Þjóðólfur - 11.12.1866, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 11.12.1866, Blaðsíða 4
mátulega laungu millibili. Raunar er það satt, að eg sjaldan hefi við haft mjólkrlæknínguna á þann hátt sem hinir ofannefndu læknar ráða til, en eg efast alls eigi um að máti þeirra er á góðum rök- um bygðr, og alveg hœttulaus í hvaða sjúkdómi sem er. Menn vita hversu örðugt það opt er her á Iandi, að ná í lækna og meðöl, og því álít eg það gott að landar mínir læri að þekkja þau ein- földu meðöl, er þeim mega að gagni koma í uppá- fallandi veikindum eða lángvinnum sjúkdómum, hvar ekkert heflr viljað hjálpa. En þess vil eg biðja alla, er vilja reyna mjólkina sem læknismeðal, minnuga að vera, að þeir við hafi þann reglu- bundna máta á því sem hér að framan er um getið, eptir Dr. Karell, eða fari sem næst honum, án þess að blanda mjólkinni saman við annað, sem þá, ef svo til vill, ætti miðr við. Að endíngu vil eg geta þess, að menn ætti að vera vandir að mjólk þeirri sem höfð er handa sjúklíngunum; sú mjólk ætti að vera úr hraustri kú, sem hefði gott fóður og nægt og hreint vatn að drekka. Eg efast eigi um að Dr. Karell rnuni hafa rétt í því efni, að hituð eða flóuð undanrenníng sé hollari og betri fyrir veika en nýmjólkin sjálf, en þó hefir mér allt af lukkazt það vel að ala sóttlara menn á spenvolgri nýmjólk, einkum hafi eg, eins og áðr er sagt, lálið blanda hana með dálitlu af kalkvatni. I bráðum sóttum get eg vel ímyndað mér, að undanrenníngin sé léttari og betri, en hún má aldrei að mínu áliti drekkast köld, heldr velgð eða flóuð, því annars er hætt við, að sjúklíngnum verði óglatt af henni; um kaplamjólk og geitamjólk hefi eg litla reynslu, en hygg hana í raun og veru hafa fáa yfirburði yfir góða kúamjólk, sem þarhjá alla jafna er hægra að afla sér hér á landi. Að þessar fáu línur mættu verða löndum mín- um til einhverra nota, er min innilegasta ósk. Beykjavík, 27. Nóvember 1867. J. Hjaltalín. — Dómsástæður landsyfirrettarins í málinu, kaupmaðr P. L. Henderson í Glasgow gegn danne- brogsmanni Porsteini Danielsssyni á Skipalóni. (Sbr. dómsnibrlagib í pjófcólfl XVIII, bls. 168*. „11. dag september 1861 gj«"rbi hinn etefudi porsteinn Dannebrogsmaí)r Daníelsson á Skipalóni, á6amt 17 obrnm 8kipseigendnm og skipstjórom vií) Eyjafjórb samníng vií) verzl- 1) paí) athugast vib þaí) sem þar er sagt í inngangin- nm, ab landsyflrréttrinn hafbi máli«h ondir dómi í níu vik- J. G. unarhúsib P. L. Henderson í Glasgow á Skotlandi, ebr full- trúa þess, kanpmann Sveinhji'rn Jacobsen, og sknldbundu þeir sig til ab selja honum helmíug af ollu því hákallsljsi, er afl- aí)ist á skip þeirra vorib og sumarib 1862 (sem ef vel aflab- ist kynni aí) verba 800 — 1000 tunnur eba meira) hverja tunnn (120 potta) fyrir 25 rd. hvort sem verbií) á lýsinu kynni þá ab verí)a moira eí)a minna hjá óf)rum ; þarámóti áskilr hinn stefndi sí*r, og þeir sem ine<?) honum undirskrifuí)u samníng- inn at) fá borgun í peníngnm eí)r óbrum nauílsynjavorum, (svo sem niatvóru, færum, trássum, járni, kolum, salli, kaffi