Þjóðólfur - 23.06.1868, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 23.06.1868, Blaðsíða 3
— 127 — um í Reykjavík; eg ímynda mér, að það kynni að vera fróðlegt og jafnvel gagnlegt fyrir sunnlend- >nga, sérílagi Rángvellínga og Skaptfellínga, að bera saman verzlunina á fleirum stöðum á suðr- landi, og með því mér er kunnugt um verzl- unina á Vestmanneyum, þá vil eg leyfa mér að fara fáum orðum um hana : í fyrra og í liitt eðfyrra voru sumar korntegundir einum ríkisdal ódýrari á Vestmannaeyum en í Reykjavík; í fyrra var hvít ull tekin þar á tvö mörk, ekkert kafTi- pund var þar selt dýrara en tvö mörk, og var það þó gott meðalkaffi, rulla var þar eigi nema 5 mörk pundið. Fyrir saltfisk voru gefnir þar 24 rd.; korn var þar og selt með sumarprís (þ. e. rúgr 10 rd. bánkabygg 12 rd.) til loka Febrúarmánaðar, þá var rúgr að eins settr upp í 12 rd. og bánkabygg 13 rd. Fyrst eptir að skip komu, var rúgr og baunir sett upp í 13 rd., bánkabygg 14—14’/2 rd. eptir gæðum, og við því verði erþar matr nú seldr og verðr seldr fyrst um sinn fram eptir sumrinu, kaffi er þarnú selt 30sk.pundið; hvít ull er tekin á 30 sk., tólg 18 sk., harðr fiskr 40 rd., saltfiskr hér sem annarstaðar í lágu verði, nú er svarað út á hann 16 rd., en í von að hann verði meira. Iíramvara er hér bæði göð og ódýr í ár, eg segi ódýr, því hver alin er hér frá 8—12 sk. ódýrari en fyrirfarandi ár, og er það æði mikil lækkun í verði, er því óvíst, að Reykjavíkrkaupmenn geti í ár selt kramvöru við eins lágu verði, og hún er nú í á Vestmanneyum. þegar nú borið er saman verðlag á Vest- manneyum hin umliðnu og einkum hið yfirstand- andiárvið verðlagið í Reykjavík á sömu árum, þá sést fljótt munrinn, þar sem kaffi, bánkabygg og rulla var í fyrra dýrari en ull og saltfiskr ódýrari hjá öllum þorra kaupmanna í Reykjavík en í Ey- unum. Rángvellíngar og Skaptfellíngar þeir, er í fyrra verzluðu i Reykjavík hafa því haft ærinn skaða á að verzla þar, enda munu þeir nú vera farnir að sjá það; þeir munu og hafa skaða á því í ár, — ef nokkrir þeirra á annað borð hugsa tii að reka þángað verzlun sína — svo framarlega sem Reykjavíkrkaupmenn eigi bjóða betri kjör en þau, sem sjá er af þjóðólfi. Að lyktum vildi eg óska þess, að Vestmann- eyakaupmenn mætti sér að skaðlausu sem lengst geta haldið áfram, að bjóða löndum mínum betri kosti en aðrir kaupmenn vorir þykjast getaboðið, og að verzlun þeirra mætti eflast og aukast þeim sjálfum og skiptavinum þeirra til gagns og góða. 6. dag Júním. 1868. X. Vér getum litlu hnýtt hér aptan við um vöru- gángverðið meðal kaupmanna hér í Suðrkaupstöð- unum, með því oss skildist á nokkrum heldri bænd- um, er hér komu úr ýmsum sveitum næstl. viku, til þess að fá vitneskju nokkra um »prísa« á ís- lenzku vörunni hjá kaupmönnum vorum, «að þeir færi elns og þeir komu» í flestu tilliti; tólgin mundi verða 20 sk.; ullin væri nú hér alment í 28 sk., yrði að lílcindum 30 sk., máske nokkuð meira svo sem 32 sk., en hvað mikið hún kynni að verða yfir 30 sk., það væri þeim ómögulegt að segja; fyrir harðfisk hafa þeir eigi viljað ákveða meira en 30 rd. allt til þessa, en sumir máske gefið von um eitthvað meira; saltfiskverðið alveg óákveðið; nokkrir segja að þeir hafi skilið svo ummæli S. Jacobsens, að saltfikrinn myndi komast allt að því í sama verð eins og í fyrra (22—24?) en engi hefir hermt það eptir honum sem loforð eða boð. Rúgr er hér nú 13 rd., bánkabygg (fremr lakt eðr lélegt) 14 rd., ógallað bánkabygg eðr full- gilt 16 rd.1, kaffe 32 sk., í heilum pokum 30 sk., sikr 22—24 sk. Ritst. (Aftsent) ílálft orð um 9. blað »Baldurs«2 („bókafregn og æflntýri"). þegar eg las 9. blaíi „Baldnrs“ og bókafregnina sem þar stendr, Jiá vart) eg frá mer nuiniun af lotníngu fyrir þeim djúpsetta lærdómi og þeim háfleygu hngsunum sem þetta merkisblab heflr aí) geyma, og vart) ab draga annat) augai) í púng sakir ofbirtu þess hins skæra vísindaljóss sem þar skín útúr hverju orhi og hverjum staf. Og mun ekki hafa fari?) fyiir fleirum eins og mtr? Er þat) ekki aftdáanlegt, hvernig 1) Einn af cfnaiiri bændnm sagi)i oss fyrir skemstu, ai) hjá kaupmanni þeim, er hann ætti jafnaiarlega verzlan vib, hefili hann getai) fengii) bánkabygg á 14 rd., en þoim hefiii komií) ásamt, ai) honum væri betra ai> kaupa þaÍ) hjá o í) r- u m kaupmauni fyrir 16 rd fyrir penínga útí hiind. 2) Síi)an þetta blai) „Baldur" er farinn aí) fletta ofanaí s&r eía sýna sig til fiills, þá heflr oss reyndar virzt, aii vit) hann ætti allir ai) heimfæra áminníngu þá er Skarphébiun gaf þeim bræiirnm sínnmí heimreii) þeirra ai) Grýtá : „skiptum eigi orbum viii Hrapp" o. s. frv. þessvegna hófiim ver líka gjiirt oss ai) reglu ai) leiila liann hjá oss sjálflr og afsegja al) færa svar greinar til haris frá Ctirum. því ef þai) er af fullri ástæiui sagt, sem sízt er at) efa, er herra Jón SigurÍsson í Kliófn segir uni Norianfara,„ai) hann („Norianf'.) sh of saur- ugr til þess aí) mair geti iagt sig nii)r vii) slíkt verk“ (ai) svara blaiagreinum hans) „ef maiif er ekki ortiinn svo óhreinn „undir ai) manni megi standa á sama þó ai> mai)r ati sig út“ — þá sjá þó allir ai) þai) yrii ólíku verra útatib á manni ab koma nærri „Baldri" þessum til þeirra hluta — Vér bregium þvi lier útaf viijtekinni reglu rótt í þetta sinn, eptir tilmælum heii)rai)s hófundar, sem þrávallt lioflr fyrri sent góiar greinar til þjóiólfs. Uitst.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.