Þjóðólfur - 13.03.1867, Page 8

Þjóðólfur - 13.03.1867, Page 8
80 — Stýft gagnbitað hægra, liamarskorið vinstra. Björns Björnssonar á Læk í Flóa: Standfjöðr fr. hægra, heilrifað biti apt. vinstra. Einars Jónssonár á Larnbalæk : Tvístýft apt. hægra, hálfr stúfr fr. biti apt. vinstra. Einars Magnússonar á Brekkum í Holtum: Sílt hægra, geirstýft vinstra. Guðna Felixsonar á Hróarsholti í Flóa: Blaðstýft framan hægra, sílbamrað vinstra. Guðmundar Fálssonar á Skeiði í Hvolhrepp: Heilhamrað biti apt. bægra, hvatt og gat vinstra. Gunnars Bjarnasonar á Bygðarhorni í Flóa: Sílt og hángandifjöðr apt. hægra, hvatt vinstra. Hróbjarts Erlendssonar á Arnarholti í Biskupst.: Blaðstýft apt. hægra, standfjöðr apt. vinstra. Jóhannesar Porsteinssonar á Akrey í Landeyum: Stýft hægra, geirstýft vinstra. Jónasar Ólafssonar á Nabba í Flóa: Sílhamrað hægra, hvatrifað vinstra. Jóns Jónssonar á Austvaðsholti í Ilángárvallas.: Sneitt aptan hægra. Sigrlaugar Sveinsdóitur á Lambalæk: Hálfr stúfr apt. hægra, sneitt apt. biti fr. vinstra. Sigurðar Ámasonar á Seljalandi undir Eyafjöllum: Hófbiti fram. hægra, hófbiti apt. vinstra. Sigurðar Arnfinnssonar á Litlaíljóli í Biskups- túngum, fæðíngar og erfðamark : Heilrifað og lögg fram. vinstra. Sigurðar Sigurðssonar á Múla í Biskupstúngum: Stúfrifað hægra, stýft og gat vinstra. Símonar Ólafssonar á Illíðarendakoti í Fljótshlíð : Tvístigað fram. hægra, heilhamrað vinstra. Stefáns Guðmundssonar á Stórahofi á Rángárvöll.; Hamarskorið hægra, hálfr stúfr apt. vinstra. Sœmundar Sighvatssonar á Eyvindarholti undir Eyafjöllum: Ilálfr stúfr apt. biti fr. hægra, hálftaf apt. vinstra. Þorgríms Jónssonar á Moshvoli í Hvolhrepp: Sneitt framan bæði og gat í bæði. Þorsteins Einarssonar á Stórahofi á Rángárvöll.; Tvírifað í stúf hægra, blaðstýft fram. vinstra. Þórunnar Sveinsdóttur á Lambalæk: Tvær standfjaðrir apt. hægra, tvístýft apt. biti fram. vinstra. Ögmundár Ögmundssonar á Bíldsfelli í Grafníngi: Gagnbitað hægra, tvö stig apt. biti fr. vinstra. Allir þeir í nærsveitunum við markeigendr þessa, cr kynni að eiga sammerkt eða náið mark við þau sem hér eru nú upp tekin, eru beðnir að gjöra téðum markeigendum aðvart um það fyrir næstu fardaga. AUGLÝSÍNGAR. — I liaust um vetrnætr fíkk eg orí) nm þaT', ofan úr Reyk- holtsdal, at) eg ætti þar á flækíngi og í úskilnm brúnt mertryppi, sern áleizt á 3. vetr. En af því mig vantaþi ekkert tryppi af fjalli gaf eg þesssu engan gaum; núna í haiþindunum fekk eg iiý boþ um at) hirþa tryppiþ, því þab þyrfti aþgæzlu og hjúkrun, og reyndist þab þá, er eg fúr aþ vitja þess, niet mínu klára marki: stúfrifaí) hægra, sílt vinstra biti aptan. En eg á eigi tryppiþ aí> heldr, og skora því á hvern þann, er getr helgab sér, aí) vitja þess til mín gegn borgun fyrir hirþíngu og þessa auglýsíngu aþ Mó- fellsstiiþuui í Hkorradal. VigfÚS JónsSOn. — Nú í haríliiidnnnm fram komu af afréttum (norþr-fjall- inu) 2 tryppi vetrgiimnl, foli diikkgrár, mark: liigg framan hægra, og bleikskjótt meri rnarlc lógg aptan vinstra. Tryppi þessi voru seld viþ opiubert uppboíi. En fremr kom fram á Eellsenda í síþastl. Janúar mertryppi horaþ, og var virt af því skjátan; andvirþisins má vitja til mín meb vanalegum fresti aí) Miþfelli í þíngvallasveit. Þorlákr Guðmundsson. — Meíifram striindinni frá Reykjavík inn aí) Langarnesi er nýfundinn dreki (akkeri); réttr oigandi má helga sír og vitja hjá Gu?)m. pórlbarsyni á Hólnnm ht1 r í Reykjavík. — I fyrrahaust 1805 kom aþ úr fjallsófnum og var dregib mér hvftt geldíngslamb meþ mínn klára marki: blaíistýft aptan standfjSbr framan hægra, blaþstýft framan standfj ó%,r aptan vinstra; en lamb þetta átti eg eigi; hver sem helgar ser mark þetta, niá vitja andvirðisins til mín a% Hjálmholti í fióa. Einar Guðmundsson. — Undirskrifaílan vantar jarpstjÍSrn ó 11a hryssu, mark : hamarskoriþ hægra, biti aptan vinstra; hvern sem hittir eí)a fliinr hana biþ eg at) gjóra mkr visbendíngu ab Merkinesi í Hófnum. Tómás Guðmundsson. — Jörp hryssa, meii mark : gagnbitai) hægra, hvarf im'r úr heimahögum ( hanst, nálægt vetrnóttum, bií> eg þann, sem hitta kynni þessa hryssu ai) halda henni til skila mót sann- gjarnri þóknun ai) Hólskoti í Flóa. Hinrik Jónsson. — Ilitamælirinn að Landakoti við Reykja- vík (Fahrenheit — minimum), fært eptir réttri tiltölu til Beaumur. í Febrúarmán. 1867. -}- ~ Mestr hiti 18. og 28...............1.0 Minstr— (mest frost) 16..................11.8 Mestr vikuhiti, dagana 18.—24. að meðaltali 1.7 Minstr-------------11.—17. —------------6.2 Meðaltal allan mánuðinn..................4.3 — Næsta blafc: 3 — 4 dögnm eptir komu póstskips. Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Meðritstjóri: Páll Melsteð. Frentaþr í preiitsiniciju íslauds. E. p ó r þ arso n.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.