Þjóðólfur - 30.07.1868, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 30.07.1868, Blaðsíða 2
— 146 — ríðr Ölafsdóttir Stephensen á Varmalæk í Borg- arflrði rúmra 45 ára, fæd(l 22. Maí 1823, fyr gipt sira þorsteini í Vogsósnm Jónssyni (frá Reykja- lilíð),síðar Guðmundi gullsmið Stefánssyni á Varma- læk, fríðleiks- og gerðarkona. í hvorugu hjóna- bandinn varð henni barna auðið. — 22. þ. mán. andaðist einnig eptir lánga og þúnga banalegu hinn góðfrægi og merki kaupmaðr Feter Duus í Keflavík, á 73. aldrsári fæddr (í Danmörku) 3. Nóvember 1795 (sjá dánarauglýsíngu erfíngjanna hér aptar í blaðinu)1. — Slysfarir. — pegar Englendingar þeir, er komo liér raet) sííinstu pdstskipsferí) og ferímíiost til Geysis, vorn staddir á píngvöllom, var einnm þeirra gengiþ upp í Almannagjá á áliltnom degi 12(?) þ. mán., til aþ 6já sig þar um; en er liann kom upp aþ fossinnm, þar sem Öxará fellr ofan í gjána, heyríii hann óp nokkurt efer kall, er bergmálafci í gjánni, og var endrtekib aptr og aptr; skundaþi þá Englondíngrinn norfer yflr ána, og er hanri hafþi gengiþ skamt eitt þaþan, sá hann hvar þar lá maþr, er eigi gat fært sig úr staþ oe enga bjórg ser veitt, því báþir lærleggirnir vorn brotnir og 2 rif eþr fleiri, en a?) líkiridnm kostaíir innvortis meþ. þarna var þá jnaþr þessi búinn afe liggja svona á sig kominn sem næst í 4 dægr. Maíir þessi hét Signríir, ættaílr aí) norþan; hann var á ferþ npp þíngvallasveit 10? þ. mán., kom þá um kveldif) aþ Brúsastóílum „nokkuþ kendr“, og beií) eptir a?) sér væri hitaí) kaffe, og er hann fór þahan, virtist liúsbúndanom, Jón- asi Júnssyni, al) talsvert væri af honnm rnmiib. Haft er eptir Júnasi, a&þá er Signrþr fór frá iirúsastoþum mnni hann fyrst hafa slángraþ þar riorbr á Vellina og staþib vife hjá ýmsum lestamönnum, er höffeu tekife sér þar áfángastafe, og er getife til afe hann hafl hlotife afe bæta þar á sig, mefe því maferinn haffei líka verife næsta hneigfer til ofdrykkjo. En eptir þetta hafa engir af ferfeum hans afe segja, fyren Eng- lendíngririn fann hann þarna á 3. degi svona útleikinn. Hann var þá mefe allri rænu, en engi, er til þekti, þótti sennileg frásögn haris um þafe hvernig, slys þessi heffei atvikazt; getr og verife, afe maferinn, drukkiriu eins og harin lieflr sjálfsagt verife, hafl dottife í rot vife fallife og fallife í þúrigt ómegin, og svo eigi getafe rifjafe npp fyrir sér atvikin, eptir þafe harin raknafei vife aptr. En víst þykir þafe, enda kannafeist Signrfer vife þafe sjálfr, afe hann ætlafei um nóttina, lánga- stigsveginn austr afe Hranntúiii (þar haffei hann verife vinnu- mafer Í2 ár hjáHalldóri bónda fyrir fáum árum sífean), en heflr eigi getafe hitt stiginn þar sem haun liggr ofan mn vestrvegg gjárinnar, heflr svo farife af baki afe leita stigsiris og þn'kla fyrir sér, orfeife svo gengife svoria bæfei mikiu snnnar mefe gjábarminum, heldren stígrinn er, og farife mikils til of tæpt frara ábrúnina. parsem liann haffei fallife ofan fyrir, ervestrveggr gjárinnar hvafe hæstr, og sáu kunnugir menn, afe grastó ein, er slútti þar fram af sjálfri brúninni, og haffei verife þar lengi á sama stafe, var nú nýhrunin