Þjóðólfur - 27.02.1869, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 27.02.1869, Blaðsíða 7
75 danftadags. Melí) þessari Uonn sinni Atti Jdn síl. 10 búrn, ogern 7 þeirra á lífl, úll hin mannvænlegnstu; eitt'þeirra er Gnþmnndr, sem n(i mnn talinn meí) hinnm efnilegustn af sveinnm hins lær?)a slcóla í Kcj’kjavík. þessa konu sína misti Jón sál. hinn 19. Maí 1866, í kvefsóttinni mikln, erþá gekk. Hiun 18. Jólí f. á. giptist hann aptr jnngfró Gnþfinnu Bj úrn sdó tt n r, af góímm ættnm og vel mentaþri. Sambúþ þeirra var þannig ekki lengri, en nm rúma 3 mánuþi. Jón sál. Signr%sson var í alla staþi hinn mesti merk- ismaíir í Binni stútt. Hann haftii mjúg liprar sálargáfur; enda hafþi hann í múrgn falli meiri mentun, en almenn er í bændastétt. þ>annig var haun vel fróí)r í reikningslist. Hann var bæbi fyrirhyggjusamr og útnll búmabr, og starfsmaþr hinn mesti, þar sem hann bæbi sótti sjó meb meira kappi, en flestir abrir, og lagbi meb atorkn stnnd á sklpasmíbi og aíirar smftar. Stúrf hans bæbi á sjó og landi heppnnbnst honnm mjúg, því honum fór alt þab, er hann tók fyrir, liþlega úr hendi; enda bjó hann ætíö viþ sæmdarhag, þótt hann hefbi ærna fjúlskyldu ab annast. Jón sál. var gubrækinn maílr, grandsar bæbi í orbi og verki; jafnast hægferímglega glabr í nmgengni, og varla nokkrn sinni úbrnvísi í eitt skipti en annaþ, góbviljabr og hinn ároibanlegasti í vibskiptum, sem hann lbt sór einkar-ant um aí) vanda vib hvern mann. Hann var ástríkr vií) konur sínar og búrn og tryggr vinr vinasinna; en meb allri ljúfmennsku sinni eignaþist hann marga vini. Hann er þoss vegna harmdanbr mörgnm, og hans er a'b mak- legleikum saknaþ úr því fölagi, sem hann bjó í. Burtför hans var svipleg, en minning hans mun varanlega geymd mobal hirina mörgu, som þektu, hve mikib í haun var varií). Ó. P. f>AKIÍARÁVARP. Á næstliðnu hausti gaf herra kaupmaðr Johnsen, sem á verzlun á Papós, Bjarnaneshreppi 40 rd. gjöf í kornvöru, til útbýtingar meðal hinna fátækustu í hreppnum. f>essi höfðinglega gjöfkom sér að því leyti vel, og var því virðingarverðari, sem hinn veglyndi gjafari fyrir 2 árum síðan hafði gefið viðlíkagjöf hreppnum (sjá þjóðólf 1866, bls. 183), sem og af því, að hinir fátækari hreppsbúar gátu nú í ár ekki keypt nema lítið eitt af korn- mat, og ekki er annað fyrirsjáanlegt, en megn- asta hungrsneyð, ef ekki aflast neitt af sjó seinni part vetrar, því ekki er að sjá af blöðunum, að korngjöf stórkaupmannafélagsins í Kaupmanna- höfn ætli að bæta úr hungrsneyð í Austr-Skapta- fellssýslu. Fyrir þessa höfðingsgjöf votta eg gef- andanum mitt alúðarfylsta þakklæti hreppsins vegna. Árnanesi, 18. Desemb. 1869. Sí. Eiríksson. YFIRLÝSING: — Eg Jónas Jónsson húsmabr á Dönnstöþum lýsi því hör meb yllr, aí) eg vil hafa oftöluí) orb þan og nmæli, er eg lht úti vib sóknarprest minn sirajón Guttormsson á Hjarbarholti hör á heimili mínu, er hann var h6r á húsvitjunarferb hinn 26. Nóvemb. seinastl., út af lambi því frá mör, er eg heim- ilaþi honum mark á í fyrra-vor, og er hann hirti frá Húsk- uldsstúbum í fyrra-hanst, og skar vetrgamla gimhr í hanst er leib. Bib eg hann fyrlrgefningar á þeim og tek þan aptr, eins og öll únnur orí), sem eg kann aí> hafa látib mör um munn fara, nm velnefndan prest, út af sama tilefrii, er kynui ab vera honnm til hnjóbs, eba meibandi hans góba mannoríi. Einnig banua eg öllum slík orí) eptir mér ab hafa, eba út aí) bera, meb því aíi eg lýsi þan aþ vera daub og maktarlaus. þessa mína yflrlýsingn má hann nota á hvern lielzt hátt, sem honum þykir vib eiga, til aþ koma í veg fyrir, a?) orb mín oba nmmæli um hann, verbi til ab spilla mannorþi hans, ærn eba embætti. Til staþfestu er nafn mitt og vibstaddra meímndirskrif- abra votta. Dönustúímm, 1. Febrúarm. 1869. Jónas Jónsson. Yottar: Jón Ólafsson hreppst. Jóh. Jónsson. Sigtryggr Finnsson. — Grein þessa heflr prestrinn sira Jón Gutt- ormsson á Bjarðarholti í Dalasýslu sent ritstjórn jþjóðólfs, og eptir hans beiðni er hún tekin upp í blaðið. Ritst. LÝSING á strokmanni, Símoni tómthúsmanni Símonarsyni, sem segist eiga heima á Iílapparkoti (= Iílöpp) í Rosmhvalaneshreppi í Gullbringusýslu, og í næst- liðnum mánuði er orðinn uppvís að innbrotsþjófn- aði m. fi. í Skaptafellssýslu. Maðr þessi er unglegr, í hærra meðallagi á vöxt, með nokkurn veginn samsvarandi gildleika, skegglaus að mestu, með Ijóst hár, langleitr og þunnleitr, og Ijós í andliti, ósvífnislegr í útliti, drykkjumaðr og málskrafsmikill við vín. flann stamar á einstöku orðum meira eða minna, gapir þá og afskræmist, en þagnar um leið, þangað til hann kemr orðinu út. Skora eg á alla þá, sem nefndan strokmann hitta kynnu, sér í lagi sýslumenn og hreppstjóra, að þeir láti taka hann fastan; hittist hann fyrir sunnan Ölfusá, sé leitað úrskurðar stiptamtmanns um það, hvert hann beri að flytja. Annars óska eg, að hann verði fluttr frá hreppstjóra til hrepp- stjóra til Ingimundar Eiríkssonar, hreppstjóra á Oddum í Skaptafellssýslu. Kirkjnbæarklaustri, 30. Janúar 1869. Á. Gíslason, sýslumaðr í Skaptafellss. AUGLÝSINGAR. Mánudaginn þ. 8. Marz næstk. kl. 12 á há- degi verða við opinbert uppboð, sem haldið verðr í Keflavík á heimili kaupmanns Ólafsens, seldar jarðir þær, er tilheyra þrotabúi kaupmanns Ólaf- sens, nefnilega: Ilólmfastskot í Innri-Njarðvík og Gullbringusýslu, 4 hndr. 88 áln. að dýrleika; landskuld 3 vættir af saltflski.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.