Þjóðólfur - 16.09.1867, Side 7

Þjóðólfur - 16.09.1867, Side 7
— 167 ©fnnm komst á 1847. fiíngi?) lieflr ávallt sí?>an 1847 gjíirt Mrennur til a?) bieta læknaskipunina, 6em er ekki einúngis sannkollub 1 ífs naubsyn Jands vors, heldr og líka í svo bág- legu horfl, ab vaila finnast dæmi til ( neinu obru landi, þarsem ekki er ab sínn leyti lakar ástatt en her er ab i)?)ru leyti. f>íngsins fasta stefna heflr verib, aí) komizt gæti her á inn- lend læknakensla og sjúkrahús, aí) mob innlendri lækna- kcnslu gæti læknaembættum orí)ib fjolgaí), og læknahjálpiu *nej) því orí)i^) hentugri og almennari sem tlestum til nota. Mál þetta hefir ab vísu átt í stríc)i nm morg ár, en þó heflr því þokat) nokkuí) áleibis í þau tuttugu ár, sem lii&in eru, og er enda nú, eptir því sem sýnist mega rába ab líkindum, komií) á svo g<5i)an rekspol, sem vfcr mnndum varla hafa talií) líklegtí fyrstu. Um stofrmu lagaskóla hcflr þíngib fyrir nokkru síí)an, eptir nokkrar tilraunir, fengib konúnglegt fyrirheit, sem ver án efa getum vænt fCb uppfyllt verí)i áÍ)r lángt um líftr. f>ví er miftr, ab ver getum ekki me?) eins inikilli ánægju litib yfir þac), sem alþíng vort heflr getab afrekab til fram- fara og mentunar í búnabi vorum og atvinnuvegnm til lands og sjáfar. f)íngií) heflr ab vísu hroyft vií) ab koma upp bún- abarskólum, en ekki haldib eins fast vib þá nppástúngu eins og margar abrar. Hitt er meira í varií), ab þíngií) heflr nú á tveim þíngum kosib nefnd til ab rannsaka landbúnabar- málib í heild sinni og undirbúa heilan lagabálk um þetta efni, en þetta verk er eun nú svo skamt á veg komic), ab ver verb- um ab vænta frarnkvæmdarinnar á hinni komandi tíí). Verzlunarfrelsib er þab mál, sem vðr getum nú talib enda hib merkilegasta og hib gagnlegasta fyrir land og lýb af þvf som alþíngi heflr afrokab. J>egar alþíngi hófst, var verzlun vor bundiu einúngis vib samþegna vora, en útlendar þjóbir gátu hvorki verzlab vib oss, nh vhr vic) þær nema meb tóluverbum afarkostum. A níu árum fengum vi*,r þessi bond leyst, og svo ab kalla alfrjálsa verzluri um allan heim, svo sem ver getum komib oss vib og vorir verzlunarmenn. Avextirnir sýndu sig skjótt, og hafa ávallt meira og meira kornií) í Ijós á margan hátt og meb margvíslegu móti, og haft áh'rif á afla og atvinnn- vegu landsmanna. Innlend vara heftr hækkab í verbi, meira ab tiltólu en hin útlenda. Verbhækkunin hlýtr smásaman ab hvetja menn til ab afla vórnnnar meí) meira kappi en ábr, og þarmeb hljóta ac) aukast efnl og velmegun í landinu, sem færir meb ser framfarir í ýmsum greinum. Ver sjáum þess þegar vott í ýmsu, og leibum þar af, ab sú framfór muni I»eldr fara vaxandi, eptir því sem tímar líba frarn. Mórg fleiri mál gæti eg talib, þar sem alþíngi heflr ann- abhvort verib frumkvóbull ab lagabótum, eba meb tillógum síuum og atkvæbi komib þeim til vegar; en her or engin haubsyn á ab rekja þab ítarlega. J>ab er eins ástatt á vorum tímum, eins og lengstnm ^efir verib, ab sá sem ekki hefir aflib nóg, hanu á órbugt llÞpdráttar vib þá, sem ylirsterkari eru. Jjab heftr, eins og e*>lilegt er, komií) hvaí) helzt fram í stjóriimálnm vornm. $>eg- ar I’riíirekr kouúngr hinn sjöniuli kom til ríkis, steypti hann, eit>8 og kunnngt er, einveldi sínu, og lofaíii öllum þegnum Sll“u,a liigbundmi þjóíifrelsi. Um þab er ekki aí) efa, aí> *i°wúi]grian ætlaíii oss Íslendíngum jafnretti í þessu efni á vib il"ra samþegna vora, eptir því iaudi voru hagaíii og rfettr vor var W> en miirg ár eru libin í ágreiníngi um, hrersu þessu ®kyldi haga. í fyrstu leit svo út, sem ver mnndum eiga kost a irjálsu samkomnlagi vib konúng vorn, eins og samþegnar lor>r í Danmörku, en þab sýndi sig brátt, ab oss vorn bobnir eiUlrngis þeir