Þjóðólfur - 30.07.1868, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 30.07.1868, Blaðsíða 3
— 147 — ,fjeim vili landsyflmttinn skipnfm málaflntníngsmönn- «nm J. Gubmundssyni og P. Melsteb bera hvorum fyrir sig »12 ríkisdalir ríkismyntar, sem greiílist þeim úr opinberum »sjóí)i*. »Dóminnm af) fullnægja innan 8 vikna frá hans löglegri „birtingu undir abför ab lögum“. Dómsástæðurnar skulu síðar verða birtar í þjóðólfl. Hitt málið, er dæmt var í yfirréttinum 20. þ. mán., heflr verið mikið og almennt umtalsefni og áhugamál þar vestrum alla vestfirði um næstl. 3 ára tíma, enda og flogið víða um land, síðan því var áfrýað fyrir yfirdóm. það er barnsfaðernis- mál Stefáns sýslumanns Bjarnarsonar í Isafjarð- arsýslu, er stúlka ein, Guðbjörg Jónsdóttir að nafni, er var vinnukona hjá sýslumanni fram á útmánuði I86G, lýsti hann föður að meybarni, er hún ól 28. Septbr. s. á., og í skírniuni hlaut nafnið Stefanía, en hann þversynjaði fyrir faðernið. Eptir tilmæl- um beggja þeirra setti þá amtmaðrinn setudómara: sýslumanninn í Barðastrandarsýslu Gunnl. Blöndal, til að ransaka og dæma málið, og fór hann þangað norðr í Septbr.mánuði f. á. Margbrolnar vitna- leiðslur og önnur pólitíréttar rannsókn stóð yfirum 3 vikur og var að því búnu barnsmóðurinni dæmdr eiðrinn, og að hún mætti sverja barnið upp á Ste- fán; ynni hún þann eið, þá skyldi hann vera sannr íaðir að barninu og annast uppeldi þess og borga allan málskostnað.— þessum dómi áfrýaði nú Ste- fán sýslumaðr fyrir yfirdóminn, og fór sjálfr híng- að suðr til þess undir árslokin f. ár, og tók Pál Melsteð sér fyrir talsmann, en stiptamtið veitti Guðbjörgu gjafsókn fyrir yfirdóminum, fyrir milli- gaungu amtmanns, og skikkaði Jón Guðmundsson til að halda uppi vörninni fyrir hana. Sækjandinn (St. B.) leysti konúnglegt leyfisbréf til að leggja fram ný skjöl fyrir yfirdóminn og framlagði tals- maðr hans samtals 13 utanréttar vitnisburðarblöð óstaðfest með ýmsra manna nöfnum undir og sum með mörgum nöfnum. Sum þessi vitnisburðar- blöð áttu að sanna sýknu sjálfs hans (St. B.), sum aptr það, að Guðbjörg mundi hafa verið í vingun við fleiri en hann, er hún lýsti föðurinn, en sum áttu að hnekkja eiðfestum innandóms framburði 2 þeirra vitna í málinu, er hvað berlegast höfðu vitnað, að Stefán sýslumaðr mundi ekki hafa vitað sig frían1 1) Anriab þessara vitna var sira Einar Vernharþsson á í Grumiavík. Haim hafíli borib þat) fyrir pólitíréttin— um og síban atabfest meí) eit)i, aí) Stefán sýslumabr hefbi sjálfr sngt ebr játab vií> sig, á álibnn sumri 1866 þar á Isaflrbi, hauu ætti baruiþ, sem Gntbjörg gengi meb. En vitnis- Landsyfirréttrinn sagði upp dóm í málinu 20. þ. mán. Vér skulum síðar birta dómsástæðurnar orðréttar, en sjálft dómsatkvæðið hljóðar þannig: „pví dæmist rétt ab vera:“ „Svo framarloga sem hin stefnda Gutbjörg Jónsdúttir, eptir löglegan undirbúníng á sínn varnarþíngi, vinnr þann eib, ab'abaláfrýandiun sýslumabr Stefán Bjarnarson hafl haft holdlegt samræbi vií) hana á þeim tíma, aib hann geti verií) fatbir at) barni því, sem hún utan hjónabands fæddi þann 28. Septomber 1866, og í skírninni hlaut nafnib Stefania, á abaláfrýandinn at> borga til þessa barns fóstrs og upp- eldis, frá því þaþ fæddist og þángat) til þat) er orílií) fullra 14 ára, þann fjárstyrk, sem háyflrvaldií) nákvæmar ákvetlr. Treysti hin stofnda sór þarámóti ekki til at> vinna þenna eif), á abaláfrýandinn fyrir hennar ákæru í þessu máli sýkn aí) vera. Málskostnaflr vit) bátla rötti falli nitir, og laun til hinriar stefndu skipata svaramanns vit) landsyflrrbttinn málsfærsliimanns J. Gutmundssonar, 12 rd. r. m., borgist úr opinberum sjóbi“. „Dóminnm at) fullnægja innan 8 vikna frá hans löglegri birtíngu undir atiför at) lögum“. (Niðrlag til greinar herra Bj'órns Gunnlaugs- sonar yfirkennara, í þ. á. þjóðólfi bls. 34, um bæklíng bókmentafélagsins: «einföld landmœlíngo). Ur því svo fór, að mælikvarðinn í ritinu misti lengd hins danska tugamálsþumlnngs, svo þær umgetnu tvær línur í ritinu: bls. 14, línu 11 og 12 neðanfrá, urðu ósannar, þá er nú bezt, að sleppa umhugsuninni um hinn danska tugamáls- þumlúng, en nota þenna í ritinu veranda þverlínu- kvarða einúngis sem annan uppdráttakvarða, er má hafa svo stóran og lítinn þumlúng sem vill. þar til er hann ágætr. Björn Gunnlaugsson. BÖRKUN (Galvanisering) áveiðarfærum, segl- dúk og sængrfatnaði úr hör eða hampi. Með því að allmargir merkir menn hafa orðið til þess, að biðja mig að gefa sér greinilega skýrslu um börkun (eða Galvanisering) á ýmsum veiðarfærum og segldúk úr hör eðahampi, og með því að eg get nú borið um það af eigin reynslu, að þessi börkun er áreiðanlegt og óbrigðult ráð til að verja hör og hamp fyrir fúa, og jafnvei þótt lesa megi í«þjóðólfi» 18. ári, bls. 30, hversu slíka börkun skal við hafa, vii eg samt nú hafa upp aptr aðferðina, ef vera kynni, að menn tæki sér fram um að nota börkun þessa, sem er einkar- burbarblaf) þat), sem iiú var fram lagt hér vit> yflrréttinn, átti at) vera uiidirnkrifaí) af 8 — 10 sóknarmönnum sira Einars, og laut þab at) því, at) hann væri þrávalt svo drnkkinn, at) hann væri fjærvita, og at) honnm heftii einatt ortiit) svo á í embættis- verkum sínum, sakir drykkjuskapar, at) þat) heft&i vel mátt varta embættistöpun, ef sóknarmoun vildu kæra þaí). — J. G.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.