Þjóðólfur - 23.06.1868, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 23.06.1868, Blaðsíða 6
— 130 — Rd. Sk. fluttir 5202 89 2. Vextir af innstæðu og lúkníng upp í innstæðuskuldir: o, af veðskuldabr. einst. manna 142 25 b, - vaxtafé úr konúngssjóði 87 » 229 25 3. Félagstillög: o, árstillög......................13 » b, tillag 5 nýrra félagaí eitt skipti 25 » 33 „ 4. Fyrir seld og afhent veiðarfæri. Samkvæmt útdrætti af Janúarfund. þ. á. 1. Fyrir síldarvörpu, er Geir Zoega var afhent til kaups með »sanngjörnum skilmálumn, og »eptir nákvæmara samníngi við félagsstjórnina»; en engi slíkr samníngr er kominn til féhirðis...................... » » 2. Eyrir 2 síldarnet, seld Kr. Magnússyni í Engey . . 12 90 12 90 5. Fyrir verðlaunaritgjörðina 1859, ekkert innkomið og stendr um þann ritlíng við sama sem segir í skýrslunni nr. 4 við ársreiknínginn Í864.— Áhrærandi sölu eðr eptirstöðvar af öðrum forlagsrit- um félagsins heflr féhirðir enga skýrslu fengið á árinu. » » = 5,483 12 Útgjöld. Rd. sk. l.Verðlaun fyrir jarðabætr, fjárrækt og skipasmíði m. fl., ákveðin og veitt á Jan,- fundinum þ. árs. — Samkvæmtgjaldskip- un félagsstjórnarinnar nr. 4. rd. Pétri Bjarnas. í Hákoti í Njarðvíkum 20 Jóni Runólfssyni á Vatnshömrum 20 Sveini Sveinssyni í Instavogi . . 15 Jóni Einarssyni í Skildínganesi . 15 Einari Jónssyni á Forsæti ... 10 Brynjúifi Magnússyni á Nýabæ . 10 Einari Einarssyni á Ráðagerði . 10 Fyrir skip, smíðað að Illíð undir Eyafjöllum 1863 ............... 20 Ilalldóri Friðrikssyni skólakennara 15 Uelga Ólafssyni á Flekkuvík . . 10 f>órði þorsteinssyni á Sturlureykjum 25 Samtals ----------- 170 » 2. Til útgáfu félagsskýrslunnar 1866 o, ritstörf, og próflestr . . 12 r. » s. b, prentun og pappir . . 12-90- c, heptíng...................2 - 74 - 27 68 3. Auglýsíng í þjóðólfi í skýrslu félags-____________ flyt 197 68 Rd. Sk. fluttir 197 68 stjórnarinnar um heitin verðlaun á Júlí- fund. þ. á. eptir kvitt. reikn. nr. 20 . 6 32 4. Til þess að útgjöldin vegi sig upp eðr nái jafnvægi við tekjurnar anspænis, verðr hér að út færa a, skuld Teits Brynjúlfssonar, sem til- færð er anspænis 1. b. . 2r. »s. b, Mismunrinn milli 6% og 4% af skuidareptirst. bæarsjóðs. í Reykjavík að árslok. 1865 15- 72- c, afgreiðsla Guðm. Ólafssonar í skuldabr. 5. Júlí 1861 . 10- »- 27 72 5. Eptirstöðvar að árslokum 1866. A. Vaxtafé samkv. skránni nr. 1. a, veðskuldabr. privatmanna með 4°/0 • • 2965r 52s b, í konúngssjóði með 4% 2000r með 3Vj%_200-_2200-j-5i65 52 B. Óloknar skuldir ... 63 90 C. í sjóði hjá féhirði ... 21 825251 32 = 5183 72 Reykjavík, 31. Desbr. 18fi6. Jón Guðmundsson. Ileikníng þenna höfum við yfirfarið, og finn- um ekkert rángt í honum. Keykjavík, þ. 6. Marz 1867. Jón Pjetursson. H. A. Sivertsen. NOKKRAR ATHUGASEMDIR til Jóns Sigurðs- sonar alþíngism. Isfirðínga í Kaupmannahöfn. (Frá J6ni Guþrnundssyni þíngmanni Vestr-Skaptfeliínga og útgefara Jjjóbúlfs). I. (Framhald frá bls. 83). í Nýu Félagsr. XXV. ári, er höfðu þá enn legið niðri um eitt ár, og komu ekki út fyren næstl. sumar, hefir herra Jón Sigurðsson enn ritað lángt mál um »Fjárhagsmál ísJands og stjórnarból«, eigi styttri ritgjörð en 108 bls. sem skipt er niðrí 5 aðalkafla. Verið getr að margir hafi leiðst til að lesa dálítið frameptir ritgjörð þessari, bæði sakir fyrirsagnarinnar fyrir henni og einkum vegna upphafsorða 1. aðalkaflans (bls. 46): „í raun og rettri veru, þá er s tj ó m arm ál i?) a%a i- „undirstaþa þessa máls“, o. s. frv. |>ví héraf skyldi menn ælla, að stjórnarskipunar- málið væri aðalumtalsefnið, því fremr sem það var þó orðið all-hljóðbært í fyrravor, hér aukheldr í Khöfn, góðum tíma áðren Félagritin komu út, að stjórnin hefði afráðið að leggjafyrir alþíngið 1867

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.