Þjóðólfur - 10.07.1868, Side 8

Þjóðólfur - 10.07.1868, Side 8
_ 140 — AUGLÝSÍMGAR. Mánudaginn þann 13. Júli 1868 kl. 10 f. m. og eptirfylgjandi daga, verða eptir beiðni Ilend- erson Aanderson Co, í verzlunarhúsum þeirra, við opinbert uppboðsþíng seldar allskonar verzlun- arvörur, svo sem : lclœDi, uUarvefnaðr (rnanufactur- varer), sjöJ, lerept, tilbúin föt, ferðafatnaðr. hatt- ar, spunnin ull; sutað skinn, ýmsar nýlenduvör- ur (Colonialvarer), járnkram margskonar tóbale, Jeir og porseJJínsvörur, járn ýmislegt, lcalle, sóda, sJeífur; VÍN, svo sem Sherry, Portvín, Champagne, Hauðvín, Genever, Sauterne, Whisky; farfar, eJd- húsmaJcsJtinur, ofnar, kassar, önnur ílát og um- búðir m. íl. Söluskilmálar verða auglýstir á uppboðsstaðn- um, og verða þaraðauki til sýnis 3 dögum fyrir uppboðið hjá gjaldheimtumanninum, yfirréttarproc- urator Jóni Guðmundssyni. en það sem seljast á verðr til sýnis í búðinni næstu virka daga á undan uppboðinu. Skrifstofu bæarfi'igeta í Reykjavík 25. Júní 1868. A. TJiorsteinsson. Mánudaginn hinn 3. Ágúst, næstkomanda um hádegi verðr, eptir ósk eiganda, á opinberu upp- boðsþíngi hér á Eyrar-bakka boðinn upp til sölu V3 partr íjörðinni Útverkum í Skeiðahreppi hér í sýslu 1 V2 bndr. að fornu mati 1 Va kúgildi og 6 rd. landskuld. Einúngis 1/6 Part kaupverðsins heimtast greiddr strax. Nákvæmari skilmálar verða auglýstir á uppboðsþínginu. t Skrifstofn Árnessýsln á Eyrarbakka 18. Júní 1868. Jón Johnsen, settr. — Leibrfcttíng — í uppbo?)sauglýsíngu sýslum. í Mýra- sýslu 30. Maí þ. árs, auglýst í þ. árs þjábólfl bls. 124 hafbi raisskrifazt og þareptir misprentazt dýrleiki jarbarinnar Lax- árbakka 9, 36 hndr. í staí) 1 2 36 hndr. sem er hib rétta hundrabatal eptir jarbab. 1861. Skuldheimtumennirnir í búinu eptir PunóJf heitinn Eysteinsson frá Nýabæ í Yatnsleysustrand- arhreppi innan Gullbrýngusýslu innkallast hérmeð, samkvæmtopnu brfi 4. Jan. 1861 til þess að koma fram með og sanna fyrir undirskrifuðum skipta- ráðanda kröfur sínar til téðs dánarbús, með 6 mán- aða fyrirvara frá dagsetníngu þessarar auglýsíngar. Skrifstofu Gnllbríngu og Kjósarsýslu, 1. Júlí 1868 Clausen. — Hérmeð auglýsist að miðvikudaginn hinn 22. dag þ. m. um hádegi verðr að sýsluskrifstofunni á Heynesi haldinn skiptafundr í dánarbúi sýslu- manns J. Thoroddsen. Skrifstofu Borgarfjarbarsýsln, Hejnesi 1. Jdlí 1868. E. Th. Jónassen, settr. — Hjá undirskrifuðum fæst til kaups BirJci- börJcr, sem Færeyingar alment brúka í tróð, og álíta einna bezt til að verja raka og leka. Und- irvísun til að brúka þessa tróðtegund eptir sið Færeyínga fæst einnig hjá mér. Reykjavík 26, Júm' 1868. II. Th. A. Thomsen. — Hérmeð innkallast erfingjar Sigríðar heit- innar Bárðardóttur, sem deyði að Iírossnesi á Mýrum hinn 24. Maí 1866, og sem meinast að eiga heimili á Snæfellsnessýslu, að gefa sig íljós, og sanna erfðarétt sinn fyrir skiptaráðandanum hér i sýslu. Skrifssofu Mýra og nnappadalssýslu 30. Júní 1868. Jóh. Guðmundsson. — Undirdekk, stórt, úr bláu klæbi, me& svartri brydd- ingu og gulum útsaum f houum, tapa&ist á veginum frá Hafnarflrbi til Reykjavíkr 4. þ. mán., og er bebib a& halda til skila á afgrei&siustofu „pjú&úifs". — Ljúsgrá hryssa, aljárnuí), me& síbu vilnubn tagli, bláleitail blett aptariega á hryggnum, mark: bla&stýft aptan vinstra, hvarf hér úr heimahogum um Júnsmessu Ieytib og bib eg ab mér sé gjörí) vísbendíng af ebr haldií) til skila til mín ab Hrauntúni í píngvallasveit. Halldór Jónsson. — Hestr sútraubr, blesúttr, sokkúttr, 8 vetra, mark: bla&stýft aptan vinstra (granngert) hvarf úr ferí) subr í Njarí)- víkum, og er be&ib ab halda til skila tii mín ab Kliimbru undir Eyafjóllum. Jón JÓnSSOn. PRESTAIvÖLL. — Veitt: Sta&r í Steingrímsflr&i 27. þ. m. veittr síra Magnúsi Uákonarsyni í Vík v. 1845. Auk hans sútti sira Jakob Bjiirnsson á Hesti v. 1861. — Brau&askipti. — 1. þ. mán., lóg&u stiptsyílrvóld landsins samþykki sitt á, a& þeir hef&i brau&askipti síra Vigfús Sigur&sson sem veittr var Sta&arbakki í vor, og síra Sveinn Skúlason, er fékk veitíngu fyrir Svalbar&i; svo a& sira V. Sigur&sson sitr þar nú kyrr, en síra Sveinn Skúlason tekr aptr Sta&arbakka og sezt a& því brau&i. Óveitt: Reynisþíng (Reynis og Uóf&abrekku súknir í Mýrdal í Skaptafellssýslu metin 224 rd. 58 sk. auglýst 29. f. m. Næstl. sumar er mælt a& tekjur þess hafl veri& taldar 324 rd. 87 sk. Kptir lénsjór&ina Hei&i me& hjál. gjaldast 165 ál. í laudaurum og 80 pnd. smjörs. Prestsmötur eru 250 pnd. smjörs. Tíundir 190 ál. Dagsverk 28. Lambafú&r 60. Offr 2. Súknamenn eru 478. — Næsta bla&: mánud. 13. þ. mán. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðaistræti JVs 6. — Étgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prenta&r í prentsmi&ju Islands. Einar púr&arsou.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.