Þjóðólfur - 11.12.1866, Blaðsíða 1
19. ár.
S.-H.
Reyhjavík, 11. Desbr. 1S66.
— Pað bcirust í vor og sumar víðsvegar útum
land ískyggilegar og óáheyrilegar sögur af því,
hvað illa hefði tekizt hin síðasta fjárböðun á bæ-
unum Elliðavatni og Ilólmi hér í Seltjarnarnes-
hreppi, undir lestirnar, er því baði eðr undirbún-
íngi þess og aðferðinni er þar var við höfð, var
um það kent af fjáreigendunum (og máske öðrum)
að nál. 30 kindr samtals fundust dauðar um eða
eptir miðmunda daginn eptir; rúmar 20 átti Cened.
Sveinsson yfirdómari á Elliðavatni, en bóndinn á
Ilólmi Gríinr Ólafsson 7 eða 8. þeir kærðu þá
þegar þetta mál fyrir sýslumanni, kröfðust rann-
sóknar og málshöfðunar að tilhlutan hins opinbera,
á hendr yOrumsjónarmanninum með baðinu ilagn-
úsi Jónssyni í Bráðræði og svo þeim öðrum (hrepp-
stjórunum) er voru þar til meðhjálpar. Sýslu-
nmðr leitaði fyrst álits og undirtekta þeirra Magn-
úsar um kæruskjalið fjáreigendanna, hóf síðan op-
inbera réttarrannsókn um það hvernig til hefði
gengið, og kvaddi óvilhalla menn utanhrepps til
að verðleggja fjárskaðann; en síðan sendi hann
málið svo vaxið til amtmanns (stiptamtmannsins),
og beiddist yfirvaldsúrlausnar um það, hvort hér
skyldi höfða sök af hálfu hins opinbera móti þeim
Magnúsi, eins og fjáreigendr höfðu krafizt. Eptir
að amtmaðr hafði borið málið undir nefndina í
íjárkláðamálinu, þ. e. þá 2 nefndarmenn, er voru
óviðriðnir, er nú sagt að háyfirvaldið hafi vísað
fjáreigendunum einkamála- eða privatvegínn með
skaðabótakröfu sína, ef þeir vili halda henni lengra.
— þRÍBURAK. — Á Hlííiarendakoti í Fljótshlílíi ól kona
í hanst þríbnra, 3 stúlkubörn, sem allar hlutu skírn og voru
frískar, en d(Su skómmu seinna.
PUOFASTR. — 6. þ. mán. kvaddi herra biskupinn yflr
íslandi, 6amkvæmt atkvæí)afjölda heraíisprestaiiiia, sira S t e-
f íi n {> o r v a 1 d s s o n, eptirleifcis prest aí) Stafholti, (áí)r
settan) til pr ofasts í Mýrasýslu prófastsdæmi.
— í yfirdóminum gengu 3. þ. mán. dómar um
tvö einkamál, er að vísn eru bæði allmcrkileg.
Annað var hið svo nefnda Ingveldarmál, um gildi
gjafar- eðr ánöfnunarbréfs Ingveldar sál. Guð-
mundsdóttur í Odda árið 1856, til prestaekkna-
sjóðsins, á öllum skuldlausum fjármunum hennar
eptir hennar dag, en það urðu rúmir 200 rd., er
síðan hafa staðið á vöxtum í Jarðabókarsjóði, en
málið sjálft verið fyrir dómstólunum síðan árið
eptir, eðr nú á 10. ár. Yfirdómrinn dæmdi nú
þetta ánöfnunarbréf Ingveldar »ómerlct« eða »ó-
gilt«, en tók eigi til greina þann hluta réttarkröfu
erfíngjanna eðr þeirra talsmanns: að skylda for-
ráðamann sjóðsins, biskupinn yfir íslandi, til að
skila aptr erfðafénu með áföllnum rentum af því.
Svo eigi geta erfíngjar Ingveldar náð undir sig
fénu úr prestaekknasjóðnum með fjárnámi eptir
þessum yfirréttardómi, ef biskup vildi eigi laust
láta, heldr verða þeir þá að höfða til þess nýtt
mál (»vindications«- eðr eignarhelgismál), svo hér
kemr það fram að »eigi er sopið kálið þó í aus-
una sé komið«. — Hitt málið, sem nú var dæmt
var hið svo nefnda Krisivíkrmál, er Gísli Jónsson
bóndi á Býaskerjum höfðaðí 1865 á hendr Sveini
Eiríkssyni (sem nú er dáinn) og 3 öðrum Krisivíkr
búendum, Einari Sæmundssyni, Jóni J>órhallasyni
og Stefáni Hjörleifssyni, enn fremr gegn Árna
hreppstjóra í Grindavíkrhrepp á |>orkötIustöðum,
Katli Iíetilssyni íKotvogi, er þá (1864) var hrepp-
stjóri í Hafnahreppi, og gegn sira þorvaldi Böð-
varssyni á Stað í Grindavík; en sakarefnið, ereigi
verðr skýrt í fám orðum, mun koma í næsta bl,—
Yfirréttrinn staífesti nú héraðsréttardóm Clausens
sýslumanns að aðaiefninu, en þar var málinu frá
vísað að Sveins Eirikssonar leyti, þeir hreppstjór-
arnir Árni á þorkötlustöðum og Iíetill í Kotvogi
ogsira J>orvaldr á Stað frídæmdir undan kærum og
kröfum Gísla, en hinir, þeir 3 Krisvíkíngarnir, einir
dæmdir í 90 rd. skaðabætr og 20 rd. málskostnað. s
Aptr voru þeir Einar bóndi í Krisivík og sira J>or-
valdr dæmdir með héraðsdóminum í 4 rd. sekt
hvor þeirra og hinn síðarnefndi til að greiða í
málskostnað 10 rd. ríkism.; en yfirdómrinn frí
dæmdi þá báða undan þeim útlátum, en dæmdi
aptr í móli þá 3 Krisvíkingana enn fremr til að
greiða talsmanni Gísla fyrir yfirdóminum: 20 rd. í
málsfærslulaun.
— 25 —