Þjóðólfur - 23.12.1867, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 23.12.1867, Blaðsíða 5
— 29 — hins íslenzka d(5msmálasj<5l&s á <5riiskní> a% standa. Máls- ^ostnaSr -vií) undirrkttinn, aí> því leyti málinn heflr verií) á- f'ýa?>, og allr vit) yflrréttinn, hvar á meþal til sóknara og svaratnanns, málsfærslnmannanna P. Melsteds og J. Gnþmnnds- aonar 6 rd. (sex ríkisdali) r. m. til hvors nm sig, borgist úr opinbernm sj<5í>i. Dóminnm, hva% sektina snertir, ab full- Oaigja innan 8 vikna frá dámsins lliglegn birtíngu, nndir a'b- f5r a?) lognm“. II. í málinu sameigendr jarðanna Holts og Álpta- grófar í Mýrdal, gegn prestinum til Fells (sic) og Sólheima. (Dppkveþinn 7. Oktáber 1867. — Málib dæmt í heraíii meí) meí)dómsmr»nnnm af settum dómara Hermanni Jónsyni, sýslnmanni í Rángárvallasýslu, því hera()sdómarinn sjálfr, Árni sýslumabr Gíslason á part í jórfcinni Holti í Mýrdal. — Kand. Lárns Blóndal sókti fyrir yfirdómi af hendi Ilolts og Alptagrófarmanna (Jón Guí)mundsson gaf fríviljuglega npp rðtt sinn til 6Óknar og varnar í þessu máli), en Páll Mel- steb helt uppi vórninni af hendi prestsetrsins Fells. — Prestrinn var sækjandi sakar í h^ra^bi, og fekk hann gjaf- sókn veitta bæ?)i fyrir herabsretti og yfirdómi, en fyrir hans hónd, ebr prestsetrsins helt nppi sókriinni í lierabi alþíngismaftr Sighvatr Arnason í Eyvindarholti). „í máli því sem her um ræbir, og hófc)ab er í hfcraí)i af prostinum til Fells og Sólheima í Vestr-Skaptafellssýslu lítaf landamerkjum prestssetrsins Fells at) austanverbu á hendr Rameigendum jarbanna Holts og Álptagrófar, er liggja næst fyrir austan þessa jórbu, hafa hinir síí)arnefndu, sem meb landsyfirrettarstefnu dags. 18 Marz þ. á hafa áfrýaft til lands- yfirrettarins herabsdóminum í málinu, kve()num upp fyrir aukaretti Skaptafellssýslu 20. dag Septembor f. á, er fer í þá stefnu, ab þrætulandib, eptir hinu framlagba afstóbumál- Verki milli Fells ab vestan og Ilolts og Álptagrófar ab aust- an, innan órnefnanna: sjónhendíng úr Stórnkrínglu nibrúr Holtsgili mibju í Landadý, og þaban eins í Raut)alækjar- Hiynni frá noríiri til suíbrs austanvert, og aptr Rauí)ilækr, 8vo lángt sem hann nær, og úr botni Raubalækjar (fyrir framan Hógnavóll) beina stefnu í Stórukrínglu frá subri til horbrs vestanvert, skuli tilheyra prestsetrinu Felli, —kraf- fet þess hór fyrir rettinum, ab þessi dómr verbi úr gildi feldr og þannig breytt, ab landamerki milli ofangroindra jarba, ^örbi ákvebin eptir teftum órnefnum þrætulandsins ab vest- ahverí)u , hvar á móti hinn stefndi hefir gjórt þá rettarkrófu undirrettardómrinn veibi, hvab landamerkin milli Ilolts a8 Alptagrófar og Fells snertir, staíifestr. Svo hafa og á- fryendrnir krafizt aí) hinn stefndi verbi skyldabr til aí) greiba fd. í málskostnab fyrir nndir og yflriétti, en ab óí)rum kosti hib opinbera, eins og líka innstefndi heflr gjórt réttar- kr,,fu um skaftlausa málskostnabargreií)slu frá áfrýcndanna hálfu“. )il>egar nú meta á réttarþrætu þá, er hér um ræftir, ber þess fyrst 0g fremst geta, aí) húu eigi snertir brúkunar C^r ^fnotarétt þrætulandsins, heldr eignarrétt yfir því eptir- leií>isfc. er þar næst skal ákveba um þab, hvort málsabilliun