ofan í gjána skamt þar frá, er Sigurfer lá, svo öll líkindi þykja til, afe maferirin hafl stigife fremst á grastó þessa, en hún eigi getafe bnrife þúnga hans, 1) Dnus kanpmafer átti Astu Tómasdóttnr(söfelasmifes Björns- sonar) Bech (sjá þjófeúlf XVI. 156. og 182). Af börmim þeirra erri nú afe eins 2 á lífl: Ilans Duns kaupmafer í Keflavík, og liúsfrú Anna, kvinna Daníels A. Johnsens kaupmanus í Khöfn. og hrnnife svo nndan honum, en hann á eptir. Undir eins og Signrfer fanst, var hann boririn heim afe þíngvöllum, og vildi svo vel til, afe er þeir voru nýkomnir heim mefe hann, kom þar Páll Blöndal stúdent í læknisfræfei (hann ætlar afe taka embættispróf í haust) hér afe snnnan, og batt hatm um beinbrotin öll og lagfei fyrir nm afera mefeferfe á honum og afehjúkrnn framvegis. Eri þafe smádró af honum, eigi afe sífer, þegar á vikuna leife, og andafeist hann svo 21. þ. mán. — Dómar i landsyflrriUtinum 30. Júní og 20. Júlí 1868. í 18. ári iiJ>jóðólfs(', 32., 110., og 177. bls. var skýrt frá máli því, er Bened. Sveinsson yfir- dómari á Elliðavatui höfðaði á hendr Halldóri skóla- kennara Friðrikssyni, er stjórnin hafði skipað hr. B. S. að hreinsa sig af þeim hinum meiðandi á- burði, er þóktu komafyrir í kæruskjali því, er hr. H. Kr. Fr. hafði ritað stjórninni 7. Oct. 1864; stóð sú málsókn yfir fyrir bæarþíngsréttinum, og og þó meir fyrir þíngvitnaréttinum bæði í Reykja- vík og í Gullbríngusýslu frá því í Desembr. 1865 til þess fram undir Ágústlok 1866, en i bæarþíngs- réttinum var málið síðan dæmt 11. Oct. s. ár, og Halldór skólakennari þar með dæmdr til að lúka 8 rd.sektífátækrasjóð og 15 rd. í málskostnað lilB. Sv.,enýms orðatiltæki í skjali hans til stjórnarinnar 7. Oct. 1864 dæmd dauð og marklaus (þjóðólfr XVIII, 177). II. Kr. Fr. fór þess þegar á leitvið stiptamtið, að hann fengi gjafsókn veitta og sér talsmann kvaddan til að áfrýa þessum bæarþings- dómi fyrir yfirréttinn, og veitli stiptamtið þetta fyrirstöðulaust, þvi þegar í Janúarmán. 1866 var Jóni Guðmundssyni málafiutníngsmanni send gjaf- sóknin með dómsgjörðunum og skipað að halda uppi áfrýun og sókn fyrir yfirdóminum. Eigi að síðr frestaðist þetta fyrir honum um rúmt ár eðr þar til áfrýunarfrestrinn var laungu liðinn, varð því að útvega konúnglega uppreisn á málinu, en sið- an var því stefnt fyrir yfirdóminn 3. Marz þ. á. og stóð þar sókn ogvörn málsins yfir fram yfirmiðj- an Maí. P. Melsteð varði fyrir B. Sveinsson og fekk hann einnig gjafsókn veitta sín megin. Kand. juris Jón Johnsen var settr dómari í stað B. Sv. Yfirréttrinn sagði upp dóm í málinu 30. f. mán. og er dómsniðrlagið þannig: „j)ví dæmist rétt afe vera:“ „Afealáfrýaiidinn skólakeririari H. Kr. Friferiksson á afe „borga 8 rd. til Reykjavíkr fátækrasjófes og þau tilgreindu „nmmæli, sem hann heflr vifehaft um gagnáfrýandann yflr- „dómara B. Sveiusson í kæruskjalinn til dómsmálastjórn- „arinnar frá 7. Okt. 1864 eiga afe vera daufe og ósögfe °S „ekki afe koma gagnáfrýandarium til skafea á hans gófea „nafni og rnannorfei í nokkru tilliti. Afe öferu leyti ber „undirréttardóminn afe stafefesta“.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.