Þjóðólfur - 13.03.1867, Qupperneq 5
f>ess vegna er það næsta uggvænt, að slegið
yrði slöku við fiskverkunina eða þá við allan þann
undirbúníng sem þarf við að liafa þegar frá því
að fiskrinn er afaunglaðr og innbyrtr, og það
áfram unz hann er breiddr fyrst til þerris. En
mestallr sá undirbúníngr ber að þegar sjósóknir
og aflaannirnar sjálfar eru sem mestar, og jafn-
framt þeim. Hið fyrsta er að drepa fiskinn eðr
skera hann á háls (á kverkina) undir eins og hann
er dreginn og í sama vetfángi og hann er afaungl-
aðr; þetta er til þess að hleypa úr fiskinum öllu
blóði eðr blóðtæma hann. »Lítil Fiskibók« (Iíli.
1859) sem víst er í höndum flestra útvegsmanna
vorra, eða ætti að vera, skýrir með uppdrælti gjörr
frá laginu á hníínum sem lil þessa er hentugastr
og hvernig honum skuli beita,oger þar lagt til að
hver fiskimaðr hafi slíkan hníf til taks í hlekkja-
festi, hver við sinn keip. Um þenna hinn fyrsta
nauðsynjaviðburð til að verka fiskinn sem bezt,
fer bæklíngrinn því næst svofeldum orðurn (bls.
24—25).
„þab er til mikils gagns ab blóStæma flskinn jafnskjótt og
hann er dreginn. þa?) bætir ekki einángis útlit Itans sjálfs,
þegar hann er tekinn til verknnar í eptir, heliir bætir þab
einnig hvern einstakan hlut úr flskinum, sem menn vilja verka
sir í lagi, svo sein t a. m. er lifrin, sundmaginn o. s. frv.
Sundmaginn verbr einkanlega miklu skærari eba glærri, og betr
fallinn til verkunar, ef flskrinn er blóþtæmdr jafnskjótt og
bann kemr upp úr sjönum. Fiskrinn ejálfr verþr fastari í
ser, verþr glær, tekr betr vib salti, tekr betr þnrki og for
betr meb sig í allri verkun, hann verþr þó t. a. m. ekki slittu-
blantr hvenær sam votsamt vcíir kemr, heldr mikln fastnri
fyrir, og heldr s6r gagnsæjnm, líkt og horn, jafnvel nm míirg
ár, svo ab hann verbr alltjafnt útgengileg og jafnvel dýr vara,
sem heldr sér { verþi. Sh flskrinn aptr á móti ekki blóþ-
tæmdr, þá verþr hann allajafna blakkr ílits, og þessvegna
óálitleg og óútgengileg verzlnnarvara, og verþi hann ekki
seldr innan skamms tíma, getr hann ekki haldizt óskemdr
og ver?)r því hverjum kaupmanui óuýtr, sem hefir glæpzt á
a'b kanpa hann, eíia aí> minnsta kosti honum til tjóris.
þotta litla handarvik, sem ekki kostar flskimanninn nema
eitt hnífsbrag?), getr því útvegab honum marga penínga, og
á hinn bóginn valdií) honum inikln fjártjóni, ef þaí) er ekki
gjiirt. Kaupmaiferinn, sem kaupir flskinn til ab verzla mei),
getr ætí?) vænzt a'b fá kaupendr aí) góþum flski, en erigan
ef til vill aí) þeim slæma, neina mel afaikostum og afföll-
nm; kaupma?r getr því ekki boíii?) fyrir þann flsk fult verþ
sem hann gotr ekki fengii) fullt verþ fyrir, og þetta verftr
Hskimannsins skabi, margopt ekki af óþru en því, ab hann
af vankunnáttu eba hirþuleysi le.t hjá lííia a?> gjóra lítib
handbragþ vii) flsk sinn, þó hauu hafl aí) öþru leyti haft
eins mikib eba meira fyrir afla sínum en aíirir. Svo mjög
er þaþ áriþanda, aþ veita athygli eins liinu smáa og hinu
stora, og vanda atvinnu s/na á allan hátt sem matir
Setr bezt; þá getr mabr veriþ óhultr um, aþ maþr fær
"nnu sína og atorkusemi borgaþa aunaíihvort fyr eþa soiuna,
margopt fyr ou marrn varir".
Eptir því sem sagt er, þá eru þeir útvegs-
menn og fiskimenn vorir víst næsta fáir, er
hafi gefið þesstim leiðbeiníngum nokkurn gaum;
það er mæit, að þeir sé teljandi, er hafi borið við
að bregða einhverjum kuta á kverk þorskinum til
að blóðtæma hann og það núna næstundanfarnar
vertiðir, er svo sárlítinn afla hafa gefið, og allir
fiskimenn bafa haft nægan tíma til að leggja sig
fram til að vanda sem bezt verkunina á hinum
litla afia er gafst, eins í þessari grein sem öðru,
auk lieldr að nokkur hafi orðið til þess svo að
spurzthafi, að búa sér i haginn með því að smíða
sér eða útvega hið hentuga verkfæri til þess sem
»Fiskibókin<« gefr ávísun um, jafnlítinn kostnað
sem þetta þarf að liafa í för með sér, því hann
er sannadega að engu'teljandi til móts við það
ef hvort skippund af fiskinum kæmist fyrir þetta í
2 — 3 rd. hærra verð en ella. Ilinn næsti undir-
búníngr tíl góðrar fiskverluinar, er flatníngin og
fer hún að vísu sjálf í góðu lagi hjá flestum, en
hins gæta margir miklu miðr en skyldi og heldren
nauðsyn er til, en það er að þvo allan þann fisk
vandlega úr sjó sem tekr í sig eðr á nokkur ó-
hreinindi, sand eðr ryk o. fl. eptir það honum var
kastað á land úr skipinu, og ríðr einkum á, að
engi komi óhreinindi i flatníngssárið, er þó getr
svo anðveldlega aðborið, þar sem menn verða að
fletja fiskinn á moldarbökkum eðr nálægt foksands-
flögitm og öskubaugum og öðru því er moldryki
veldr hvenær sem kaldar. jþað er auðvitað, að
jafnan er bezt að koraa fiskinum i salt aungul-
vörmum eða sem ferskustum; en verði því eigi við-
komið að öllu, þá skal lieldr draga að fletja þann
fisk, heldren að draga að salta hann flattan. Sölt-
unin sjálf er bin 3. allröfn fiskverkunarinnar,
sem aðber á meðan sjósókn og afli stendr
hæst, og má hún þó sízt úr hömlu dragast eða
til hennar höndurn kasta. J^ví jafnar og reglu-
legar sem fiskinum er skipað niðr í saltfisksköst-
inn (staflann), svo að sporðr og þærur (þunnildi)
sé jafnan á mis, og fiskinum þannig raðað þétt
saman livorum við annan og svo vandlega á alla
vegu kastarins, að engi sporðr eðr þæra taki þar
utar en önnur, heldr hækki köstrinn smámsaman
sem vel hlaðinn veggr og hlaðist heldr á sig eðr
gángi heldr saman eptir því sem hækkar, þeim mun
betr og jafnar rennr saltið í fiskinum, og því síðr
nær hann að saltbrenna eðr verða missaltaðr og
fiekkóttr. |>að mun almennast, að ætla saltskeff-
una í lOlpd. blaut, og mun það og reynast nær-
hæfis, ef fiskinum er skipulega niðrraðað í köst-