Þjóðólfur - 25.05.1867, Page 8

Þjóðólfur - 25.05.1867, Page 8
— 124 — L. á ný sjnt oss þann velgjörníng að gefa út Diflí- una og selja hana með svo vægu verði, að al- menníngr getr eignazt hana, og má telja það víst, að bæði prestar og aðrir, sem nokkur ráð hafa til þess, muni sæta þessu tækifæri til að kaupa hana handa sér og börnum sínum, með því Iíka vér einúngis þannig fáum sýnt hinu enska Biflíu- félagi þakklátsemi vora og að vér kunnum að meta veglyndi þess eins og vert er. Að sönnu hlýtr þetta, að minsta kosti í bráð, að draga úr sölu Biflíunnar, sem hið íslenzha Bi- flíufélag seinast gaf út, af því að vort félag getr ekki selt hana fyrir svo lítið verð, sem fremr má heita gjöf en gjald; en í það verðr ekki horft, því að ( hitt er mest varið, að heilög ritníng geti út- breiðzt sem fyrst og sem víðast um landið. Rej'kJavík, 18. Maímán. 1867. P. Pjetursson. — f>eir sem samkvæmt 12. grein reglugjörðar 27. Okt. 1862 fyrir barnaskólann hér í bænum, og undir þeim skylyrðum, sem þar eru tekin fram, hvarámeðal það er eitt, að þau kenslubörn sé eigi fœrri en 15, óska að fá kenslu fyrir börn sín í téðum skóla frá 1. Aug. til 30. Sept. þ. á., eru beðnir að skila bónarbréfum um þetta tíl skóla- kennara II. E. Heigesens fyrir iok þ. m. Skólanefnd Reykjavíkrbæar, 20. Jlaí 1867. 0. Pálsson, formaðr nefndarinnar. — Hérmeð látum vér ekki hjálíða að tilkynna öllum skiptavinum vorum, að Factor Jónas 11. Jónassen er ekki lengr í þjónustu vorri, og tökum vér enga ábyrgð á gjörðum hans frá birtíngu þess- arar auglýsíngar. . Eins og áðr er tilgreint í f>jóð- ólfl, hefir nú herra Factor P. L. Levinsen tekið við allri forstöðu fyrir verzlun vorri hér. Reykjavík, 18. Maí 1867. Ilenderson Anderson ý Co. — Mánudaginn hinn 3. Júní næstkomandi, 1 stundu af dagmálum, verðr haldið opinbert upp- boð, að Móum á Kjalarnesi, á ýmsum búsgögn- um og sauöfenaöi. Söluskilmálarnir verða auglýstir á uppboðs- staðnum. Méum, 18. Maímán. 1867. J. Guttormsson. — Nýhomiö er á prent í Reylcjavík: »Söguágrip um PREM’SMIÐJUR og PREM’ARA á íslandi, eptir J. Borgfirðíng« og er til sölu hjá honum, innfest í kápu fyrir 24 sk., og hjá ýmsum hókasölumönnum út um landið. Fáist kostnaðrinn fyrir bæklíng þenna, mun koma út seinna ágrip af rithöfundatali á íslandi. LJÓSMYNDIR. — Eg leyfi mér hérrneð að auglýsa almenningi, að eg er hér kominn og verð hér að staðaldri frá því um Jónsmessu og fram í Ágústmánuð; gjöri eg kost á að taka Ijósmyndir af hverjum sem vill, einum eðr 2 í senn, og er það jafndýrt. 3 þess- leiðis myndir eðr 3 expl. kosta 1 rd.; enar fyrstu 6, 10 mörk, en 12 3 rd. Auk ljósmynda þeirra af eldri og nú lifandi merkismönnum, er útgefandi þjóðólfs hafði á boð- stólurn í fyrra og auglýsti í blaði sínu þjóðólfi 18. bls. 116, og 127—28, hefi eg nú enn fremr smá- myndir af þessum merkismönnum : Benedikt Gröndal yngra. Grími Jónssyni amtmanni. Ilallgrími Jónssyni prófasti á Ilólmum. Sira Jóni Jónssyni á Grenjaðarstað. Jóni Sveinssyni landlækni. Jóni Thorsteinsen landlækni. Möller sýslumanni og ríkisþingsmanni á Færeyum. Enn fremr verða fáanlegar um næstu mán- aðamót, samkynja myndir af Jónasi Ilallgrímssyni skáldinu. Jóni Guðmundssyni, útgefanda þjóðólfs. þaraðauki hefr eg nokkrar stereotyp myndir, er sýna ýmsa kafla af Dýrafirði, ísafirði, Önundar- firði og Reykjavík, og enn fremr steinprentuðu myndina af Jóni Sigurðssyni, erkostarlrd.— Litlu andlitsmyndirnar kosta 24 sk.; miðlungs myndirnar til að setja í umgjörð 48 sk., og stereoskop-mynd- irnar eins; efl2þær myndirnar eru keyptar í einu fást þær fyrir 5 rd. Eg hefi aðsetr í húsinu verzlunarmanns Ein- ars Zöega, Aðalstræti nr. 7 (fyrhús Torfa Steinss.) Sigfús Eymundsson ljósmyndasmiðr. PRKSTAKÖLL. — Eptir nndangengnn samkomnlagi nm brauíiaskipti milli prestanna sira Jóns Björnssonar til Bergstafca og sira Jóns prófasts Melstebs til Klaustrhóla, Búrfells og Ulfljótsvatns í Aruessjslu, og cptir þarábygtinm bænarbréfum hvors nm sig, hafa stiptsyflrvöldin 9. þ. mán. veitt sira Jóni prófasti Melsteb aptr þetta sama Klaustrhólabranb, er hann heflr haft; en Hítarnes e'ti Akraþíngin í Mýra- og Hnappadalssýslu, er hann fékk veitt næstl. mmar, síra Jóui Björnssyni, er á?)r halUi veitíngu fyrir Klaustrhólum. — Næsta blah: þriðjud. 28. þ. máu. Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guömundsson. Meðritstjóri: Páll Melsteð. Prentahr í prentsmiÍju íslands. E. þórbarsou.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.