Þjóðólfur


Þjóðólfur - 25.05.1867, Qupperneq 1

Þjóðólfur - 25.05.1867, Qupperneq 1
29,-30. 19. ár. Ueykjavík, 25. AUGLÝSÍNG. — Lögstjórnin hedr í bréfi 24. f. mán. boðið stiptamtinu að birta eptirfylgjandi lög og allrahæst- ar auglýsíngar: 1. Lög um stjórn ríkisins í fjœrveru konúngs. VÉR CHRISTIAN IIINN NÍUNDl með guðs- misKun Danmerkr konúngr o. s. frv. Gjörum kunnugt: Ríkisþíngið hefir viðtekið og Vér lagt samþykki Vort á svofeld lög; í fjærveru konúngs á íhöndfarandi fcrð Ilans til úllanda, stjórnar konúngsefni í nafni konúngs. Eptir þessu eiga allir hlutaðeigendr að breyta. Gefið í höll Vorri Amalienborg 14. Marz 1867. Undir Vorri konúnglegu hendi og innsigli. Christian E. C. E. Juel-Viod-Frijs. 2. Allrahæst auglýsíng. VÉR CHRISTIAN IIINN NÍUNDI með guðs- miskun Danmerkr konúngr o. s. frv. Gjörum kunnugt: J>areð Vér, sökum veikinda háttelskaðrar dóttur Vorrar, Ilennar konúnglegu hátignar prinzessunnar af Wales, förum af stað til Englands í kvöld, höfum V'ér í dag staðfest lög, sem ríkisþíngið hefir viðtekið um stjórn ríkisins í fjærveru Vorri. Samkvæmt þessu kunngjörum Vér kærum og hollum þegnum Vorum, að háttelskaðr sonr Vor, hans konúngleg hátign, konúngsefni Christian Frederik Vilhelm Carl, tekr frá því í kvöld við stjórn í Voru nafni. Gefið í höll Vorri Amalienborg 14. Marz 1867. Christian E. C. E. Juel-Vind-Frijs. 3. Allrahæst auglýsíng. VÉR CIIRISTIAN IIINN NÍUNDI með guðs- tniskun Danmerkr konúngr o. s. frv, Gjörum kunnugt: [>ar Vér erum komnir aptr heim úr Englandsför Vorri, kunngjörum Vér hér með kærum og hollum þegnum Vornm, að Vér sjálílr í dag höfum tekið við stjórninni, sem í fjærveru Vorri, samkvæmt lögunum af 14. Marz þ. Maí 1867. á., hefir verið falin háttelskuðum syni Vorum, hans konúnglegu hátign konúngsefni Christiani Frederik Vilhelm Carl. Gefið í höll Vorri Amalienborg 17. Apríl 1867. Undir Vorri konúnglegu hendi og innsigli. Christian E. C. É. Juel-Vind-Frijs. A u g 1 ý s í n g. Lögstjórnin hefir í bréfi 24. f. m. skýrt stipt- amtinu frá, að hún hafi álitið tilefni til að fyrir- bjóða um sinn flutníng húsdýra þeirra, einnig frá Delgíu og llínarlöndum Treussa, sem nefnd eru í auglýsíngu hennar af 12. Okt. 1865 (birtri heðan 7. Nóv. næst á eptir) til íslands, og boðið að láta auglýsíngu um það útgánga. Er þessu boði hér með fuilnægt. íslands stiptamt Reykjavík 21. Maí 1867. I fjærveru herra stiptamtmanná Finsens Th. Jónasson, (settr). — Pústskipií) sigldi Uéban á álÆnum degi 13. þ. máu., meí) því sigldu nú aíieins þær 2 skipshafnir skipbrGtsmanna er hínga?) voru fluttar: af enska skipinu er Frakkar björguþu fyrir vestan Irland og af frakkneska flskiskipinu er strandaííi á Efri eyar (ekki Efri eyrar-)fj(>rum í Meballandi. — Ilammer lagti héílan á Tomas Roys daginn eptir austr til Djúpavogs og um þær stoílvar. SKIPAKOMA. 11. þ. m. Amicitia, 41V2 lest, skipst. N. 0. Gram, lansa- kaupmaþr frá Ballum met) vörur til ýmsra kaup- manna, en rekr her litla sem enga lausakaupaverzl- tin í þetta sinu. 12. ---Cecilie 311/, 1. skipst. I. I. Grúnnerup frá Kmh. 10.-----Jane 30 1. frá Poterliead til laxakaupmanns James Ritchie. s. d. Jeune Delphine 24'4 1. skipst. Nielsen frá Horsens til Svb. Jakobsens verzlunar. 22. þ. m. Barkskip þrímastraí), Iudian Qveen, 144 1. skipst. I. A. Sinter, meí> steinkol til Glasgow-verzlunar. s. d. Skonnert Spica, 44*/j !., skipst. Hathmnann, meþ allskon- ar innanbúWvöru frá Ilamborg. paraþauki hafa leitaí) her til hafnar til rneiri og minni aíigjörlbar 4 frakknesk flskiskip (Reine de Augs 70 1. Bonne Mere 23 1. Alexaudre 27 1. og Centaure. 17.-----til Ilafnarfjarþar skipii) Marie til Jes Christinsens (fyr Hygoms) verzlunar; hann var þar sjálfr meí); 117 —

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.