Þjóðólfur - 27.02.1869, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 27.02.1869, Blaðsíða 8
Ólafsvöllr í Innri-Njarðvík, 3 hndr. 13 áln. að dýrleika; Iandskuld 3 vættir af saltfiski. Hólkot í Rosmhvalaneshreppi, 3 hndr. að dýrleika; landskuld 2 vættir af saltfiski. Bárugerði í Rosmhvalaneshreppi, 71/a hndr. að dýrieika; landskuld 3 vættir af saltfiski. Kötluhóll í Rosmhvalaneshreppi, 3 hndr. að dýr- leika; landskuld 12rd. Á jörðum þessum hvíla engar þiriglýstar skuld- bindingar; allar eru þær kúgildalausar. Uppboðsskilmálar og önnur skjöl, jarðir þess- ar áhrærandi, eru til eptirsjónar á skrifstofu undir- skrifaðs. Skrifstofu Gollbringn- og Kjósarsýslu, 22. Febr. 1869. Clausen. — Erfingjar vinnukonunnar Dómhildar heitinnar Bergþórsdóttur frá Hákoti í Álptaneshreppi, dáin 21. Apríl f. á., innkallast hérmeð til að gefa sig fram fyrir undirskrifuðum skiptaráðanda. Skrifstofn Gullbringu- og Kjósarsýsln, 17. Febr. 1869. Clausen. — Til ábúðar og allra leiguliða afnota fæst frá næstkomandi fardögum (1869), hálfur Kirlcjuvogs- vestrbœr innan Ilafnahrepps. Jarðarpartr þessi hefir gefið af sér í hverju meðalgrasári 1 '/a og í góðu grasári 2 kýrfóðr; honum fylgir næg og góð þang- J fjara, ítak í trjáreka, selveiði og eggvarpi, að jöfnu lilutfalli við hinar aðrar jarðir í Iíirkjuvogshverfi. Sá eða þeir, sem vilja fá jarðarpart þennan til ábúðar, verða að semja um það sem allrafyrst við Guðmund, Guðmundsson á Landakoti á Yatnsleysuströnd. — í þessa írs pjóíiólfl 14. Janlíar, bla%sf%n 52, stendr grein frá sýslufnndi Borgarfjarbarsýsln, undirskrifut) af nokkr- um bændnm, sem auglýsir nndantekningarlaust, aí) okki veríii býst eba veittr nokkur greibi neinu ferbafólki nema móti fnllri borgnn. A vorfnndi í Hvalfjarbarstrandarhreppi næst- libiti vor, hafíii einn sýslunefndarmatir greinina til nndirskript- ar, og leiddomst vér til at) láta nófn vor undir, án þess al) íhuga nytsemi greinarinnar, et)a sómatilflnningu, sem hún færir meti sér; auglýsnm vér því hér meí), at) vér erum gengn- ir úr þeim félagsskap aptr. Hrafnahjörgum 7. Febr. 1869. M. Einarsson. Jón Sigurðsson á Ferstiklu. Erlingr Erlingsson á Geitabergi. — Tóbaksbaukr úr tré, nýsilfrbúinn, meí) nafninu Jón á skrúflnu, tapaílist f næstliíinnm 8eptembermánui)i, á alfara- veginum, frá því skamt fyrir anstan Laugarvatnsvelli, og út aí) Laugarvatnshelli. Hver sá, sem fundit) heflr bauk þenna, er vinsamlega um bet)inn aí> halda honum til skila á skrif- stofn „}>jót)ólfs“. — }>rír nýir sláttnljáir, vafiiir innan í netflækju, töputmst á alfaraveginum frá því fyrir innan Kálfatjörn, og inn i Foss- vog, í næstliþnnm Júlímánulli. Hver sá, sem fnndit) heflr ijái þessa, er vinsamlega nm beilinn at) halda þeim til skila, annathvort á skrifstofu „}ijótió)fs“, etia til raín at) Autinum á Vatnsleysuströnd. Jón Erlendsson. — 6. Febrúar þ. á. fór eg sjóveg til Keykjavíkr ai) sækja vörur fyrir mig og fleiri. þegar heirn kom og allir höfþu fengit) sitt, var eptir, sem engi vissi hver átti, tveggja potta kútr, fullr mei) brennivín. liéttr eigandi má vitja kútsins til mín, ef hann getr lýst honum mei> iit og autikenni, sem á hounm er. Hákoti 19. Febr. 1860. Pétr Bjarnason. — Ljósgrár hestr, 10 vetra, bustrakai) af í vor og tagl- skeldr, mark: á hægra eyra, kannske biti eta þá ekkert, og blatstýft aptan vinstra, hvarf úr vöktun á Vatnsnesi á næst- litmum hanstlestum; hvern, sem hitta kynni, bit) eg halda til skila etia gjöra vísbending af at) Bjólu í Holtum. Filpus þorsteinsson. FJÁRMÖRK: o, Gissurar Jónssonar á Ormskoti: Hálftaf framan hægra; stýft vinstra. b, Runólfs Halldórssonar á Rauðalæk í Uoltum: Hálftaf aptan hægra, tvírifað í stúf vinstra. PRESTAKÖLL. — Oveitt: Hvammr í Hvammsveit met) útkirkjnnnm Statarfelli og Ásgarti f Dalasýslu, nietit) 442 rd. 52 sk., laust fyrir uppgjöf prófasts sira porleifs Jónssonar. Brautif) or auglýst 22. dag I'ebr. Uppgjafapresturinn (74 ára at) aldri) nýtr æfllangt 2/s af prestakallsins föstu tekjnm, og leyflst ab hafa húsmennskn á stabnnin og heyskap fyrir 1 kú, 12 ær og 2 hesta, haga og heimrekstr og vetrarhirbing á skepnum þessum leigulanst; en þá fellr bnrt sú hlutdeild, er honnm ber í arf)i bújartlarinnar. Einnig má hann búa ( einn innanbæar geymslnhúsi stafiarins, metlan hann þess vit) þarf til eigin brúkunar, móti því at> hann leggi til geymslnhús ntanbæar. Árib 1867 voru tekjnr braubsius taldar 626 rd. 34 sk. Prestssetrib heflr 8tór tún og grasgefln; en engjar litlar og erflbar; hvorttveggja undirorpib skribum; snmarhagar eru góbir, en vetrarríki mikib; í mebalári framfærir jörbin 7 nautgripi, 80 ær, 30 lömb, eldishest og 7 útigangshross. Eptir kirkjujarbir gjaldast 6 ær, 420 ál. eptir mebalverbi, og 350 pd. smjörs; af útkirkjnnum gjaldast 200 pd. smjörs; tínndir ern 322 ál.; dagsverk ab tölu 24; lambsfóbr 53; offr 5. Sóknamenn eru 457. — Næsta blab: þribjudaginn 16. d. Marzm. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti Jií 6. — Útgefandi: Jón Guðmundsson. H. Kr. Friðrihsson ábyrgist. Prentabf í prentsmibju Islands. Eiuar þÓTbarsoi).

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.