Þjóðólfur - 13.11.1867, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 13.11.1867, Blaðsíða 3
— 3 — rd. sk. fluttir 300- 15,835- 32- 49,818 48 b, Aðstoðarfé 800r. með uppbót eptir kornverði 1 lOr. 910- 1,210- »- 2. Önnurútgjöld íþarfirand- legu stéttarinnar . . 1,918-72- 4. Önnur útgjöld í þarflr lærðu skólanna . . 8,100- "-26,864 8 C, Til ófyrirséðra aðberandi útgjalda 4,000 » Öll útgjöld sanptals 79,682 56 Auk þessara útgjalda eru í fjárlögunum 20. gr. VIII. tölul. veittir 14,716 rd. til póst-gufu- skipsferða milli Kaupmannahafnar, íslands og Fær- eya: skipsleigan sjálf 10,000 rd. og að auki upp- bót fyrir lestagjald gufuskipsins að Islands leyti 1,572 rd., að Færeyanna leyti 3,144 rd., samtals 4,716 rd. En útgjaldagrein þessi er hvorki talin Islandi né Færeyum til skuldar að einu nö neinu, heldr er fe þetta veitt beinlínis úr ríkissjóðnum. Við tekjurnar er albugandi, að r(j þar sem þær í fjárlögum þessum eru taldar samtals........................ 48,345 21 en það er að yfirborðinu 5,645rd. meira en var næstl. fjárhagsár 1866/6T, þá er þar með talið endrgjald uppí lánsfé, er hefir verið lagt út fyrirfram úr jarðabók- arsjóði................................ 12542 15 en þegar þessari upphæð er slept úr, þá eru landstekjurnar sjálfar ráðgjörðar að eins................................... 35,803 6 og er það 1,425 rd. meira heldren tekjurnar voru i fjárlögunum næstl. ár; sbr. f>jóðólf XVIII. 160. bls. Tekjuauki þessi er undirkominn þannig: Leyfisbréfagjald 20 rd.; nafnbótaskattr 40 rd.; kongstiund 115 rd.; skipagjöld 1,100 rd.; og tekj- ur af umboðsjörðum 260 rd.; auknar r(] tekjur samtals................... 1,535 » Aptr eru nú rýrari en í fyrra þessar tekjugreinir: Erfðafjárskattr 20rd.; af umboðssýsl- Utn 50 rd.; lögmannstollr 10 rd.; endr- uppí verð seldra jarða 30 rd.; sam- tals rýrnaðar tekjur.................. 110 » °S kemur svo heím tekjuaukinn . . 1,425 » Við útgjöldin er aplr athugandi, þur sem þau eru talin................. 79,682 56 þá er þar meðtalið, það sem áætlað er 01 alþingiskostnaðarins 1867 12,000 rd. en Þetta er að eins greitt fyrirfram úr flyt 79,682 56 rd. sk. fluttir 79,682 56 jarðabókarsjóði eins og nokkurskonar skyndilán, er aptr verðr endrgoldið á 2 næstu árum, en engi bein útgjöld 12,000 » Verða því útgjölcfin sjálf eptir fjárlög- um, að eins.............................. 67,682 56 Aptr bætist hér við það, sem korn- lagauppbót embættismanna hækkaði sam- kvæmt lögum þeim, er þar um gilda, eptir pað fjárlögin voru utgengin, og var það að líkindum sakir hins síhækkanda kornverðs; viðbót þessi við þá kornlaga- uppbótina, eptir fjárlögunum sjálfum, sem skýrt er frá hér að framan varð til valdstjórnarmanna . . 1,171 r. 48 s. — andlegrarstéttar og kennim. 871- 64- 2,043 16 og verða því útgjöldin, í réttri raun fjárlagaárið 186V68 • • • samtals 6 9,7 2 5 7 2 það eru 2,808 rd. 32 sk. minni útgjöld heldren voru fjárlagaárið 1866/6T; sbr. fjóðólf XVIII. 161. bls., og kemr það helzt til af því, að í f. árs fjárlögum 1866/6T voru serstaklegar fjárveitíngar, (eínkauiega til aígjórbar opinbarum byggíngum G,130rd.; lániíi handa Vestmannaeyíngum tii aí> kanpa þiljubáta, 1200 rd.; til útg/ifii hins íslenzka lagasafns 933rd.; -32sk.: og ankaútgjöld til audlegu stkttarinuar, (p. e. styrkr til at> byggja Miíigartiskirkju í Grímsey 200 rd ) samtals 3,463 rd. 32 sk. meiri heldren er í þessum fjárlögum ; en aptr eru í þessum fjárlögum aðrar hækkanir í útgjöldunum, frá því sem var í fyrra: (ný laun bæarfógetans á Isaflrtii 200 rd., launa- hækkun biskups 400 rd,; hækkun á launum 3 em- bættismanna sakir embættisaldrs samtals 141 rd. 32 sk., og 50 rd. á húsaleigu prestaskúlans), samtals 755 rd. 32 sk. j>egar nú frá þessari aðalútgjalda upp- hæð fjárlaganna er dreginn hin áætlaða tekju-upphæð eins og hún er í réttri raun eptir því sem skýrt er frá hér að framan................................... 35,803 6 þá virðist vanta á, að tekjurnar hrökkvi fyrir útgjöldunum — fjárlagaárið sem yfir stendr.......................... 3 3,9 2 2 66 en það er 4,233 rd. 32 sk. minna að yfirborðinu til, heldren næstundangáng- andi fjárlagaár 1866/6T; sbr. I>jóðólf XVIII. bls. 161, Hinar sérstöku útgjaldagreinir, að því er ís- landi við kemr eptir fjárl. 20. gr. VI. tölul., eru þessar:

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.