Þjóðólfur - 16.09.1867, Side 1

Þjóðólfur - 16.09.1867, Side 1
19. ftr. 40.-41 'Reykjavík, 16. Sept. 1867. — Pístskipiíi fór haíian 30. f. mán. milli hádegis og dag- mála. Me?) því sigldu nú: kand. í læknisfræíú Jónas Júnas- son, kanpmaíir Svb. Jakobsen, Jessen hrossakanpmaíír, kand. Eiríkr Magnússon me?) sinni frú og mágkonu Sofín Einars- 'Júttnr, til Englarids; frú Bojesen, tengdamúbir stiptamtmanns, ?rú Uagnheibr Smith og meh henni júngfrú Kristín Lambert- sen, fröken Emilie Meyer, allar til Iíhafnar, og fröken Agusta Johnsson fil Skotlands. — Skipakoma. — 31. f. mán. Viegne de Begoua 66'/2 lest, spanskt skip — skipst. José Gaiteiz, kom frá Liverpool me?) salt ti) C. F. Siemsen. 10. þ. mán. Marie 521/2 lest kapt. O. H. Bidstrup frá Liverpool me?) salt til P. C. Knndt- zon & Sön. d£/Ír* Alþingi var sagt slitið 11. þ. mán., sjá bls. 165 hér á eptir, og næsta bl. — Hei?)rsmerki. — Ank þeirra sem geti?) er á 137. bls. hör a?) framan (nr. 24, 24. Júní þ. á.) a?) konúngr vor hati sæmt heÆrskrossi da nnebrog s m anna á næstl. vori, er sættanefndarma?)rinn Gu?)mundr Halldúrsson á Stúra- Dunhaga í Ilörgárdal. — Prestvígsla. — 1. þ. mán. í dúmkirkjunni, víg?ir af biskupi landsius Dr. P. Pjetrssyni, prestaskúlakand. Eggert Olafsson Brím til a?>sto?arprests fyrverauda prúfasti sira fiúrarni Erlendssyni til Hofs í Álptaflr?)i og Háls í Hamars- flr?)i. — Drnkknun. —Snnnud. 1. þ. mán. rei?) GuJmundr Júnsson búndi á Bárnhangseyri á Áiptanesi, var haun þá í kanpavinnu a?) Hankadal í Biskupstúngnm, þa?)an í „útrei?>“ sem nú er fari?) a?) kalla, me?) vinnumannni þar á bæ; er mælt a?) þeim hafl or?)i?> eitthva?) snndror?ia, á „rei?)inni“ þar sunnar nm sveitina, svo a?) Gu?)mnndr rei?) frá hinum 2, er me?) vorn „í fússi“, og stefndi nppeptir sveitinni aptr til kirkjuva?)anna á „Fljútinn" (Túngufljúti); var haun vel rí?)- audi og betr miklu en hinir 2, svo a?) fremr drú sundr eu saman, þúa?) þeir veitti honum eptirför og kný?)i hestana sem þeir máttu til a?) ná honum, svo a?> fromr drú sundr eu sam- an me? þeim; bar þá Gu?mnnd a? Fljútinu nokkurn ne?ar ®n „kirkjuvö?in* (a? og frá Ilaukadal) og á va?loysu, og 'deypti hann þar út í Fljúti? vi?stö?ulanst, hinum ásjáandi ále')gdar, eu þeir fengu eigi aptra?, hitti þar fyrir bæ?i vatns- dypi og sandkviku og snara?Í8t svo af hestinum, en hinir 2 sneru þ,; samstundis ni?rávi? ti) ne?ri va?anna, ri?u þar útí, °S hi?u þan ga? ti! 6traumrinn hæri manninn þar a? þeim, °S bar þa?> hrátt a?, og fengu þoir þá ná? honum og dregi? nppúr, en hann var þá örendr me? öllu og eigi neitt lífsmark me? honnm,— Gn?mundr sál. var sag?r nál. mi?aldra ma?r, og dugna?arma?r, en þa? fylgdi me?, a? hann hef?i veri? or?- inri talsvert olya?r í útrei? þessari. — 3. þ. mán. (þri?ju- dag), var? heimafúlki? a? Hnausnm í Me?allandi (á su?rbakka „Eldvatnsins hjá Hnausnm" e?r „í Me?allandi“, þar et ferja? yflr „Vatni?" su?ryflr og nor?ryflr), vart hests me? kúfforti og lausabagga í múti, en eigi sást neinn ma?r- inn neinsta?ar; en heimnmenn þúttust þar kenna, a? þetta væri hestr og önnur einkenni su?ramtspústsins Gu?