Þjóðólfur - 23.12.1867, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 23.12.1867, Blaðsíða 1
20. ár. Reylcjavíh, 23. Desember 1867. Í.-8, — Pustskipií) Arcturus skipherra Frií)eriksen hafnaíii sig hér urn síhir 20. þ. mán. um mibmunda eptir 5 vikna ferí) frá Hófn; hafí)i þaí) hæfci legib um hríí) í Færeyum sakir illvit)ra, og síí)an orfcib ab hleypa iun á Djiipavog til aft fá sér kol er þauþrutu á leihinni híngaM Meb þvíkomu: A. Jorgensen bróMr gestgjafans, 2 enskir ferí)amenn annar J. E. Hussing Taylor capitain í herlibi Breta, og ætla þeir aí) ferb- ast hér um kríng ef geta, og fara svo til baka meb þessari ferb. Skipib hafí)i«em næst hlabfermi af allskonar voru til flestra hinna stærri kaupmanua vorra og var þess æriu þorf. — þessar spurðust nú embættisveitíngar: Píng- eyarsýsla kand. jur. Lárusi E. Sveinbjörnssyni (sem nú þjónar ÁrnessýsluJ, 11. Okt. þ. á., frá byrjun Ágústmán. þ. árs; heraðslæknisembættið í syðra liluta Vestramtsins kand. medic. Hirti Jónssyni, og hér- aðslæknisembættið á Vestmanneyum kand. med. Porsteini Jónssyni, hvorttv. 31. Okt. þ. á.; hafa þeir báðir verið þar setlir læknar nú á 3. ár. Dalasýsla og Garðar á Álptanesi ætla menn að ei muni verða veitt fyren í vor. — Eigendr Eyrarbalcha - verzlunarinnar eru gengnir á þrot og búnir að gefa upp eignir sínar til skipta milli skuldheimtumanna. — Ilið sama var og altalað hér daginn sem póstskipið kom, enda skrifað frá Ilöfn, um þá Ilenderson Ander- son og þeirra félag, er eiga Glasgow-verzlunina hér í staðnum, að Grafarósi og Seyðisflrði, en vér getuui fullyrt eptir áreiðanlegum skýrslum að þetta er ekki satt. jjRitstjórn þjóðólfs hefir auðvitað ekki getað afsagt að færa almenníngi auglýsíngu þá frá capitain 0. N. Ilammer yfirforíngja hins danslca fishiveiðafelags, dags. 13. Septbr. þ. árs, sem er bæði á dönsku máli og ísl.enzku meðal auglýsíng- anna aptan í þessu blaði, bls. 31, hvarmeðhann yGrlýsir þeirri fastráðinni fyrirætlan, að á næstkom- andaári ætli félagið að beita svo löguðum skeyt- nm til að drepa með hvalina, að þeir hvalir sem 3?au skeyti festir í, verði óætir jafnt mönnum °o skepnum, ef þeir reka einhverstaðar dauðir á land. Hér af virðist tvímælalaust, að fyrirætlanin sú að eitra skeytin þeirri ólyfjan, er læsi sig nt um allan hvalinn (líkt og þegar hross-skrokkr er eitraðr fyrir tóu?) að þvesti, rengi og spik af þeim verði, ef til vill, banvænt óæti mönnum og skepnum. En vér finnum oss skylt að leiða ein- dregið athygli æðri sem lægri valdstjórnarmanna að þessari yfirlýstu fyrirætlan hins danska fiski- veiðafélags, er eigi barst ritstjórninni fyrr en með póstferðunum í f. mán. hefir því eigi getað borizt víðsvegar um Iand fyrr en með póstferðunum er nú verða héðan um hátíðina og kemst eigi til hinna fjarlægari liéraða þángað sem þjóðólfr er keyptr og lesinn (en það munu þó vera nokkrar þær út- kjálka kirkjusóknir víðsvegar um land er aldrei sjá þjóðólf), fyren í Febrúar, Marz 1868, þ. e. að eins 2 — 3 mánuðum áðren félagið ætlar að fara að brúka þessi eitrskeyti sín, og virðist þá mjög á hættu, að víða geti hvali þessa borið að landi að sumri komanda þar sern engi veit annað en að meinfángalaust sé að hafa til matar, enda eigi æfinlega auðgefið að finna og þekkja skeyti Hammers eðrfélagsins í hvalnum, þar sem einkennum þeirra er eigi heldr lýst né endrtekin í þessari nýu aug- lýsíngu hans. — Jarfcarfúr Helga biskups Thordersens, er var ákveílin me?) fyrsta og dagsett af erfíngjunnm sjálfum til suuuudagsins 15. þ. mán., eins og sagt var í siíiasta blaþi, var frestab til næsta miþvikudags 18. þ. mán. Á hádegi hafbi enn mesti mannfjúldi safnazt umhverfls sorgarhúsiþ, en þó fóru fleiri til dómkirkjunnar þá þegar, til þess aþ ná sæti áþr í ótíma yrbi. Sorgarathúfuin byrjaþi meí) því aí) súngií) var 4. versib af nr. 220 í Messusaungsbókinni; þá flutti dóm- kirkjuprestr sira Olafr Pálsson húskveíijn, af) henni lok- inni var likií) út haflþ og súngib á meþau 5. og síþasta vers í sama sálmi; skólakennararnir og 2 prestar aílkomandi (sira Jón Bcnediktsson í Gúríium og sira Matth. Jochumsson í Móum) báru likií) til dómkirkjunnar, meí) hvíld prestaskóla- kandidata og stúdenta; dómkirkjan var úll a?) innanveríiu tjúlduí) svúrtum tjúldum, er var mjúg haglega og fagrloga fyrir komiþ, meb fernum storkaljósa knippuin í ntanverílum kórnum og þar milii kórs og kirkju beggjarnegin húfbagafls líkkistunnar; en orgelsláttrinn hófst jafnsuart og líkií) va.r borið inu í forkirkjuna. J>á er kistan var sett nifer var súng- iurr meí) margrúdduþum rómsaung og orgelslætti sálmrirm nr 22§; gekk þá biskupinu herra Dr. Pótr Pétursson upp í kórportib inn fyrir húfþagafl kistunnar, flutti þar rær)u alveg blabalanst og lagii út af Jak. 1, 12., þá dómkirkjuprestr- inn og flutti líkræþn meþ æflatrifmm og lífsferilsatriþum hins sælaíramlifína, og haffii Jóh. 17,4. ogframauaf 5. v. fyrir afaltexta. Af) því búnu var súngif) versií) nr. 221, jafnframt og líkif) vur út haflí) úr kirkjuuni af hinum sömu embættismönuum — 25 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.