Þjóðólfur - 16.09.1867, Side 5
— 165 —
Iljálmr Pétursson, Jón Bjarnason, Jón Sigurðsson
frá Gautlöndum, Ólafr Sigurðsson, Páll Vídalín,
Stefán Jónsson og Torfi Einarsson, rituðu nefndinni
beinlínis, 11. þ. mán., og segjast þeir vera fúsir til að
veita móttöku svo mörgnm eyðublöðum »hver tii
síns kjördæmis«, sem nefndin (!) áliti nauðsynlegt".
»En hvað snerti tillög til fyrirtækis þessa, þá vili
þeir, áðr en »þeir ákveði nokkuð í þessu tilliti«
nfyrst vita, hvaða gaum alpýða gefr málefnum«
o. s. frv. |>að má að öllum líkindum telja sjálf-
sagt, að þeim 5 þingmönnum, er hvorki hafa sagt
af né á, hafi orðið það svona hina síðustu þing-
anna daga en muni styðja málefnið og styrkja
til þess að sínu leyti eigi síðr en aðrir Og hin-
um 7, er skrifuðu hréfið 11. þ. mán. til nefndar-
innar, hefir auðvitað gengið mikið betra til heldr
en hvað þeim hefir heppnazt að koma að því orð-
um í bréfinu; þeir vilja auðsjáanlega, allir 7
»gefa« kjósendum sínum »dýrðina«, og vilja eigi
eiga það á hættu, að draga máske úr örlyndi al-
mennings í kjördæmum þeirra, til fjárframlagsins,
með því, ef sjálfir þeir skrifaði sig fyrirfram fyrir
einhverju lítilræði, t. d. 2—3 rd. árlega, en allr
þorri búendanna í kjördamiinu kynni þá að kyn-
oka sér við að fara þar yfir, svo að eigi sýnd-
ist svo sem menn vildi kasta skugga á sjálfsagðan
áhuga þíngmanns síns á málinu, eða að almenn-
íngr hefði þotzt fá tilefni lil að vefengja að þing-
maðrinn hefði viljað gánga á undan þeim í örlyndi
og góðu eptirdæmi.
í þessa stefnu vonum vér einnig og treystum,
að skoðun og áhugi og undirtektir allra Íslcndínga
yfir höfuð að tala beinizt og komi fram í þessu
máli, að áhuginn og góðar undirtektir verði a 1-
raennar, og örlvndið að tiltölu eins hjá öllum
efnuðum sem snauðum, og að tillög hvers eins
fari þar eptir, en allir gefi nokkuð til, hvað lítið
sem er.
LOK ALJ>ÍNGIS 1867.
Þess var getið, hér að framan, að Alþíngi
voru var nú eigi slitið fyr en miðvikudaginn 11.
þ. mán., hafði þá þetta hið 11. Alþíngi vort stað-
ið yfir 16 dögum lengr en þíngið 1865, en 23
dögum lengr heldren hið lengsta þíng þar áund-
an nefnil. 1861*. Ju’ng þetta var alskipað þeirri
þingmannatölu sem lögákveðin er og vantaði eng-
1) KostnaWaukinn vit) þínglengingu þessa vortir allr etir
raestœegnis fiilgiun í dagpeninga ankannm til þíngmanna
og iunanþíngs skrifara, og mun þá sá kostnaþarankinn ab
þessu sinni vert)a nál. 2,300 rd. framyflr þaí> sem var 1861.
an, hafði því bæði óskertum vinnukröptum á að
skiþa og svo jafnkomnum sem hér mun mega
búast við. En störfm hljóta að koma næsta mis-
jafnt niðr og ofhlaðast á einstöku menn, og það
eigi sízt nú þar sem þíngmálin urðu eigi að því
skapi nærri svo mörg að tölunni eins og 2 þeirra
voru einkar umfángsmikil og þýðíngarmikil og vanda-
söm, en það voru hin nýu almennu hegníngarlög
og stjórnarskipunarlögin. Að vísu var sett fjölskipuð
nefnd í hvort málið fyrir sig, 7 manna nefnd í
hegníngarlögunum, 9 manna nefnd í stjórnarskip-
uninni, en sjálf ritstörf nefndanna geta þó aldrei
Ient nema á mest 2—3 nefndarmönnum í þess-
um hinum stæri málum ; þaraðauki voru 4 hinir
sömu þíngmenn kosnir ínefndirnar í báðum þess-
um málum og í málinu um »afplánun fésekta«
hinu 3., því það frumvarp var látið fylgja með
hegníngarlögunum þó að sín væri nefndarleosn-
íngin í bvoru fyrir sig. Stjórnarskipunarmálið
komst eigi til umræðu á þíngfundum fvr en 27.
f. mán, og þóað ekkert annað mál væri þá jafn-
framt til umræðu á þíngi eðr tafar, var eigi lokið
ályktarumræðu og atkvæðagreiðslu fyr en um nón
9. þ. mán. það var því síðr en ekki tiltökumál þó
þínglengíngin yrði eins og hún varð að þessu
sinni, með því líka mun mega fullyrða, að nokkrir
sé þeir af hinum eldri og vanari þíngmönnum er
nú hafi mátt leggja þíngstörf á sig enda fram yfir
það sem þeir hafa þurft á nokkrum hinna undan
farandi þíngum. Yfirlit yfir þíngmálin má sjá af
loka-ræðu forsetans sem hér fylgir á eptir. En
bæði konúngsfulltrúi og forseti gjöra sem von er
einkum stjórnarbótarmálið og afdrif þess í þíng-
inu að einkar umtalsefni í þessum lokaræðum sín-
um, og munutn vér gjör skýra frá því í næsta blaði.
Konúngsfulltrúi sleit þínginu með svo látandi ræðu:
Háttvirtu alþingismenn !
þegar ver vib lok samvinnutíma vors lítum til baka yflr
þab, sem ver höfnm nnnií) saman hver mob ötsrum, er þat)
í ebli sínu, aí> ver í hngannm sérílagi dveljnm vit> þab mál,
sem fremr öíirnm jhefir verib abalætlnnarverk þessa þings,
8tjórnarbdtarmá]it), því bæt)i heflr þetta mál valdit) því, at)
þingtíminn í þetta skipti er lerigri en nokkurn tíma ábr, og
þarabauki heflr þat) eptir et)li sínu hina mestu þýbingu
fyrir land og lýt), og getr haft hin mestu áhrif á málefni vor;
en þess vegna heflr þat> einnig útheimt alla krapta þingsins,
til þess aí> þat) yrtii svo úr gartli gjört, at> þat) gæti orbit)
þinginu til sóma, fötrlandi og niííjnm vorum til heilla. þat)
var at) vísu vandaverk, sem þarinig var ferrgií) þinginu at)
ieysa af' lrendi, því auk þess at> málit) í sjálfn silr er hit)
mestvarþandi málefni, heflr metifert) þingsins og stjúrnarinnar
á þvr at) undanförnu farií) hvor sinn veg, svo at) samkomulag
þat), sem úrslit þessa máls eptir hlntarins etili átti ab bygg-
J