Þjóðólfur - 23.12.1867, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 23.12.1867, Blaðsíða 4
merkilegt að sjá, hvernig Svíar hafa til búið hafnir fyrir hvaða skip sem eru, þar sem hafrót og stór- brim gánga á land. j>eir hlaða grjótgarð fram í sjóinn, í bugðu á f>ann veg, að brimið skuli skella öðru megin á garðinn, en sem minstr súgr eða dráttr komist að öðru megin, eðr þeim megin, sem að landi veit, og er grjótgarðr þessi þver- hníptr upp og niðr landsmegin, en hin hiiðin á garðinum, sem hafrótið kemst að, er hlaðinn út og niðr á snið til botns. {>eim megin sem til hafs veit á garðinum, eru steinarnir mjóir og láng- ir, og annar endinn látinn snúa út; er halland- inn svo mikill á garði þessum að framanverðu, að báran, þegar hún skellr á garðinn, þrýstir á endann á steininum, en losar ekki um þá eða dregr þá út. Garðr þessi er hlaðinn svo hár, að aldrei gengr yfir hann í neinni sjóarólgu. Fremst á enda garðs þessa er reist upphá stöng, eða á- reiðanlegt anðkenni, sem vegfarendr mega taka mark á, og efst á stöng þessari, er kúla, sem Ijós ^r í um allar nætr. Eg hefl getið þess, að við komum til Kaup- mannahafnar 29. September, og dvöldum vér þar að eins í 14 daga; fanst mér það of stuttr tími að sjá og kynnast ýmsum merkilegum hlulum, sem þar eru að sjá, og get eg ekki neitað, að mér fanst Iíaupmannhöfn bæði snotrasti og glæsilegasti, og þegar á allt er litið merkilegasti staðrinn, er eg kom til á ferðinni. Auk þess sem vér allir fimm Djörgvinarfarar, gátum fyrir áeggjan C«píemlieutenants Ilammers, og fyrir leiðsögn herra Jóns Sigurðssonar, fengið að gánga fyrir konúng vorn, sem tók oss mjög vel, og lýsti ánægju sinni yfir, að vér hefðim heilsað hans hátign, og spurði ýmissa hluta héðan frá íslandi, um ferð vora og fleira, og var herraJón Sigurðs- son fyrir svörum. Daginn eptir sýndi konúngr oss þá náð að senda oss stóra mynd af sjálfum sér og fyrirrennara sínum. f>á voru ýmsir menn, einkum landar vorir, er á allan hátt sýndu oss þá alúð og velvild er þeim framast var auðið, svo vér gætim haft sem allramest not og yndi af veru vorri í Kaupmannahöfn þennan stulta tíma. Hinn 13. Október lögðum vér á stað með gufuskipinu Arcturus frá Kaupmannahöfn. Á leið- inni bar ekki neitt nýtt fyrir oss. Gufuskipið kom við á vanalegum stöðum, og 29. Október snemma morguns komum vér til Reykjavikr. DÓMAR YFIRDÓMSINS. I. í sökinni gegn Jóni bónda Sæmundssyni í Dala- sýslu (ákærðr fyrir hórdóm og fyrir ósvífni og illmæli fyrir héraðsdómi). (Uppkvetlinn 11. Jiiní 18fi7). „Me?> ankaiieraílsrettardiimi sýslumannsins í Dalasýsln fr» 15. Marz seinastlibnnm, er biindi Jón Sæmundsson á Sanfia' felli, sem ákær?