Þjóðólfur - 11.12.1866, Blaðsíða 8
— 32 —
Úr brcfi frá Ilúnavatmsýslu 18. Olct. 1866.
-----Vel segist þér af niðrskurðar samtökunum
lijáykkr syðra, og má segja um þau eins og sumt
hvað annað að betra er seint en aldrei, en þó
liefði eg, og eg tel sjálfsagt, allir norðlendíngar
lielzt óskað að svo hefði verið tekið fyrir þessa
drepsótt, að landsmönnum hér eptir, hefði ekki
þurft að standa ólti af, og leggja árlega á borð
með henni þúsundir dala. En vér treystum fylli-
lega, að þeir sem enn nú ala kláðann, ásamtmeð
kláðanefndinni í Reykjavík (ef annars er nokkurt
lið að lienni) eyðiieggi það fyrsta, þær kláðaskjátur,
sem enn nú kunna eptir standa. Nógu snemma
þyki mér þú ætlast til góðra fjárkaupa í norðrlandi,
því þetta er komið undir hvernig niðrskurðarsam-
tökin verða efnd. |>að er sjálfsagt að þið á sín-
um tíma fáið féð, en því að eins að alskorið verði
á hinu veika og grunaða svæði, en annars enga
sauðkind. Hvort hin önnur heilbrigð eða kláðalaus
héruð eru sama sinnis, ætla eg engu um að spá,
en þó þyki mér líklegt, að þeir vili láta ganga milli
bols og höfuðs á kláðanum, áðren þeir fleygja fé
sínu inn á kláðasviðið».------
- t At kveldi 8. þ. mán. andaíiist hír í staíinnm 63 ára
aí> aldri frtí Vilholmine Chrlstin e (borin Mórk) kvinna
Oísla Magntíssonar skdlakennara; fyr var hún gipt F.
Zenthon, er var í þjiinustn Fribreks konúnga 6.
— pegar a% eg cfnalítil ekkja var% næstliþinn vetr fyrir
þeim skaíla ab missa mestmegnis alla sanþijáreign mína í
árflnþi úr Hvítá, urím allir þeir Grímsnesíngar sem hlnt gáta
aíi átt, og sómnleiFis nokkrir af sveitúngum mínnm til þess
ab anísýna mér veglyndi og hjálpsemi, og þannig gjöra mÍT
skatiann sem minst tilflnnanlegan. Öllum þessnm votta eg
mitt innilegasta þakklæti.
Björnskoti í Skeiþahreppi, 18. Septbr. 1866.
Margrét Eyólfsdóttir.
AUGLÝSÍNGAR.
— f>jóðólfspóstrinn frá Reykjavílc til Akr-
eyrar, leggr að forfallalausu af stað héðan priðju-
daginn 15. Janúar 1867. Iíréfum Og smásend-
íngum sem eigi eru 6 lóðum þýngri má koma
með þessari ferð yfir gjörvalt norðrland með þriðj-
úngi hærri burðareyri heldren vanalegt er með
póstum, og verðr veitt viðtaka ó skrifstofu f>jóð-
ólfs allt fram til miðaptans daginn fyrir.
— Samkvæmt opnu bréfl 4. Janúar 1861 inn-
kallast hér með allir þeir, er skuldir eiga að heimta
í dánarbúi eptir bóndann Eggerl Vigfússon Fjeld-
sted á llallbjarnareyri í Eyrarsveit er andaðist þ.
8. Ágúst þ. á., til þess innan 6 mánaða frá
síðustn birtíngu innköllunar þessarar að lýsa skulda-
kröfum sínnm og sanna þær fyrír skiptaráðandan-
um í Snæfellsnessýslu.
Seinna lýstum kröfum verður ekki gegnt.
Skrií'stofu Snæfellsnessýslu þ. 26. Oktbr. 1866.
P. Böving.
— Jörðin Bústaðir í Gullbríngusýslu Seltjarnar-
neshreppi og jörðin Ártún í Mosfellssveit fást til
byggíngar frá næstu fardögum 1867. J>eir sem
þessa óska eru beðnir að snúa sér til undirskrif-
aðs innan útgöngu þessa árs, og skal þess um
leið getið, að ábúendrnir á þessum jörðum meiga
vinna af sér árlega hálft afgjaldið með jarðabót-
um, auk þess að þeim líka mun bjóðast önnur vinna,
sem einnig getr gengið upp í afgjaldið.
Beykjavík 11. Oktribr. 1866.
H. Th. A. Thomsen.
— Laugardaginn 12. Janúar 1867 verðr á
opinberu uppboðsþíngi seld jörðin Kaldárhöfði
í Grímsnesi, par á staðnum, á hádegi, 11 hndr
að dýrleika með 2 kúgildum og 60 álna landskuld,
tilheyrandi dánarbúi Fiuns bónda I’innssonar. Veð-
hafandi jarðarinnar hefir rétt til að gánga inn í
hæsta boð ef hann segir til áðren hamarinn fellr.
Nákvæmari söluskilmálar verða auglýstirá upp-
boðsstaðnum. Stúruborg í Grímsnesi 22. Nóvbr. 1866.
Þorkell Jónsson hreppstjóri
— Hestr sótrauðr, 4 —5 vetra, óaffextr í vor, ívið
snúinn efri skoltrinn, mark: lögg framan vinstra,
tapaðist í haust úr heimahögum og er beðið að
halda til skila eða gjöra vísbendingu af til Sigurðar
íngjaldssonar á Hrólfskála á Seltjarnarnesi.
— LJús hestr, 8 — 9 vetra aí) sjá, lítib hrírigeyglr á
báímm augnm, bustrakab faxií) næstl. vor, ííjárnabr, mark:
sílt hægra, fanst í evoltn npp undir Hellisheibi 25. þ. mán.,
og má eígandi vitja til Björns Bjaruasonar búnda á V í f i 1-
s t ö ?) u m, en veríii hans eigi vitjaí) innan mánabar hér frá,
ver?)r hann soldr vib opinbert uppbot).
— Kanbskjútt meri, mark : granngert hángandi fjólfcr
framau bæíii og hvíta rák yflrum bæíii eyrn, cptir þátt er
vaflb var um þau, aljárnub meb fjérborubum skeifum, klár-
geing, tapabist um vetrnætr, frá Litlabæ í Garbi og or bebií)
ab halda henni til skila þángaþ eba a?) Björnskoti á
Skeibum. Lafrans Björnsson.
— Næsta blab: flmtud. 20. þ. mán.
Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Meðritstjóri: Páll Melsteð.
Preutaíir í prentsmibju íslands. E. púríiarsou.
>