Þjóðólfur - 25.05.1867, Side 4
— 120 —
\ar árin 1854 og 1855, þ. e. nál. 4500 skpd. af
hvítri ull og nál. 500 skpd. af mislitri ull, þá dregst
9 skildínga verðmunr á hverju hvítullarpundi og 7
skild. munr á hverju mislitu pundi svo saman, að
það verða samtals 51,000 dala yfir land allt; hver
þriggjask. verðmunr á ullarpundinu dregr því land
vort og landsmenn um nál. 50,000 rd. á ári til á-
góða eðr rýrðar á verzlunarviðskiptum þeirra, eplir
því sem ullarverðið hækkar eða lækkar um 3 sk.
á hverju pnd., og mundi þetta þykja tilfinnaniegr
útgjaldaauki ef jafnmiklu fé væri jafnað niðr á lands-
búa til aukaútgjalda; en allir verða þó að játa
að þau útgjöld eru þúngbærust og verst allra, er
maðr bíðr og bakar sjáifum sér með handvömm
og hirðuleysi.
Eins og segir í »Varn:'ngsbókinni (bls. 49),
þá er það einkum tvent og má segja þrent, er
lýtr að því að efla og bæta ullina og hinn veru-
lega og mikilvæga hag sem ullarverzlunin hefir í
för með sér fyrir land vort; það er hvernig ullin
verðr aukin, að ullarmagninu til, og hvernig hún
verðr bætt eðr gjörð betri og eptirsókuarverðari
vara, bæði að sjálfum ullargæðunum til og í
meðferðinui eða í verkuninni. J»að liggr
auðvitað fjær þessum athugasemdum vorum, að
gjöra hér hið fyrra atriðið að umtalsefni, þetla: er
lýtr að því að umbæta svo fjárkynið sjálft og illa
nteðferð á fénu, að það gefi af sér miklu meiri
og margfalt betri ull heldren nú, enda þótt eigi
væri fleira fé en hér mun hafa verið flest í land-
inu: árin 1850—1855l, og álítum vér það ærið
1) pab er víst og satt, ab hvorki er þaí> eittsaman fjár-
kj’niíi á Nor&rlandi eía yflrburlfcir samar og vetrarhaglendaima,
er gjöra þaí> aí> verkum, at> nortlenzka nllin er svo mikln
meiri og miklu betri af sömu fjártölu norþanlands heldren
her syora, heldr er sá mismuur mest í því fólginn, aí> öll fjár-
hirbíng Norblendínga og óll mebferb þeirra á fénn ersvo
miklu betri í öllu tilliti heldren almennast er hér sunnanlands:
vauhirbíngin á fénu hér er einkum fólgin í þessu tvennu:
fjárhús verri en engi víþast hvar, þraung, loptlaus, óholl, svo
ab saubkindin forbast ab leita þar skýlis ab sjálfsdábum, í
stab þess aí> fé sœkir sjálft at> góbum og hollum húsum ; dregib
mikilstil um of at> taka fé á gjöf, bætli ásaubum og eink-
um at> hej’a lömbin og hj'sa at> stabaldri; þeim Sunn-
lendíngunum getr eigi skilizt né iærzt þat> sem segir í veríi-
launaritg Húss- og bústjórnarfélagsins á einnm stab: „paí>
er hinn mesti og bezti hejsparnabr at> fara aí> gefa saubfénu
í tíma“. En ullargæbin og uliarnasgtiin af fénu fara most-
megnis eptir því: X. hvernig lambib á og hvernig meb þaí> er
farit) lambsvetriun, hvaí) vel gemsinn gengr undan og hvernig
hann skilar fyrsta reyflnu; sautir sá er var hálfskáldatir og al-
skáldabr gemsavorib, og gaf þá eigi nema snepla eina í staíi
rej’fls, mun traubia skila rífu rej'fl og ullargóbu þabaní frá,
2. Fara ullargætin og ullarmeguib eptir því, hvat> fjárhúsiu
nóg að höfðatðiunni til, ef meðferðin gæti orðið
sú að ullin og annar afrakstr af sauðfénu yrði að
því skapi. En þóað ekki kvæði meira að fjárrækt
vorri til ullarbóta en svo, að sem svarar hálfri
mörk (eðr nú 25 kvint) fengist meiri ull af hverri
kind að meðaltali, þá nymdi það af sömti fjártölu
sem hér var 1853 (Landsh.sk. I, 71) rúmum 61,700
rd. eptir 32 sk. verði á ullarpundinu, en 92,600rd.