sikri, tóbaki, brennivíni, saum, stáli og fl.) og sbmuleifcis ab fá tómar tunnur undir lýsib, nokkrar þá þegar um hanstil), og þær, sem þá kynni ab vanta meh fyrstu skipum vorit) eptir, en er til kom árií) eptir fekk áfrýandinn aí) eins hjá þeim 162l/2 tunnu lýsis, enda þó þaí) megi álíta sannab undir málinu, a?) helmíngrinn af lýsisafla þeim, er fekst á skip þeirra hinn umrædda tíma, hafl verií) miklum mim meiri“. „Út af þessu hnfbaibi áfrýandinn inál gegn hinum stefnda vií) gostari tt Eyafjaribarsýslu, og gjórbi þar þá aí:alrettarkrnfu gegn honum, þar eb hann áleit hann sem formann félags- ins, og ab þeir félagar þar ab auki hefíiu sknldbundib sig vib samnínginn einn fyrir alla og allir fyrir einn, aí) hann bæbi sín og hinna 17 vegna yrhi skyldalbr til aí) greiba sér 30,080 rd., ebr þá npphæb sem réttrinn áliti hæfllega til full- kominna skaí)abóta fyrir tjón þaí), sem leítt heft)i af afbrigí)- um samníngsins, og til vara krafbist hann þess, a?) hinn stefndi yrí)i skyldabr til aí) borga sér nppí téí)ar skabahætr 5432 rd. 2mk6sk , ebr þá upphæób sem réttrinn áliti liæfilega eptir lýsismegni því, sem upplýstist ab aflast hefbi á skip hans vorib og sumarií) 1862, en þessa vararéttarkrofu sína sotti hann þó seinna nit)r í 1792 rd. 1 mrk. 7 sk. ebr til þeirrur upphæftar er réttrinn fyndi hæfllegaft. „Vih héraí'sréttinn, var hinn stefudi dæmdr sýkn fyrir ákærum áfrýaudans í málinu meb dómi 27. Maí. 1865, en málskostnabr látinn falla nibr. Vib yflrdóminn heflr nú á- frýandiim haldib fram síiuiu kiofum, sem vií) undirréttiun, neina hvab harm þar lieflr sett vararéttarkrófu 6Ína enn fremr nibr til 1774 rd. 51 sk., ehr til þess sem réttinum fyndist hæfllegtft. „Hvab þá fyrst abalréttarkrófn áfrýandans snertir, þá heflr ab vísu hinn stefndi og þeir 17, er meb honum undir- ubu fyrtéban samníng, lofab áfrýandanum 511u því hálfu há- kallslýsi, er aflabist á skip þeirra vorib og sumarií) 1862, en meb því þó þetta getr skilist svo aT) þeir, hvor fyrir sig hafl lofaí) ab eins helming þess lýsis, er aflabist á hana eigib, ebr eigin skip á tébu tímabili, þá er ekki næg ástæba til ab á- líta, ab þeir meb samníngnum hatí skuldbundib sig frekar ; þab er og ekki heldr nægilega sannab, sem áfrýandinn þó heflr viljab halda fram, — ab tébir menn hafl vorib í nokkru reglulegn verzluuarfélagi saman meb lýsi sitt og ab hinn stefndi hafl verib formabr þessa félags, því þó afbréfum hius stefnda til áfrýandari8 kynni ab virbast sem slíkt hefbi verib, þá er samt á hinn bóginu fylliloga aubsætt af þeim, ab haim eigi heflr þókst hafa nein umráb yttr lýsisafla hinna annara, eins og þab og eigi heldr verbr rábib af þessum bréfurn, ab hann meb þeim hafl viljab skuldbinda sig nokkub frekar en hami hafbi gjórt í samníngnnm. Af þessum rókmn virbist því ekki næg ástæba til ab dæma hinn stefnda eptir abalkrófu áfrýandans, og kemr því þá til álita vararéttarkrafa hansft. „Hinu stefudi heflr nú viljab leggja þann skilníng í fyr- ur.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.