Þjóðólfur - 24.03.1869, Page 3
87
Amtmaðr gaf leyö til að leggja þar npp 200 tunnur
korns, og 2985 pund brauðs, en sendi jafnframt
með sendimanni ötulan bafnsögumann frá Stykk-
ishólmi, til þess að leiðbeina skipinu til Stykkis-
hólms, og þannig tókst því loks að komast áleiðis,
svo sem þegar var sagt.
- LÁNSKORNIÐ FRÁ STJÓRNINNl. í 14.
— 15. blaði oþjóðólfsn skýrðum vér frá, hversu
mikið hver hreppr í hverri sýslu suðrumdæ'misins
þá hafði fengið að láni af korni þessu, og hversu
mikið í peningum, og var þá búið að úthluta
51602 tnn. korns
og í peningum . . 128rd. 64 sk. »
Síðan hafa fengið :
í Rangárvallasýslu:
Eyafjallahreppr . 96 — 24 — »
Austr-Landeyahreppr 41 — 80 — »
j Árnessýslu:
Gnúpverjahreppr . » — » — 2V2
Hrunamannahreppr »— » — 5
Gaulverjabæarhreppr » — » — 2
Hraungerðishreppr » — » — 5
í Gullbr. og Kjósars.:
Vatnsleysustrandarhr. » — » — 4
Kjalarneshreppr . . » — » — 7
í Borgarfjarðarsýslu:
Akraneshreppr ..»—»— 4
Hvalfjarðarstrandarhr. » — » — 3
Mýrasýsla . . . ■ » — » — 30
Verðr það samtals 266 — 72 — 579
Aptr hefir Austrlandeyjahreppr
eigi tekið þær....................4
sem hann hafði beðið um, né
heldr Skilmannahreppr í Borgar-
fjarðarsýslu þær..................5
sem þeim hrepp voru ætlaðar, og
eru þannig að öllu uppunnar þær
sem stiptamtrnaðr fékk í haust.
tnn. korn.
570
- SKII’TAPI. 26. dag Febrúarmán. þ. á. fórst
bátr frá Vestmannaeyum i flskiróðri með 8 mönn-
um. Öðru skipi hlekktist þar og á, en mönnum
öllum var bjargað af því skipi.
— MISLINGASÓTTIN. Vkr höfiim át)r getií) þess í blaíii
voru, ab mislingasóttin væri komin fyrir austan. Eptir þv(
sem segir í Norþanfara og bréfum ab noríian og austan, kom
hún fyrst á Langanes, á bæ þann, er ab Skálum heitir, mel)
skozkri skútu ; þaíian barst hún smámsaman út til Vopna-
flarþar og suíir í Fljútsdal, og vestr á vií) upp á Fjöll, inn í
þistilfjörí), Axarfjörb, Kelduhverfl og vestr á Tjörnes; einnig
er sagt, ab hún hafl komil) á 2 bæi ( Eyaflrbi, og hafl hún
borizt þangub met) flækiugi eiuhverjum. Um aþfarir beuuar
er svo sagt, a7> flestir verbi veikir, þar sem hún kemr, en
fáir deyi, nema í Vopnaflrbinum hafl dáib 30, flest börn, en
þar hafl líka öbrum sjúkdúmi lent samau vií) hana.
— FISKIAFLI. Sííustu vikuna (15.—20. Marzm.) var flski-
afli gúbr á Vestmannaeynm; þá viku flskalbist og nokkní)
sunnanvert vií) Faxaflóa, en þú djúpt. Hér á Innnesjum aptr
á móti heflr enn varla flsklvart orfsib. Austanfjalls er og
sagbr flskiafli góbr. Undir jökli er oss skrifaþ a?) mjög flski-
tregt hafl verib í vetr, og er sagbir þar komnir aí) eins 60
—90 flskahlutir snemma í þessum mánuþi.
— MANNALAT. Af mannalátum teljnm ver fyrst hií)
sorgloga lát Jóhannesar sýslnmanns Gubmundssonar á Hjarí)-
arholti í Mýrasýslu. Daubi hans atvikabist svo, aí) 9. dag
þessa mán. bau?) hann upp skipií) „Laura“ frá Malmö, sem á
64. bls. þessa árs þjóbólfs er getib um aþ strandab hafl á
Merkinesi, og rak síbar vestr á Mýrnm nálægt Vogi, en
flmtudaginn lt. þ. m. var hann á heimleib og meb honnm
valinkunnr mabr þar úr sveitinni, Gubmundr búndi Júnsson
frá Hamarendum; en þá brást á einhver hinn úttalegasti bylr,
er menn muna til; en lík sýslumanns og hestr hans lifand^
faust á sunnudagskveldi?) 14. þ. m skamt frá Hjar?)arholti»
svo a?) kalla á röttri lei?>. Sagt er me?) sí?)iistu fer?)um, a?)
Gnbmnndr heitinn haft og veri?) fundinn skamt frá því, sem
sýsluma?)r fanst, en eigi vitum vör sönnur á því; er þa?) ætl-
un manna, a?> sýslumabr haft skili?) vi? hann örendan, og eru
dregnar líkur til þess af því, a?) taska, sem Gu?)mundr heitinn
reiddi fyrir aptan sig, var bundin vi?> sö?)ulinn á hesti sýsln-
manns, þá er haun fanst. Sýsluma?ir Jóhannes var talinn
duglegasti embættisma?)r, gestrisinn og gó?gjör?)asamr, og
ástú?)legasti ma?)r { allri vi?)kynningu, vinsæll og vel látinn
af öllum, er vi?) hann kyntnst, og var því harmdaubi öllum
sýslobúum 6Íuum. Gubmundr heitinn á Hamarendum var og
taliun merkisma?)r í sinni stö?>u og í mörgu vel a?) sör gjör.
— 11. þ. m. anda?)ist eptir 2 dægra legu a?) Vogi (Mýra-
sýslu kúsfrú Sofía, kona sjálfseignarbúnda Helga Helgasonar
á Vogi. Hún var dúttir sira Vernhar?)arheitÍHS þorkelssouar,
er sí?>ast var prestr a?) Keykholti.
— 27. dag Desemberm. (þribja í jólum) anda?iist sira J>or-
grímr Arnórsson, prestr a?) þiugmúla í Skri?)dal austr; var
hann þá á 60. ári. j>á er hann haf?)i vakna?) um morguninn,
fann hann til óþolandi píriu í höf?>inu, og var örendr ab
skömmnm tíma libnnm; er þa?) ætlun manna, a?) æ?) hafl
sprungib í höfbi honnm, og þab hafl orbib daubamein hans.
— NOKKRAR ATIIUGASEMDIR. »f>að er nú
komið fyrir almennings-sjónir, bæði hér og í Dan-
mörku, hversu stiptamtið hePir skýrt stjórninni í
sumar frá bágindunum á Suðrlandi, og hvernig á
því stæði, að það þyrfti að skerast í málið, eða
með öðrum orðum, hverjar orsakirnar væri til
þess, að stjórnin þyrfti að hlaupa undir bagga, og
lána Sunnlendingum fé, til kornkaupa handa sér,
svo að þeir ekki dæu úr sulti; en með því að oss
flnst að stiptamtið hafi eigi borið hinum íslenzku
kaupmönnum yfir höfuð, og sérstaklega kaupmönn-
unum hér á Suðrlandi söguna alls kostar vel, og
eigi litið að öllu leyti rétt á málið, viljum vér
L