Þjóðólfur - 30.07.1868, Side 8

Þjóðólfur - 30.07.1868, Side 8
— Skuldir þær, sem eg enn þá á útistandandi, síðan eg hafði verzlun fyrir sjálfan mig, vonast eg eptir að mér verði borgaðar núnaí sumar, og læt eg vita, að þeir sem ekki verða búnir að semja við mig eða sýna mér nein skil innan Ágústmán- aðarloka næstkomandi, þá mega þeir búast við að eg fari laganna veg. Keykjavík þ. 13. Júlí 1868. H. C. Robb. Töpuð hross og týndir munir. — Hestr hvarf úr gæzlu frá Laugarnesi 27. Júní þ. á., keyptr frá Skrautási í Hrunamannahreppi daginn áðr; hestrinn er brúnsltjóttr að lit, meira svartr en hvítr, með einkennilegan blett hvílan fyrir ofan nösina, 7 vetra gamail, fremr lítill, félegr og viljugr, nýlega aljárnaðr, mark: gagnfjaðrað hœgra, og er önnur fjöðrin grönn og ef til vill óglögg. J»eir sem kynni að flnna þenna hest, eru beðnir að halda honum til skila til Jóns Arnasonar skóla- umsjónarmannsí Reykjavík, mótsanngjarnriþóknun. — Hestr bleikr um tvítugt, aljárnaðr með niðr- hnyktum nöglum, dekkri á fax og tagl en um búk, mark (að eiganda minnir) blaðstýft framan hægra sneitt aptan vinstra, og er beðið að halda til skila til mín að Bygggarði, eða að ReyJcjum á Reykja- braut í Húnavatnssýslu. Ólafr Ingimundsson. — Hestr grár, 6 vetra, aljárnaðr, bustrakaðr, taglskeldr, mark: blaðstýft aptan vinstra, hvarf úr lest hjá Möðruvöllum í Kjós 9. þ. mán., og er beðið að halda til skila til mín að Hrísum í Flóka- dal. Itjörn Björnsson. — Gráskjótt hryssa, óaífext, með síðu tagli, mark: biti aptan hægra, hefir tapazt, og er beðið að halda til skila eðr gjöra mér vísbendíngu af að Norðr-Áskoti í Holtum. Gunnar Guðmundsson. — Leirljós hestr, 7 vetra, stór vexti, hríngeygðr á hægra auga, óaffextr, marklaus, hvarf hér úr heimahögum, og er beðið að halda til skila eða gjöra vísbendíngu af að Skógarkoti í þíngvallasveit. Jón Kristjánsson, — Reiðkragi, svartr úr vaðmáli, forn, með hvit- um beintölum og svörtum hnöppum, tapaðist á leið af Digraneshálsi fram á Álptanes, og erbeðið að halda til skila til mín, að Heiðarbœ í Ju'ng- vallasveit. Jón Ólafsson. — Beizli með koparstaungum og höfuðleðri og taumum úr dönsku leðri tapaði eg um Jónsmess- una í vor í Uthlíðarhrauni; hvern sem hitta kynni bið eg að halda til skila móti sanngjarnri borgun til mín að Reykjavöllum í Biskupstúngum. íngimundr Jónsson. — J>riðjudaginn þann 7. þ. m. tapaðist á austr- leið hjá svokölluðu hraunsnefi fyrir ofan Hólm, hvítr poki, með ýmsu í, þarámeðal lérept bæði misiit og hvítt; sá sem finnr greindan poka, er beðinn að halda honum til skila á skrifstofu J>jóð- ólfs, eðr að Bakka í Ölfusi. þorsteinn Teitsson. — Spansreyrsvipa nýuppsett með látúnshólkum á báðum endum og einum á skaptinu ofarlega, tapaðist þann 16. þessa mánaðar í Helluhrauninu fyrir snnnan Hvaleyri, og er beðið að halda til skila að Stapakoti í Njarðvíkum til Pórðar Árnasonar. Fundnir munir og óskilahross í hirðingu. — Fundizt heflr á alfaravegi hnakkpoki röndúttr meí) hestajárnnm í og sokkum merktnm S. p. og fieiru; rettr eigandi má vitja til Brynjúlfs Brynjólfssonar í Bolholti á Rángárvöllum. — Skjóba meí) tilbúnnm fatnaíii í og kramvöru, er fund- in norbantil á Grímstúnguheiíii 22. þ. mán. og má rettr eig- andi vitja og helga ser hjá Gubm. þúrðarsyni á Húln- um í Reykjavík. — Skjúþa, er hafbi ab geyma tilhúna svuntu og nokkr- ar álnir af svuntudnk. er fundin á götum fyrir ofan Arbæ í Mosfellssveit, seint í Júnímán. þ. á. Réttr eigandi má vitja hennar mút sanngjórnum fundarlaunnm, fram til næstu vetr- nútta, aþ Heiþarbæ í píngvallasveit, hjá Hannesi Guíl- mundssyni. — Fundizt heflr í Hvalflrhi skipslú?) (upphaflega meb 3 búlum), en nú meþ 2 korkbauum og 2 búlfærnm, 450 aungl- um; hver sem getr sannaí) þetta eign sína, meí) því aþ lýsa réttnm brennimórkum á bauunnm, getr vitjafe þess hjá Hann- esi Olafssyni á Heynesi á Akranesi, múti sanngjarnri þúkn- un fyrir hirfeíngu, fundarlaun, og þessa auglýsíngu. — Hestr albrúnn, úaffextr, újárnafer, líklega 8—12 vetra, kom í mína haga fyrir lifeugnm 3 vikum, eg er húr í úskilum; réttr eigandi má vitja til mín, ef hann borgar hirfeíngn og auglýsíngu afe Urrifeafossi í Villíngaholtshreppi. Einar Einarsson. — Engelskr kvennsöðull í góðu standi, þó nokkuð brúkaðr, fæst til kaups hjá kaupm. H. St. Johnsen. — Næsta blafe: mifevikud. 12. Agúst. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti Jtí 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentafer í prentsmifeju íslands. Einar þúrfearson.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.