap heyin í hintim miklu rigníngum hér syðra frá miðjum Septbr. og fram undir vetrnætrnar, og er alment kvartað yfir þeim skemdum hið efra um Borgaríjörð beggja megin Hvítár, en eigi eins hér syðra, austanfjalls eðr vestr um Mýrar. Hinn sami óþerrir og rignínga- kafli gekk yfir Múlasýslr og Skaptafellssýslr og gjörðu þar engja heyskapinn frá höfuðdegi mjög endasleppan. Kálgarðauppskeran hefir verið alstaðar með minna móti, og svo golt sem engi norðan- lands og í fjallasveitunum bér syðra. Skurðarfé reynist allstaðar næsta rýrt á mör, cn i lakara meðallagi á hold, eptir því sem almennar fregnir segja. -

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.