- júns Júnssonar, er lag?i he?an a? sunnan i þessa púst- fer? sína 27. f. máu.; en haun haf?i eigi sjálfr a? Hnausum komi? í þessari austrfer? sinni (til Kirkjubæjarkl. á Sí?u). pegar gjörr var a?gætt, sáust og ný hestaför a? nor?an- v e r?u útí „vatni?" og þú anstar nokku?en á ferjusta?num,þar sem eigi er fyrir nema hi? mesta hyldýpi og vatni? fellr me? sveiflum miklum er þa? heflr skori? sig ni?r milli all-þver- hnýptra bakka, og er fall vatnsins á. því svæ?i áþekkast röst í hafl. Lítilli bæarlei? utar er hi? eina va? í eldvatni þessu, eptir a? þa? er komi? í eitt nndan hrauninu (vatn þetta var eigi til fyrir jar?e!dinn 1783, sjá Landafræ?i II. Kr. Fri?- riks^onar 1. útg. bls. 109), þa? beitir Fe?gava? e?r „a? Fe?g- um“ (hjáleiga e?r afbýli frá Hnausum). Er tali? víst, a? Gu?jún pústr hafl nú fari? austryflr e? nor?ryflr þar á va?- inu og reki? hinn lauaa hest á undan siir austr „me? eggjun- um“ (hraunbrúninni hins nýa brunu frá 1783) eins og alfara- vegrinn liggr, en lausi hestrinn hafl leita? úr vegi er bæriun a? Ilnausum blasti vi? þar örskamt su?raf og ætla? a? leita Jjánga?, því eigl má þar anna? sjá í fljútu tilliti, hvorki ma?r nögripr, er fer þar um, en a? jafnsletta sé e?a þá a? eins liti? jar?rof en eigi vatni?, er fellr þar ni?r grafl? í stokk milli djúpra bakka, — liafl þá Gu?jún pústr ætla? a? rí?a fyrir hestinn en eigi komizt fyrir fyrr en út í vatni? var komi?, en bá?ir hestarnir þegar teki? snndi? og ma?rinn svo losna? af hesti sínum og farizt þarna. — Sunnud. 8. þ. mán. kom hér á á- li?nu skip af Akranesi, og var forma?r Erlendr Erlendsson á Teigakoti á Skaga (fyr á Geirmundarbæ); skyldi hann vi? skipverja sína um kvöldi?, og fékk sér náttsta? hér í sta?n- um, eu hásetar hans og farþegar, og me?al þeirra var einn Gn?mundr Gu?mundsson búndi á Innstavogi á Akra- nesi, ætlu?u llestir e?a allir a? láta fyrir berast í skipinu á floti um núttina, því ve?r var gott. J>eir voru allir allgá?ir e?r því sem næst er Erlendr skildist vi? þá; en þa? vitna?- ist dagirin eptir, a? eptir þa? mundu þeir hafa fari? flestir e?a allir inn á veitíngahúsi?, til „Jöruudar frænda" er þeir nefna gestgjafa vorn á staupamálinu, og a? þeir hafl „bætt þar á sig„, en Gn?mundr var of hneig?r fyria 51, eigi sízt þegar hann var hér í kaupsta?arfer?nm. Jieir mnnu samt hafa fari? allir út á skip sitt fyrir mi?nætti, eu er þeir vökn- u?u um morguninu 9. þ. mán. var Gu?mundar sakna?, og og fatinst hann þá eptir nokkura leit á mararbotni., skamt frá landi, og brækrnar ni?rum hann, örendr mo? ölln; og taldi landlæknir víst, a? hann mundi hafa legi? 4 — 5 tíma í sjú. Gu?m. sál. muu hafa veri? millt 30—40 ára a? aldri, og þúkti nýtr ma?r og drengr gú?r þar í sveit sinni. — 161 —

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.