Þjóðólfur - 23.06.1868, Blaðsíða 8
grasvíixtr enda í bezta lagi; skepnuhöld hin heztu vestan og
norbanlands, um alla Austflríii og í Austr-Skaptafellssýslu,
en nokkur fellir á gemsuuum, meiri og minni, uin flestar sveitir
milli Olfusár og Breiílamerkrsands, einstöku bændr um Álpta-
ver og Mýrdal hafa og fellt fullorbiíi fö og nokkrir ur?)u afe
skera ser til bjargar á útmáiiubunuin; undir Eyafjöllum og í
Fljútshlílb á einstöku bæ kvab og hafa fallib nokkur sauíifön-
aíir. — Fiskiaflinn heflr verií) gúí>r um iunri nesin alla
þessa vorvertíb, þótt gæftir hafl verib og stopular sííian um
Hvítasunnu, og vel þorskvart innauum; minni afli og stopulli
suíirme?); rýr flskiafli undir Jökli og um alla Vestflrbi, há-
kallsafli meil minna móti þar um Isafjörþ fram til miþs þ.
mán , en góþr norþanlands og vib Búbir.
AUGLÝSÍNGAR.
— Um leið og eg nú, eptir liðin 23 ár, yfir-
gef að fullu og öllu óðals og eignarjörð mína.
Burfell, minnist eg allra þeirra manna, er á þeim
tíma hafa látið mér góðvilð sína í té; J>að er mín
innileg ósk, að þeir hinir sömu væri sem flestir,
er álitizt gæti að hafa verið með »Samarítans«
hugarfari mér til handa í mínum þrengíngum, því
þeirra miklu laun verðaþá aldrei frá þeim tekin.
Búrfelli í Grímsnesi, 6. Júnímánaþar 1868.
Jón Ilalldórsson.
— í þeim smáhval er róinn var á land á Vest-
mannaeyum hinn 26. f. m., fannst hvalaskeyti,
nefnilega messíngsskrúfu nagli og smábrot afjárn-
sprengikúlu, sem því að ölltim líkindum mun hafa
verið skotinn af kapteinlieutenant Ilammer. Skot-
manns hlutr í hval þessum, sem að frádregnum
flutníngs og skurðarhlutum, var seldr við opin-
bert uppboð, er að frádregnum uppboðs og um-
boðslaunum 55 rd. 2mrk-12sk. sem réttr hlútað-
eigandi getr krafizt, þegar honum þóknast.
Skrifstofu Yestmannaeya 14. Júní 1868.
B. E Magnússon.
— Hinn síðari ársfundr Húss- og bústjórn-
arfelngs Svðramtsins í ár, verðr haldinn í sal
hins kgl. yflrdóms hör í bænum mánudaginn 6.
Júlí M. 1 e. m.
— f>areð ýmsir menn hafa lagt fölur á jörðina
Túngufell í Ytrahreppi innan Árnessýslu, sem, að
meðtöldum hjáleigunum Jaðri og Hamarsholti er
að hundraðatali eptir forngildu 50 hndr. en nýa
matinu 44.6, þá vildu liinir sömu semja við und-
irskrifaðan um verð téðrar jarðar nú á lestunum,
eða dagana frá 1. til 6. Júlí næstkomandi. Jörðin
er afbragðs sauðgöngujörð, einsog alkunnugt er,
og fylgja henni 11 kúgildi; landskuld af allri eign-
inni: 12 sauðir rosknir.
Reykjavík 18. Júuí 1868.
E. M. Waage.
fjpf* Laugardaginn 27. þ. mán. lætr skipstjóri
kúfskipsins FALKEN, S. Nielsen frá Mandal reyna
íippboð á timbrfarmi sínum, sem að er fremr
valinn að viðargæðum, og allskonar trjáviðr, tre
og spirur af ýmsri lengd, plánlcar með ýmsri
lengd og breidd, þar á meðal 10 þuml. breiðir 3
þuml. þykkir, bczti áraviðr; borðviðr, málsborð,
rispiborð, undirmálsborð með allskonar lengd og
breidd.
Gángi þessi uppboðslilraun svo, að seljanda
þyki við unandi, verði uppboðinu haídið áfram
mánud. 29. og þriðjnd. 30 þessa inán.
— Á veginuui úr Hiifnarflrbi inn í Ilejkjavík týndist, 10.
Júní 1868, vaxkápa, lítií) eitt göllu%, og bií) egþanu.soni
l'undib lieflr aí) lialda henni til skila, niót saniigjörnum fundar-
launuiu, annaíihvort til uiín ab Efstadal í l.augardal, eba til
6gr. Sigurbar Arasonar á Gesthúsum á Álptanesi.
Bjarni Guðmundsson.
— Iljá undirskrifubiim fæst til kaups sexróií) skip 1
góbu standi met öllu tilheyrandi, scglum og úrum, aí) Klöpp
vib Reykjavík. Níels Eyólfsson.
— 9. Febrúar 1868 fanst rekinn af sjó á Njarþvíkrfltjumi
grá hryssa, mark: biti framati bæ?)i. Röttr eigaudi má vitja
káarinnar til mín ab þórukoti vi?i Ytri-Njar?)vík.
Björn Jónsson.
— Ilestr rau?>stj örnó ttr, 6 vetra, óaffextr, aljárua?)r,
mark: ii standlja?)rir apt. hægra grannger?)ar, hvarf úr lest í
Hafnarflr?)i 17. þ. m, og sást fara subr hjá Ási upp á Grinda-
skar?)sveg, og er be?)i?> afe halda til sliila til mín mót sanu-
gjarnri borgun afe pórnúpi í Hvolhrepp.
Jón Jóhannsson.
— Hvítr hestr, 9 vetra, óaffextr, mark: lögg framan bæfei
stór og föngalegr, hvarf úr hirfeíngu írá mer í vor, og er
befeife afe kalda til skila afe Reykjakoti í Biskupstúugum.
Vigfús Guðmundsson.
— Næsta blafe: 3 dögum eptir komu póstskips.
^ 20. ár þ/óðólfs verðr 4 8 númer eðr 2 4 arkir, er sendr kaupendum kostnaðarlaust, og kostar
1 rd. 32 Slí., ef borgað er fyrir miðjan Ágúst, eðr úr fjarlægari héruðum með haustferðum, en 1 rd-
40 Sk. ef seinna er borgað; einstölc númer: 8 sk.; sölulaun: 8. hver.
Auglýsíngar og smágreinir um einstaldeg málefni eru teknar lyrir 4 sk. á hverja smáletrlínu; haup
endr fá helmíngs afslátt í málefnum sjálfra sín.
Afgreiðslustofa þjóðóifs: Aðalstræti M 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson.__________________
Pieutafer í prentsmifeju Islands. Eiuar pórfearson.