Þjóðólfur


Þjóðólfur - 30.07.1868, Qupperneq 1

Þjóðólfur - 30.07.1868, Qupperneq 1
20. ár. Reykjavflc, 30. Júlí 1S68. 37.-38. — Herskipin öll 3 lágu hér og biðu póstskips, einsog getið var í blaðinu 10. þ. mán., en þau urðu fremr meir misfara heldren í fyrstu stóð til, því Fylla lagði heðan vestr um land 10. þ. mán., en Clorinde og Loiret eigi fyr en 15., og var þá enn ráðgjört, eins og fyr var sagt, að þau mætt- ist á Akreyri, Clorinde að sunnan og austan um land, en Loiret vestan og norðan yfir. — 3 skóla- piltum, 2 þeirra vestan úr Isafjarðarsýslu, varbúið að útvega far með Loiret, og hafði sjálfr yörfor- ínginn, barún Duperre, lofað Guðmundi óðalsbónda Brynjúlfssyni á Mýrum því, þegar Clorinde var þar vestr á Dýrafirði í f. mán., að hann skyldi taka Guðna son hans á skip sitt vestr eðr sjá honum fyrir fari; þetta skrifaði þá Guðmundr híngað syni sínum með sömu ferðinni; síðar var það orðfært við barúninn hér, að hann leyfði farið ölhim 3 piltunum með Loiret, af sira Baudoin fyrir 2 pilt- ana og af konsul Randrup fyrir hinn 3. 14. þ. mán. fóru og 2 þessara pilta út á Loiret, sagði þá yfirmaðrinn hr. Eugene Saglio,' að þeir fengi farið og skyldi þeir vera tilbúnir að koma umborð morguninn eptir, 15. þ. mán., þegar skipsbátarnir kæmi í land að sækja farángr þeirra og annað sendigóz, er með þeim átti að komast bæði vestr og norðr til Akreyrar. En er piltarnir allir 3komu út að skipinu morguninn eptir, með allt, er þeir höfðu meðferðis fyrir sig og aðra, þá var capit. Saglio þar fyrir uppi á þiljum og fram við borð- stokkinn með túlk, er bar piltunum orð hans á þýzku, og afsagði hann þeim þá farið öllum 3 og vísaði þeim frá. Yér skýrum svona frá þess- ari óskiljaniegu aðferð hinna frönsku yfirforíngja, bæði af því, að sízt mundi slíkrar þykja von af frakkneskum fyrirmönnum með mannúð þeirri og kurteisi, er Frökkum er svo eiginleg og þeir hafa orð á sér fyrir um allan heim, eins og yfirfor- íngjar þeirra að undanförnu hafa jafnan kynt sig að hér; og svo einnig af því, að ritstjóri blaðs þessa, er var umsjónarmaðr tveggja þessara skóla- pilta, hafnaði mannúðlegu boði capitain Albechs á Fyllu, um að ljá báðum þeim piltunum ókeypis far til Vestfjarða, en þótti ísjárvert að þiggja, úr tví faðir annars piltsins (Guðna) var sjálfr búinn að leggja undir og fá loforð fyrir fari handa hon- um hjá franska barúninum. Svo hafði og piltum þessum verið fengin í hendr mörg þjóðólfspakk- veti bæði til Isafjarðarsýslu, er þeir áttu að afhenda þar sjálfir, og til norðrlandsins (Eyafjarðar- og þíngeyarsýslu), er ætlað var til að Loiret flytti til Akreyrar; en sízt var tillökumál, þó skólasveinar þessir yrði svo forviða, er þeim var vísað svona frá um fastlofað far, að þeir myndi eigi eptir að láta öll Þjóðólfs pakkvetin upp á skipið, enda var líka vanséð, hvort við hefði verið tekið. — Píistskipií) lagfci af stab haíian a(líi)andi dagmálnm 14. þ. mán.; mob því sigldn nú rektor og prúfessor Bjarni Júnsson, dýralæknirinn Nielsen, og sýsiutn. L. E.Sveinbjúrnsson, og 3 af Englendírigum þeim er meb því komu, en hinir 2 ferbast hár nm land þángab til næsta pústskip kemr. Lítib var nú annab til útflutníngs fyrír pústskipib heldren nálægt 80—90 hross, most stúbhross, fyrir Jessen hestakaupmann. Kau pfCr. 1. þ. mán. sigldi hér upp skonnortskipib Sweet Horne 45’/2 lestir, skipst. Fr. JCrgensen, meb kolafarm frá Englandi til S. Jacobsen, en viitist inn á Skerjafjorb og stúb þar fast á Lángaskeri; var þá undib vib ab lbtta á skipinu, til þess ab koma því aptr á flot sem fyrst, og er mrelt ab þar hafi verib floygt út nál. 300 skpdm. steinkola; keyptu þeir S. Jacobsen þab allt aptr, þarna á skerinu og á mararbotni vib opinbert uppbob, fyrir 70—80 rd., og hafa síban selt þab aptr Álpt- nesíngmn og Seltjerníngum, því þeim er og hægast ab sæta sjúarföllnm og ná svo npp kolunum, og er mælt ab bann seli þeim báts- ebr skipsfarminn frá 3—8 rd, eptir því hvab ferj- an er stúr og margar árar á borb, en ekkert vegib; og þykja þab gúb kolakaup. — þegar búib var ab látta svona á skip- inn, komst þab brátt á flot aptr, og nábi hár bófn dagiun eptir, og var alveg úskaddab. — Af verzluninni í fjarlægari héruðunum höf- um vér að eins bréflegar fregnir um Isafjörð og Vestfirði og af Breiðafirði, og er sagt næsta líkt af henni á hvorutveggju staðnum: rúgr 13 rd., baunir 14 rd., bánkabygg 15 rd., kaffi 32 sk., sikr 24 sk.; — harðfiskr 36 rd.; saltfiskur 22 rd., lýsi á Breiðafirði 25 rd. (og það móti peníngum útí hönd), og allt að 27 rd., á ísafirði 24—25 rd.; ull 36sk.; á ísafirði 32 sk., með von um uppbót. — Æðar- dúnn 6 rd.; á Breiðafirði 5—6 rd. — Lát heldri manna. — 30. f. mán. andaðist eptir lángvinnar og þúngar þjáníngar húsfrú Sig- — 145 —

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.