Þjóðólfur - 13.11.1867, Qupperneq 5

Þjóðólfur - 13.11.1867, Qupperneq 5
—■ 5 DÓMR YFIRDÓMSINS. f málinu: Sigurðr bóndi Vigfússon (á Stein- undir Eyafjöllum, af hendi konu sinnar Sesselju Jónsdóttur) gegn Valgerði Pálsdóttur (áLambhús- um á Álptanesi) og Jóni Guðmundssyni málaflutn- íngsmanni (fyrir hönd annara afkomenda Páls klaustrhaldara Jónssonar, er tóku arf eptir Pál con- rector Jacobsson sem andaðist í Gaulverjabæ 1816). (Uppkvetiinn 22. Júlí 1867; kand. .iuris Lárus {>. Bliindal súkti fyrir yflrdúmi af hendi Sigurtíar Vigfússonar, en Jún Guíimundsson helt þar uppi vörn fyrir sig sjálfan og af hendi þeirra afkomenda Páls klaustrkaldara Júnssoriar). „Meþ landsyflrrÉttarstefnn 15. Janúar þ. á. lieflr Sigurþr bóndi Vigfússon á Steinum undir Eyafjöllum áfrýat) skipta- rettar úrskurbi Árnessýslu, er gekk 28. Júlí 1866 í dánarbúi Páls conrectors Jakobssonar frá Gaulverjabæ og þar á bygbnm skiptum í teJóu dánarbúi, er fóru fram sama dag, og meí> hverjum kona áfrýandans Sesselja Jónsdóttir var útilokub frá öllum arfl eptir greindan Pál conrector Jakobsson, og heflr á- frýandinn kraflzt þess, at> tebr úrskurbr og skiptarettargjörbin, aí> því leyti hún er bygí) á honum, vorbi feld úr gildi, samt aþ hlutabeigandi skiptarábandi verbi skyldabr til ab taka áíirgreint dánarbú fyrir til nýrra og löglegri skipta þannig: ab áfrýandanum fyrir hönd konn sinnar Sesselju Jónsdóttnr, vorbi sem lögbornum erfínga Páls conrectors Jakobssonar út- lagíir tiltölulegr hluti af eptirlátnum fjármunum conrectorsíns á móts vib aíira erfíngja hans“. „Hvab nú málefui þetta snertir, þá hafa engir náskyldari geflþ sig fram, sem erfingjar Páls conrectors Jakobssonar, en aflromendr tveggja móburföburbræbra hans, sumsö afkomendr Snjólfs Bjarnasonar og sira Einars Bjarnasonar prest til Kirkju- bæarklanStrs, er bábir voru synir Bjarna prests Sveinssonar í Meíiallandsþíngum, sem var móburföburfaþir Páls conrectors, er arfriun föll eptir. A skiptunum var abeins inættr einn maþr fyrir hönd ýmsra, er töldu sig vera afkomeudr Snjólfs Bjarnasonar; en þar á móti mætti enginn fyrir hönd fyrtebrar Sesselju, heldr lagþi skiptarábandinn fram bref, er hanu hafbi fengife frá manni hennar, áfrýandanum, hvar í hanu tolr sig 5. mann frá nefndum Einari presti Bjarnasyni, og gjörbi því kröfu til arfs í búinu hennar vegna“. „An þess þaþ sjáist af skiptaröttargjörSunum, aþ áminnstr hmbobsmaþr hafl lagt fram nokkra sönnun fyrir skyldleika nmbjóíienda sinna vib Pál conrector Jasobsson, mótmælti hann samt öllu arfstilkalli Sesselju, fyrst og fremst af þeirri ástæþu aí> þaþ væri fyrst iunkomiþ, eptir aí> þær í skiptarettarins Proclamati frá 4, Október 1860 tilteknu 12 vikur væri liílnar, °g í annan staí) einkanlega þess vegna aþ „ættleibing sú“ er ‘ bröflnu væri, eigi væri byggb á neinni skýrskotun til kirkju- bóka, árbóka eba ættartölubóka, og vantaþi því hverskonar s'>nnun, og á þetta föllst skiptaráíiandinn og úthlutabi því arflnum a{> eins afkomendum Snjólfs Bjarnasonar, eþrþórett- ara afkomendum sonarsonar hans, Páls klaustrhaldara Jóns- sonar“. iiHer fyrir rettinum lioflr nú áfrýandinn lagt fram staþ- f®8ta útdrætti úr eiginhandarættartölubókum þeirra Jóns Lspólíns, Steingríms biskups Jónssonar og Ólafs Snóksdalíns, Samt úr Útskálakirkjnbók, er allir lúta aí> því, aí> ættin sö meþ öllu rött rakin af áfrýandanum og aí) kona hans sö 5. mabr frá s;ra Einari Bjarnasyni móíiurföíiurbróíiur Páls heit- ins conrectors, og aþ ættiu til bennar einlægt hafl gengiþ nibr í gegnum skilgetna litíi; en umboþsmabr hinna stefndu heflr neitab gildi þessara ættartölubóka, einkum þar þær ekki værn löggiltar, og sem sönnun fyrir því, aí> ekki væri á þeim ab byggja, a?