Þjóðólfur - 23.06.1868, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 23.06.1868, Blaðsíða 1
80. ár. Reykjavík, 23. Júní 1868. 32.-33, SKIPAFEKÐIR. — Ilerskipi?) Clorinde, koni her aptr vestan af Dýraflrí)i í gær eptir mifcjan dag. — Jjoss skal getií) um yflrforíngjann barún Duperré, a<) hann er eigi ort svo óngr sem sagt var í blaí)inu 23. f. mán. (bls. 101), heldr er hann rúmt fer- tugr aí) aldri. — Herskipib Loiret kom í dag auslan af Austfjórí:iim. KAUPFÖR. 15. Júnf. Island (Skonnert), 25 1. frá Flatey, skipstj Chr. Petersen. 15. — Georg (Skonncrt), 28Va 1. kom frá Kpmh., skipstj. II. C. Hansen, meb vorur til S. Jacobson &Co. 18. — Christiane (Skonnert), 311/* 1. kom frá Vcstmanney- um, skipstj. J. H. Mollor. 20. — Dania (Skonnertbrig), 44!/j 1. kom frá Sey (bisflrí)i meí) kol, skipstj. II. Binas. 22. — Falken (kúf.), 46 Va 1. skipstj. S. Nielsen frá Mandal í Noregi meb timbrfarm til lausakaupa. — Sýslumanns-embœttinu í Árnessýslu slepti nú í fardögum sýslumaðr Lárus E. Sveinbjörns- son, og mun hann núfaratil embæltis síns norðr í þíngeyarsýslu, en hefir gegnt Árnessýslu í vetr fyrir hönd kanselíráðs þorsteins Jónssonar, en lians mun þó eigi von híngað suðr fyren eptir miðjan næsta mán. En nú tók við Árnessýslu í bráð og gegnir þar embættinu þángað til hann kemr, bróðursonr hans, kand. juris Jón Johnsen frá Álaborg. — -j- 15. þ. mán. nál. kl. 5'/a andaðist að Kirkju- vogi í Höfnum, eptir 14—15 daga legu í tauga- veiki, prestrinn sira Sigurðr Sivertsen (Sigurðsson prests til Útskála) að eins 25 ára að aldri, borinn að Útskálum 28. Jan. 1843, vígðr til aðstoðarprests föður sínum 10. f. mán., en kvongaðist næstl. Janúarmán. nú eptir lifandi ekkju sinni Steinuni Vilhjálmsdóttur frá Iíirkjuvogi; þau voru syzkina- börn. Hann var vænn álitum og rnannvænlegr, einstakt nettmenni og liprmenni í framgaungu og umgengni, prúðmenni að allri raun og hugljúti hvers manns er við hann kyntist. — Jarðarförin kvað vera ákveðin á laugardaginn kemr, 27. þ. mán. — Mannska&ar í vútnum. — Síbastl. kóngsbæuailag 8. f. máu., drukknal'i í Hafrsá í Mýrdal Eyúlfr Haunasson (Júussonar frá Huausum í Matlallandi, llauuessonar á Núp- statb) búndi á Haufarfolli undir Ejafjrdlum, efnismatir og á bezta aldri; liafrsá var þá í vexti og úfær ortiin, bafþi þú súknarprestrinn sira Gísli Thorarensen riíiiíi liaua þar á súmu brotunum litlu fj-r um dagimi, en lítt færa. — 22. s. máu. drukknafti í Jiikulsá á Súlheimasaudi Jún (yngri) Bjarnasou búndi á HeÆi á Síbu, eintiig á bezta aidri; hann fekk súr mann til fjdgdar í Eystriskúgum anstryflr ána, en er þeir komu aí) heuni, sagþi sá niabr strax at) áin væri ekki reiþ, og fúr eigi út í, en Jún, er hafþi rifeib vænum hesti, kvallst álíta eigi úfært, og reib svo út í, en hestinum slú þegar nnd- an, og mabrinn af honum. — Fjárklábinn. — Svo segja nú hinar opinberu skýrsl- ur til stiptamtsins bæbi frá dýralækni Nielsen, og skobunar- mönnum í Grímsuesinu, ab þar haft hvergi orþib klába- vart neinstabar í vor síban fyrir páska; hib sama stabfesta og allar fregnir búendanna úr nærsveitunum. Gríms- nesingar kvab alment halda áfram böbunum á öllu sínu fö, jafuútt og rúib er, og hafa um næstlibnar vikur farib lestaferbum híngab eptir bablyfjum. — Kindr Halldúrs skúla- keunara hafa eiunig verií) klábalausar vib síbustu skobanir. (Absent). — Frú Cecilía Thorberg var fædd í Svið- holti á Álptanesi 16. d. Janúarmán. 1834. For- eldrar hennar voru þórðr umboðsmaðr Bjarnason, Haldórssonar, og kona hans, hin þjóðkunna merk- isfrú Guðlaug Aradóttir, er síðar giptist yfirkenn- ara Birni Gunnlaugssyni llidd. af dbr. og af hinni frakknesku heiðrsfylkingu. Frúin sál. ólst upp í húsum móður sinnar fyrst í Sviðholti og síðan í lleykjavík, þá stjúpfaðir hennar fluttist þángað 1846, þegar latínuskólinn var færðr frá Bessa- stöðum. Árið 1865, 5. d. Októbermán. giptist hún amtmanni Yestfirðínga Bergi Thorberg, og flultist þá með honum til Stykkishólms, hvar hún dvaldi þángað til hún, 25. Jan. þ. á., létst af barnsförum, elskuð og virt af öllum góðum mönn- um, er þektu hana, grálin og hörmuð nær og fjær. Eins og hún var hin mesta fríðleikskona og hafði mikið líkamsatgjörfi þegið, eins geymdi hún jafnan hið hreinskilnasta og bezta hjarta; — líf og fjör, einurð og hreinskilni, viðkvæmni og hjarta- gæzka, hógværð og ljúfmenska, þreklyndi og trú- j menska, trygð og velvild, ástúð og guðhræðsla gjörðu framgaungu hennar tignarlega, eins og húu var siðprúð og gat ekki annað en haft áhrif á hvert óspilt hjarta. Mentun hennar á hendr og túngu var mikil og samboðin stöðu hennar í líf- inu; húsi sínu stýrði hún með stillíngu, reglu- semi og innilegri gestrisni, svo heimilið varð ekki að eins manni hennar, heldr öllum, sem þángað komu, réttnefnt gleði-inni. Húnvarþví ekkiaðeins 125 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.