Þjóðólfur - 16.09.1867, Page 8

Þjóðólfur - 16.09.1867, Page 8
— 168 — stjórnarskrá, heldr til þess a?) færa oss í nyt þa? sem fengi? er, því vér sknlnm vita, aí> frelsií) þolir ekki dáíílausa bvíld né hogsunarlaust sjálfræhi, heldr þarf fjiiruga starfsemi og vakandi áhnga til þess ab halda því vií) og neyta ávaxtaþess, því á engu sannast betr forn málsháttr: aí) ekki er minni vandi aí) gæta fengins fjár, en aí> afla þess. En hvernig sem fer, þá treysti eg því ah sá heiþrs maíir, sem heflr verih full- trúi konúngs vors á þessu þíngi, og átt svo mikinn og gúft- ann þátt í mebferb þessa máls hingaí) til, hann muni einnig fylgja því fram til endilegra og gúhra lykta; hann gæti vissu- lega ekki me?> nokkru öþru betr svari?) sig í ætt sinna nafnfrægu og ágætu forf'eíra, en meí) því aí> vera forsprakki fyrir aí) út- vega þjúb vorri þau stjúrnariög, sem gæti grundvallaþ lög- bundih þjúþfrelsi á iandi voru“. „Eg skal í fám or?)um skýra yhr frá yflrliti yflr þau mál, sem alþingi heflr haft til mehferbar aí) þessu sinni. Af stjúru- arlrmar hendi hafa verib lúg?) fyrir þíngih 9 konúngleg frum- viirp, og þar meh má telja álitsmál um hin almonnu lagaboh. 011 þessi mál eru rædd til lykta og álitsskj'il ritub til kon- úngs. Eptir þegnlegum uppástnngum og bænarskrám hafa 10 mál verií) tekin til mehferíiar og bænarskrár ritabar um þau mál til konúngs vors. Eitt mál var fellt eptir umræhnr og tveimr var vísah yflrvaldaveginn. Tvö mál hafa verih tekin til mehferíiar sem innanþingsmál, annat) landbúnabarmálih svo aí> sú nefnd, sem þingib kaus í hitteþfyrra var endr- nja'b til næsta þings; annaíi, uppátúnga um þjúþhátí?) í minníng þúsund ára byggíngar Islands; til a?> standa fyrir samskotnm í þessum tilgangi heflr þíngií) kosiþ tvo alþíngis- menn til ah koma i nefnd meí> stiptamtmanni, biskupi og landfúgeta, sem gú?)fnslega hafa tekizt á hendr eptir úsk þíngs- ins a?) ganga í nefnd þessa. — Margar þegnlegar bænarskrár hafa veriþ fengnar nefndum þeim, sem þingiþ heflr kosií) í málin, en einstöku hafa veriþ felldar frá nefndum og ekki teknar til umræ?>u“. „þegar nú ab því kemr, a?) stórfum vorum er loki?> í þetta sinn eptir lgngan samvínnutíma, er mér sönn ánægja a?) færa y?>r öllum, háttvirtu alþingismenn, mitt innilegasta þakklæti fyrir, a?) þér hafl?> sýnt mér hina sömu velvild og vorkuu- semi, einsog a?> undanförnu, svo a?> þau störf, sem þér hafl?) fali?) mér á hendr, hafa or?)i?> mér mjög léttbær og ánægju- söm. Sérílagi votta eg skrifurunum mínar beztu þakkir fyrir þeirra aþsto?) á allan hátt, og hinum háttvirta varaforseta þíngsins ekki minna, hversu hann heflr á;allan veg viljaí) láta mér sitt fulltíngi í té, þegar eg hefl úska? þess e?a þnrft á því a?> halda“. „Iliun háttvlrti konúugsfulltrúi heflr komi?) svo fram í alla sta?i í samvinnu vorri, a?> eg er viss um a?) hann heftr ánnni?) sér fullkomna virþíng og ástsæld alira vor. Hans staba er vandasöm, en hann heflr leyst þann vanda vel af höndunii og vér samfögnum því me?> honum; vér fögnnm þvf, a?> oss heflr geflzt færi á a?