Þjóðólfur - 27.02.1869, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 27.02.1869, Blaðsíða 2
— 70 — menn voru eigi við staddir), að íslendingar skyldi fá 12,000 rd. fastar, en 48,000 að auki um 12 ár, en úr því skyldi bráðabyrgðatillag þetta minka um 1000 rd. á ári, uns það væri alveg horfið, en gufuskipið skyldi laust vera við alt lestagjald. Svona lagað fór frumvarp þetta til landsþingsins. En er þar kom, varþví eigi betr tekið en á þjóð- þinginu áðr; því þar risu ýmsir öndverðir upp gegn frumvarpinu, og var þó engi örðugri en Lehman. J>ar var og skipuð 7 manna nefnd í málinu, og urðu nefndarmenn: Lehman, David, Fischer, Krieger, Hasle, Zytphen-Adeler og An- dersen nokkur, en nefndin hafði enn eigi sagt á- lit sitt, er skipið fór, en engin von þykir vera á, að þessir menn muni bæta úr skák þjóðþingsins. Vér skulum að þessu sinni eigi fara mörgum orðum um mál þetta, einkum þar eð enn er eigi með öllu út séð um, hver málalok verða á því á ríkisþingi Dana; en eptir því sem út lítr fyrir, verðr eigi við þeim góðum búizt, og verði hin sama niðrstaðan á landsþinginu, sem bún varð á þjóðþinginu, eða henni lík, þá er líkast til, að mál þetta verði eigi á enda kljáð fyrst um sinn, og getr þá engi vitað, hve lengi það getr dreg- izt. Reyndar teljum vér vlst, að stjórnin muni leggja málið að nýu fyrir alþingið með þeim boð- úm, sem ríkisþing Dana nú gjörir; en íslending- ar verða að hugsa sig vel um, og það vonum vér þeir gjöri, að hvaða kostum þeir geta gengið og vili ganga, og gjöri hvað ( þeirra valdi stendr til þess, að hinir þjóðkjörnu þingmenn verði sem samheldastir í tillögum sínum; því að það er mjög svo eðlilegt, að Danir stælist upp til að verða sem órifastir í útlátunum, er þeir sjá, að þingmenn eru eigi einhuga í málinu; en það verða allir að sjá, sem nokkuð virða fyrir sér hag lands vors, og þetta árið ætti eigi hvað sízt að sýna lönd- um fram á það, að með tillagi því, sem þjóðþing Dana vill veita, muni framfarir landsins litlar verða, og að þess muni þá langt að bíða, að uppreist vor verði til nokkurra muna, og vér getum bætt úr sönnum þörfum vorum til nokkurra framfara. — VERÐLAGSSKRÁRNAR í suðramtinu, er gilda frá mibjum Maímánuði 1869 til miðs Mai- mánaðar 1870, eru nú settar af stiptsyfirvöldun- um, og eru dagsettar 20. dag þ. m. Eins og vant er, setjum vér hér aðalatriðin úr verðlagsskrám þessum: I. I Borgarfjarðarsýslu, Gullbringu- og Kjós- arsýslu, Árnessýslu, Rangárvallasýslu, Vestmanna- eyasýslu og Reyhjavíkrhaupstað: Hvert Hver A. Fríðr peningr: hndr. alin rd. sk. sk. Kýr, 3-8 vetra snemmbær . • • 39 29 317* Ær 2-6 vetra loðin og lembd í far- dögum, hver á. . . 5r. 25 s. 31 54 25^4 Sauðr, 3-5 vetra á hausti 6- 20 - 37 24 293/4 — tvævetr 4- 81 - 38 72 31 — vetrgamall 3- 69 - 44 60 357» Ær geld að haustlagi . 4- 63 - 37 24 293/4 — mylk — — . . 3- 27 - 32 78 2674 Hestr taminn, 5-12 vetra 17 42 14 Hryssa — — — : 11- 26 - 15 3 12 B. UU, smjör og tólg : Ilvít ull, hvert pund . .- 30V«- 37 55 3074 Mislit — — — »- 232/a- 29 56 237» Smjör — — .- 2974- 36 54 2974 Tólg - - . »- 1974- 24 6 1974 C. Tóvara af ullu: Eingirnissokkar, hvert par »- 393/4- 24 81 20 Tvíbands-gjaldsokk.— — »- 48 Sjóvetlingar, — — »-11 - 20 60 16VS Eingirnispeysur, hver 1- 19 - Tvfbands-gjaldpeysur,— Gjaldvoðar-vaðmál, álnar 1- 87 - breitt, alinin . . . Einskepta, 1 al. til 5kv. »- 55 - breið, alinin . . . »- 40 - D. Fiskr: Saltfiskr, hver vætt . 5- 9 30 54 247« Harðfiskr, — — . 8- 14 - 48 84 39 þyrsklingr, — — . 5- 53 - 33 30 267^ Ilákarl hertr, — — . 4- 72 - 28 48 23 ísa hert, — — . 5- 26 - 31 60 257s E. Lýsi: Hvalslýsi 19 21 157» Hákarlslýsi 23 87 19 Selslýsi 23 57 1874 þorskalýsi 20 90 163/4 F. Skinnavara: Nautskinn, fjórðungr 5- 48 - 22 ») 1773 Kýrskinn, — 4- 54 - 27 36 22 Hrossskinn, — Sauðskinn, af tvæv. og 3- 52 - 21 24 17 eldri sauðum, fjorðung. Sauðskinn, af vetrgöml. 2- 77 - 22 40 18 sauð. og ám, fjórðung. 2- 14 - 25 72 207» Selskinn, fjórðung. . . 3- 68 - 22 24 18 Lambskinn, hvert . . »- 7 - 17 48 14

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.