>r heflr veri?) í réttvísinnar nafni sem sekr > hárdómi, dæmdr sýkn af súknarans ákærnm, en þii þannig aþ hann borgi 2 þriþjlinga af þeim af málssókninni gegn hon- rnn leidda kostnaþ, og enn fremr 5 rd. til hins íslenzka dóms- málasjóþs fyrir ósæmiiegan ritmáta og framferhi fyrir réttin- nm, og heflr hann áfrýaí) þessnm dómi til landsyfirréttarins". „Málih er risih ilt af því aþ ógipt stiilka, vinnukona hins ákæitía, Guíiríþr Pálsdóttir, ól þann 14. Marz f. á. svein- barn, sem í skírninni féklt nafniþ Signrþr, og eptir því sem næst verþr komizt andahist áíiren máli?! var hiifþaþ, og kendi þah liinnm ákæríia, sem er giptr mahr, en lét þó nm leit) í ijósi, aþ hiin hafl nm sama leiti, sem barniþ má álítast aþ hafa komih undir, haft holdlcgt samræþi vib annan mann, Ólaf Pálsson, sem líka er giptr mahr, og því var hann ásamt Jóni Sæmundssyni, ótaf þessn lógsóktr viþ héraþsréttinn, en aí) hans leyti er málinn oklti áfrýaþ, en hann heflr unaí) vií> héraþsdóminn, sem dæmdi hann sýknan sakar, en þó til aí> borga þriþjóng málskostnaþar. Hirin ákær?i Jón Sæmnnds- son heflr þverneitaþ aþ vera sannr ai) geflnni sök, og ekkert er komi?) fram, er beri a?> honnm bilndin, og réttrinn hlýtr því ai) vera nndirdómaranum samdóma í þeirri niþrstöím, sem hann heflr komizt ah í dómi sínnm, aíi ákærþi ætti a?> vera sýkn sakar. J>ar & móti getr réttrinn engan veginn orí)i?> nndirdómaranum samdóma í þvf, ab neitnnareiþr í barns- faþernismálum ekki geti átt sér sta?) eptir D. L. 6 — 13 — 5, heldr virþist þaþ þvert á móti an?sæt.t, aþ héraþsdómarinn hefíi eins og hér stóí) á, a?) stólkan kendi barniþ 2, átt á?> fylgja reglunni í konóngsbréflnn frá 30 Nóvbr. 1759, og láta þá menn, er stúlkan kendi barriiþ báþa vinna neitunareiþ aí) því, a% barnií) gæti eigi veriþ komiþ nndir af þeirra vrddum, en þaí) scm réttrinn í meíifer?) þessa raáls einknm verhr aí) leggja áherzln á og hlýtr aþ ráí)a úrslitum, er þaí) atriþi, 8® hann ekki ábren hann hofþabi lógsóltn gegn hinum ákærba, bar máliþ nndir álit hintaþeigandi am tmanns, oinkom vegna þess a?> barnih var dáih, og því ekki spursmái nm a?) npp' fóstr þess gæti lent á því opinbera; þetta var því fremt héraþsdómarans skylda, sem þaþ eins og hér stóþ á, hlant a?> vera miklum efa bundiþ, hvort nokkra lögsókn ætti ogmætU. hefja gegnákær?)a (sbr. Cshr. 4. Agúst 1807 og 10. Maí 1828) enda eiga hórsekir lagalega heimtíngn á því a?> mega 6kjót* máii sínn midir amtmannsúrskur?) og a?) komast me?) því mót* frá lögsókn og dómi“. „Iiptir þessnm máiavöxtum ber hinnm ákær?)a, eins héra?sdómarinn heflr gjört, a?) dæina sýknan sakar, og móls' kostna?) eptir kríngumstæþumim hæ?i fyrir aukaréttinum senl og vi?> landsyflrréttinn, a? því leyti málinu er áfrýab, og Þar á me?al til sóknara og svaramanns 6 rd. til hvors um sl?> a? greiba úr opiubernm sjóþi. Só ákær?a ídæmda 5 rd. ee'í*' fyrir ósæmandi framfer?i fyrir réttinnm á óróskn?þi? standa • „Me?fer? málsins í héra?i heflr a? ö?rn leytí en þeSar heflr veri? teki? fram, veri? vítalaus og sókn og vórn bér vi? réttinn lögmæt. „þ>ví dæmist rétt a? vera“. „Hinn ákær?i Jón Smmuudsson á fyrir sóknarans ák*rl1 í þessu máli sýkn a? vera. Sú honum dæmda 5 rd. sebt 1

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.