> ætt hans sjálfs í einni þeirra sö á tveim stöþ- um rángt rakin. Hvai) nú þá ástæímria snertir, af> 12 vikur hafl verii) liimar frá því proclama var útgefli) í búinu ái>r en áfrýandinn kom fram mei) arfstilkall sitt, þá getr erfþa- réttr konu áfrýandans ei tapast vii> þai), því prodama útilokar ai) eins þó skuldaheimtumenn, sem fyrst gefa sig fram eptir ai) sá í proelama tiltekni tími er útrunniun, frá því ai> fá skuld sína greidda úr búinu, en heflr alls engin áhrif á erfíla- röttinn sjálfan, og sviptir því alls ekki rötta orfíngja erfi)a- retti þeirra, þó þeir ekki komi fram, fyrri enn ai) proclama er útrunnii); og hvar) hina framlögþu ættartöln útdrætti á- hrærir, þá er þaí> almennt vibrkennt, aÍ) ættartölubækur þær, sem þeir eru teknir úr, se samdar af hinum mestn ættfræi)- ingum þessa lands, og er því engin ástæba til ai> álíta þær rángar, eiia til at> vefengja trúverþugleik þeirra, þó einhver fari því fram, áu þess ai> loiba ai> því sannanir; og þó um- bobsmabr hinna stefndu hafl þókst hafa fundií) 2 villur í ætt sinni í oinui þessara ættartölubóka, þá heflr hann þó hins vegar enga sönnun fært fyrir því, at) svo se í raun og veru, og getr því þegar af þeirri ástæbu engin þýílíng orbii) lögí) f slíka mótbáru í þessu máli; hanri heflr og fyllilega vibr- keunt fyrir skiptarettinum, eins og áí>r er ávikii) ættartölu- bækur, sem sönnunarmoilal fyrir skyldugleika, eins og líka enginn eft virbist geta verii) á því, ai> hafl hann fyrir skipta- röttinum eins og víst má gjöra ráb fyrir, sannaíi skyldogleika umbjóbenda sinna vii> Pál conrector Jakobsson, þá heflr hann orbiii ab gjöra þai> niei) því, ai) vitna til ættartölubóka, ei)a þosskonar eldri uppteiknaua, þar hanu eigi heflr getai) farii) eptir kirkjubókum, sem hvergi gánga lengra uppeptir, en ti! seinni hluta næstlíbinnar 18. aldar. þai) virbist þannig enganveginn ástæba til aii rengja þai), ai) kvinna áfrýandans se komin af móimrföburbrðÍmr Páls conrecsors, ,Einari presti Bjarnasyni, á áiíurnefndan hátt, og ai> henni því beri arfr eptir hann, ásamt mei) afkomendum Snjólfs Bjarnasonar, og ber því þessu samkvæmt skiptarái)- andum í Árnessýslu, ai> taka áminnst bú aptr fyrir til nýrra og löglegra skipta þannig: ai) áfrýandanum verbi fyrir hönd konu hans, sem lögborins erfíngja Páls Jakobssonar, útlagbr tiltölulegr hluti af eptirlátnnm fjármunuin hans. Málskostn- ai)r fyrir yflrdóminum virbist cptir kríngumstæiiunum eiga ai) falla niiir, l)*g laiyi hins skipaba svaramanns áfrýandans, sem feugiÍ) heflr gjafsókn her vii) rettinn, ög sem ákvarbast til 15 ríkisdala, ai> borga úr opinberum sjóíli. Ai) því ieyti málib heflr verib gjafsóknarmál vib yflrdóminn vltnast, ab málsfærslan heflr verib 1 ögmæt. „f>ví dæmist rött ab vera“. „Skiptarábandanum í Árnessýsln ber ab taka dánarbú Páls conrectors Jakobssonar til nýrra og löglogra skipta þannig: ab kvinnu áfrýands, Sesselju Jónsdóttnr, verbi sem lögborn- um erfíngja hans, lagbr út lögbobinn hluti úr arflnum, sem eptir hann er fallinn. Málskostnabr falli nibr. Svaramanni áfrýandans kandidatus juris Lárnsi Blöndal bera 15 ríkisdalir í málsfærslulaun, sem borgist úr opinberuin sjóbi*. Herra ritstjóri. Eg sé af blaði yðar í dag, að þér ætiið að

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.