kostir, ab verba inulimabir í konúngsríldb Dan- mörk og fá aí> eins nmráb yflr einstökum greinnm innlendra mála vorra, þar sem öll abalmáliu áttn ab heyra undir ríkis— þíng í Danmörkn, og vér ab eiga þar fáein atkvæbi afhnndr- abi. A þjóbfundinnm 1851 komu í Ijós fnllkomin mótmæii móti þessari stjórnarlögun, sem oss fanst óeblileg og alveg móthverf landsrettindnm vorum. þar á móti komu fram á fundiiium uppástúngnr, setu vorri bygbar á þeim grundvelli, aí) ver vildnm ab vísu eiga alríkismál saman vií) abra hluta ríkisins, eii hafa fullt löggjafaratkvæbi í öllum serstökum mál- um lands vors. Eg ætla þaí) muni nú þegar vera farib aí> þykja úskiljanlegt, ab stjórnin í Danmörkn skyldi taka þetta svo sem þaþ væri tii ab liba í sundr ríki konúngs vors, og vör höfbnm aldrei fyr heyrt úr þeirri átt, ab land vort væri slíkt máttartrö í þeirri byggíng. Eu hvab um gilti, nú var snúib af þoim vegi ab leita samkomulags um stjórnarmá! landsins, ogalþíngi fékk ab eins leyfl til ab halda fram störf- nm sínum eins og ábr. Jiíngib heflr síban meb ýmsu mdti leitazt vib ab koma máli þessu áleibis ; stjórnin heflr líka á seinni árum geflb kost á ab rýmka til ýmislega en þó ekki svo, ab alþíngi og landsmenn hér gæti fundib þá kosti ab- gengilega. Vér höfum alment haldib fast vib þann grund- völl, sem þjóbfnndrinn bygbi á, og bebizt þess af kenúngi vorum, ab stefnt yrbi til þess fundr á ný, svo hann fengi ab semja ab fullu um þetta mál, eptir því sem heitib var í fyrstu. þegar vér komum fyrst á þetta þíng nú í sumar, áttnm vér ab vísu von á ab jheyra nýtt tilbob frá stjórniiml um þetta vort velferbarmál, en ekkert var þá enn kunngjórt um, hversu tilbob þetta væri lagab. þiab var vor hyggja, ab taka hverju góbu tilbobi meb góbum hug, en jafnframt ab neyta vors frjálsa rábgjafar-atkvæbis til ab rába konúugi vorum frá því, sem vér okki gætim sannfærzt um ab væri landi og lýb til lieilla. I þeim anda höfum vér tekib móti frnmvarpi því til stjórnarskipunarlaga handa Islandi, sem fyrir þetta þíng var lagt; í þeim auda höfum vér rætt frumvarpib og greitt atkvæbi um þab, svo ab þab fer nú frá þínginu sem frum- varp þess til stjórnarskrár íslands, í sambandi vib skilyrbi þab, sem konúngr vor heflr sett, og þær uppástúngnr, aem þíugib heflr álitib naubsynlegt ab gjöra. Jiab er ekki nnnt fyrir neinn af ossi háttvirtu alþíngis- menn, ab segja f>rir, hvort kouúngr vor muni veita samþykki sitt þessari stjórnarskrá þanuig lagabri, sem hún kemr frá þínginu; en vér höfum skýlaust orb liius háttvirta manns, sem heflr verib fulltrúi kouúngs á þessu þíngi, fyrir því, ab þetta þíng hafl samþykkisvald í þessn máli, og ab vér getum verib vissir um, ab ekki verbi hér neitt lögloitt um þab móti vilja þíngsins eba atkvæbi. jiar af leyfl eg mér ab leiba þá ályktnn, ab svo frnmarlega sem konúngr vor ekki flnni frum- varp þíngsins abgeugilegt, mnn hanu láta gjöra þær uppá- stúugur til breytínga á því, sem naubsynlegar virbast, og leggja þab frumvarp á ný anuabhvort fyrir þjúbfund eba nýtt Al- þíng til samþykkis. En vinni frumvarpib samþykki konúngs þannig lagab sem þab nú er, þá er þab þó ætlan míu, ab vér getnm tekib á móti því sem stjórnarskrá íslands oss til góbra nota. Vissulega þnrfum vér ekki ab hugsa svo, sem vér höfum leyzt eitthvert algjört eba fullkomib verk af hendi; þab ber vott þess, ab þab er bygt á samkomulagi frá ýms- um hlibum; en þab mnn ab minni ætlnn sýna sig, þegar til framkvæmdatina kærni, ab þab er bygt á réttum og skynsamlegum grundvelli. Vér sknlum þá taka á móti því frelsi sem þab býbr öruggir og vongúbir, ekki til þess ab leggjast til hvíldar eins og allt sé fengib þegar fengin er

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.