í f)érabi hafl fyrjr hond prestsetrsins Fells lóglega sannaí), ab a sé réttr eigandi hins ofangreinda þrætulands, þá hlýtr aödsyflrréttrinn ab álíta, aí> einsog hann, sem sækjandi sakar, 6kki ^9®1, komiþ fram me?) þan giigu og skilríki, sem eptir landslögnm geti heimilaþ honnm eigriard<5m yflr því, gagn- vart áfrýcndnnnm, þannig heflr hann og eigi heldr fært sönnur fyrir stóþngum og <5s!itnum afnotnm og brúknn á þrætu- landinn, í tnttngn vetr eþa lengr, sem eptir landslögnnnm á aí> takast til greina, nema eignarskjöl eíia önnur fnllkomin eignar sönnnn komi fram frá mútpartsins, áfrýendanna hálfn, þarsem frambnrþr vitna þeirra sem áfrýendrnir hafa leitt í málinn, samanborinn viþ skýrsln vitna hins stefnda, a'b því er virílist, miklu fremr lýtr aþ því, aí> þrætnlandií) hafl veriþ álitií) a?> tilheyra sameignarjörþnnni Holti og Álpta- gr<5f og haft aí> minnsta kosti öllu heldr veriþ notaþ frá henni, en frá prestsetrinn FeIIi“, „þegar nú hinn stefndi þannig ekki heflr komi?) fram meþ neina löglega sönnnn fyrir því, aþ prestsetriþ Fell eigi hiþ nmþrætta land, verír eigi hjá því komizt a'b dæma á- frýendrna fría fyrir kærnm og kröfnm hins stefnda, í máli þessu, án þess þ<5 ab rettarkrafa þeirra, sem áíir er getií) verþi aþ öþrn leyti til greina tekin, þegar af þeirri ástæín, aí> þeir eigi hafa framfylgt gagnsokn í málinu. Eptir þannig lögnbum málavöxtnm virþist málskostnaír fyrir báímm rettum eiga ab falla niþr. Laun hins skipaþa talsmanns hins stefnda í hörabi sem hæfliega virbast ákveþ- in til 10 rdl, og málsvarnarlann til málsfærslnmanns hans hör vi% röttinn, sem ákveþast til 15rdl. greiþist úr opin- bernm sj<5í)i“. „Meþferb, rekstr og silkn málsins í hérabi, heflr, aS því leyti sem þaí) heflr verií) gjafsóknarmál veriþ vítalans, og s<5kn og vörn hér vib réttinn lögmæt“. „þ>ví dæmist rétt aþ vera“: „Áfrýendrnir í þessn máli, sameigendr Holts og Alpta- grófar í Vestr-Skaptafellsýsln, eiga fyrir kærnm og kröfnm hins stefnda prostsins til Fells og Súlheima í sömn sýslu frí- ir a<> vera. Málskostnaþr fyrir báílum réttnm falli niþr. Svaramanni hins stefnda í hérabi bera 10 rd. í málsfærslu- lann, málsfærslumanni hans hér viþ réttinn málaflutníngs- marini Páli Melsteþ sömnleiþis 15 rd. sem greiílist úr op- inberum sjút>i“. ÚTLENDAR FRÉTTIR frú fréttaritara vorum í Lundúnum herra kandíd. J. A. Hjaltalín, dags. 14. Nóvbr. 1867. {>að er nú næstum komið heilt ár, er menn liafa verið að spá ófriði og styrjöld um megin- hluta Norðrálfunnar; hefir svo mikið kveðið að þessum orðasveim, að töluverðr aptr kippr hefir verið í allri verzlun og viðskiptum mannaámeðat einkum á hinum stóru marköðum í London og París. En það var ekki fyrri en í mánuðinum sem leið, að blaðran sprakk, og var það þá þar, er menn ætluðu jafnvel sízt, enda varð og eigí mikið úr, þegar til kom. Síðan frelsishreifíngarnar byrjuðu á Ítalíu hefir það allt af verið mark og mið Garibaldis og ann- ara frelsisvina að nema eigi staðar, fyr en öll Ítalía væri orðin eitt konúngsríki og Róm væri orðin höfuðhorg þess ríkis. Að vísu tókst þeim að sam- eina Ítalíu að mestu, og þókti þeim því sárara,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.