með hálfsdalsverði, yflr land allt.
En ullarvei-kunin er hér aðalumtalsefnið, og
ber nú sérstakleg nauðsyn til, ef svo er, sem vera
mun, að nú sé staðráðið meðal kaupmanna að fella
ullina í verði, og það að mun, frá því sem verið
hefir næstliðin ár. Og þóað það muni eigi verða
varið, að kaupmenn vorir hér sunnanlands geti kent
það sjálfum sér að nokkru leyti, að þeir áttu enn
um sumarmálin taisvert óselt af ullinni á útmánuð-
nnum, þá mun aptr hitt vera eins víst, að vart
hefir nokkuru sinni kornið fram eins mikill verð-
munr á norðlenzkri og sunnlenzkri ull í útlöndum
eins og næstliðið ár, því auk þess sem engi norð-
lenzk ull hét að vera óseld eða óútgengin áEng-
landi, úr því miðr vetr var liðinn, en talsvert óút-
gengið af sunnienzku uliinni og óseljandi, þegar
framá kom, þá var verömunrinn á því sem seldist
frá 10—16 sk. á hverju pdi, sem sunnlenzka ullin
seldist miðr.
pftb er þreut sera heyrir til Tandabrar ullarverkunar:
undi rbún i ngrinn undir þvottinn, þvottrinn sjálfr, og
þurkun ullarinnar. Undirbúníngrinn, er eigi ab eins í því
fólginn, aí> fara ab safna nægu þvæli á ullina í tíma, á því
lieimili sem talsvert er af ull, veitir eigi af ab farib sé til
þess þegar á útmánubum, ebr álibnum vetri, eins og segir í
„Varuíngsbókiimi" (bls. 50), heldr þarf atl gjaida varhuga vií>
því eptir því sem framast er kostr á, at> velja sér þurt veí>r
til aí> rj;a, ef þat> er gjört at) nokkrum mun ; > annan staí>
aí> breiba úr ullinni og vibra hana vel óþvogna, hrista sem
bezt úr henni sand og mold og raubaleir, skilja hana þarua
á þerrivellinum, mislitt frá svörtu og ábren ulliu er þvæld.
Meí) þessn sparast eigi aí) eins talsvert þvæli, því mjög mikil
óhroinindi eru þaí), er vibrast og hristast bnrt úr ullinui meí)
þossu móti, og hún þvælist þó því betr og verþr miklu bragt)-
legri, heldr næst met> því móti úr nllinni mikií) til allr fok-
sandr hvat) mikill sem er og ranbaleirinu al) mestu, í staí>
eru rúmgóí) og holl, at> fét) eigi reiti sig sakir þrengsla, og
hvort kiudin gengr vel fram á öbrum vetri og skilar þá heil-
legu reyfl aí> vorinu. f>at> verbr varla skiljanlegt eba trúan-
legt tekib af þeim sem eigi þokkja nema 3—6 marka
reyfl bezt af tvævetrnm kindum, ab Reykvíkíngr einn skar á
á þorranum í vetr gimbr á annan votr, er haun hafbi keypt
larab haustib 1365 og geflb frá Jólum fram til sumarmála í
fyrra; þá var gemsanum slept útá förbina alrúiiuin; — og var
uú reyflb af gimbr þessari, er hún var skorin, fullar 12 (tólf)
merkr vegnar, og eru fleiri en einn sjónarvottr til frásagnar
um ab þetta er satt. Abm.