> vera í samvinnu vi?) hann um svo láng- an tíma og læra þar me?) a?) þekkja hann betr en vér hófum áþr haft færi á. Vér oskum honum allir þeirrar gæfu a?) hann lengi og vel megi eiga sem beztan og heiilaríkastan þátt í hinum almenrm landsmálum vorum, svo a?) þa?) vináttu og frændsomisband, sem tengir hanu vi?> þjú?) vora mætti sífelt verha oss því kærara, scm lengra lí?>r. Eg leyfl mér a? þakka honnm þíngsins vegna innilega fyrir þaþ, hversn hann heflr komi?) vel og einarþlega fram í þíngstörfum vorum, og fyrir mína hönd sérílagi fyrir alla þá vinsemd sem hanu beflr anhsýnt mér í því sem vib höfum átt saman a?> skipta“. „Hinn háttvirti aþstoharmabr konungsfulltrúans heflr a? vísu í þetta sinn ekki þurft a? taka mikinn þátt í me?fer?> og umræbum málanna á þíngi; en þar sem hann heflr komi? til heflr haun í alla sta?i sýnt hinn sama mannúbleik og vel- vild vi?) alla sem oss er svo kunnr a? undanförnu. Eg er þessvegna viss nm, a? allir vér erum samhuga í a? þakka hou- um inuilega fyrir þann gú?a þátt, sem hann heflr átt í þing- störfum vorum“. „Vér viljum enda þessi störf vor me? þeirri samhnga bæn, a?> gubleg forsjún vili af uá? siuni blessa þau og gefa þeim gúþan ávöxt I bráb og lengd. Vér bi?jurn gublega forsjún a? lialda vernd sinni yflr fústrjör?) vorri og þjú?, yflr kon- úngi vornm og allri hans stjúrn, og yflr þessu þjúbþíngi voru, svo a? þa? aldrei vanti krapt e?a samheldi, e?a föbrlandsást til þess a? rá?a þjú?málum vorum landi og lý? til heilla“. (Ni?rl. í næsta bl.). — Ilérmeð apglýsist, að þeir, sem vilja fá kennslu fyrir börn sín í barnashólanum hér í bænum frá 1. Okt. 1867 til 14. Maí 1868, verða að gefa sig fram með það við yfirkennara skólans, herra H. E. Helgesen, fyrir 24. þ. m.|; kennslukaup er hið sama og fyrri, og greiðist ætíð fyrirfratn fyrir hverja 3 mánuði í senn. Efnalitlir foreldrar eiga kost á því, að greiða kennslukaupið að öllu eða nokkru leyti i mó, ef þeir gefa sig fram um það á skrifstofu bæjarfóg- etans innan 24. þ. m. Skólanefnd Reykjavíkrbæar, 14. Sept. 1867. — Samkvæmt opnu bréfi 4. janúar 1861 inn- kallast hér með allir þeir, ertilskulda telja í dán- arbúi fyrrum setts sýslumanns, stúdents Magnúsar Gíslasonar frá Ytri-IIrafnabjörgum innan Dalasýslu, til innan 6. mánaða frá birtíngu þessarar auglýs- íngar að koma fram með og sanna skuldakröfur sínar í téðu búi fyrir mér sem skiptaráðanda. Skrifstofu Dalasýslu, Hla?hamri, 25. dag Júlímána?ar 1867- S. E. Sverrisson. settr. — Af því þak dómkirkjunnar er undir aðgerð, en forngripasafnið hefir verið geymt og sýnt á lopti hennar, auglýsist hér með, að fyruefut safu getr ekki orðið sýnt, meðan á aðgjörðinni stendr, Iteykjavík, 31. dag Augústmán. 1867. Sigurðr Guðmundsson. Jón Árnason. — P restaköll. Veitt: 10.þ. mán. Rey ni vell i r í Kjús háskúla kand. þorvaldi Bjarn ars y ni; a?rir súktu eig>. — Næsta bl. föstndag 20. þ. m. í’tgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Meðritstjóri: Páll Melsteð. Prenta?r í prentsmibju Islands. E. þúr?arson.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.