Þjóðólfur - 24.04.1869, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 24.04.1869, Blaðsíða 1
91. ár. BeyTtjavík, Laugardag 24. Apríl 1S69. 26.-2*. — Skipakoma: í Hafnarfjiirí) 19 þ roán. skonnert Lo- víse 22'/2 e?)a 23 lestir, eign þeirra Egils Hallgrímssonar og Bjórns Jónssonar í Jxlrnkoti í NjarÍJvík; þeir leííu S. Jacob- sen í fyrra hanst til suílrflntniiigs á islenzkum viirum, og ab hann heffci hana aptr á leigu til vöruflutnings hirigat) í vor. Kn nú úr því hann var þrotinn aí) fe og iillum fjárráílum, tók kanpma?)r W. Fischer a?) ser fyrir eigendrna, aí> manna skipilb og koma af staí) frí Hiifn, og Ieigííi hana svo þeim P. C. Knndtzon og Flensborgar Johnsen til vóruflutnings hlngaí), svo þeir báíiir eiga víiruna, sem híin nu færtii. — I gícrmorgun, hinn 23., kom her gufuskip frá Englandi, aí> nafni Vigllante, skipstjnri Petersen, til a?) sækja flsk þann, sem kaupm. W*. Fischer o. fl. eiga her og í Hafnarflríii. — Jagt Dragsholm, 20 1. kom í dag til Shertsen frí Khiifn mii allskonar vóru. — þessar 2 næstl. vikur hafa hleypt hi>r inn samtals 9 frakkneskar flskiduggnr, allar laskaftar 'meira og minna, og hafa fengife her aígerí), nema ein, er kom af ser einum skip- verja sínnm veiknm í sjúkrahíísi?). — Skípstrónd. — Dagana 5.-8. þ mín. sigldu e?)a bárnst npp á land 2 frakkneskar flskidnggnr frá Dunkerque, iinnnr á Fljíltafjiiru í Skaptafellssýsln, nefnd La Ravisante, skipstjórinn Mathore, mef) 19 manns, bin á Landeytsandi, Leoni at> nafni, skipstjríri Merlin, meí) 21 manns. Allir skipverjarnir af báibum komust heilir af, og ern nú hingaíi komnir, nema 3 af seínna skipinu, er nrt)u eptir í Rangár- vallasýslu fyrst nm sinn, þar til lokl?) væri uppboííssólu & því skipinu meb áhiildum og farmi. Hií) 3. flskiskipií), er nefnd- ist La Perraise, skipstjonnn Jouconrt, var oríiií) svo bilaí) og lekt nm 10. —12. þ. mán. her sunnanvert \i% laridif), aí) skipverjar, 17 aí) tiiln, yflrgáfu þaí), en hinn 18. var þá litinn; var þeim svo bjargaí) frá flskiskipinu La Camille, er fiuttiþí hingaí). Allir þcssir 57 skipbrotsmenn samtals munu eiga ab komast heimleiíiis meb næsta piístskipi. — Fiskiaflinn heflr verib samr og jafn hfcr víbsvegar innan Faxaflóa og gíit) aflabrít víbast vikuna 12. —17., en mikln minua viknna sem leib, bæbi sakir tregra gæfta, enda virbist flskigengdiu farin ab rena um hiuar sybri veibistiibnr alt inn á mííts vib Brunnastabahverfl, og ern því nokkrir komnir úr útverinn her inneptir. Ur Hiifnunum er sagbr rýr afli alt til þessa, og þykir þar útseb um ab úr bætist heban af. Af anstrsveitum og víbsvegar ofanfjalls er ab fretta allgóban afla víbast hvar, nema undir Eyafjiillum; var þar þó kominn um 70—80 flska hlutr nndir Austrfjiillum um 16. þ. m., en því uær ekkert nndir Utfjöllunum, og í Selvogi var þá eigi hærri blntir en 70 — 80. í Mýrdal vorn komnir nál. 200 hlutir öiest, en ekkert fyrir austan Mýrdalssand. KaupstaSarslcuMir í Hafnarfirði. »í 22.-23. blaði f>jóðólfs þ. á. skýrðum vér frá, hverjar væru kaupstaðarskuldir fslendinga til Reykjavíkrkaupmanna, að tveimur undanskildum. s>ðan höfum vér fengið skyrslu frá þeim fjórum verzlendum í Hafnarfirði, sem eru í verzlunarsam- kundunni í Reykjavík, bæði um skuldir íslendinga til kaupmanna þessara, og sömuleiðis, hversu mik- ið íslendingar áttu til góða bæði 31. d. Desemb. 1867 og 31. Des. 1868, og hljóðar sú skýrslaþannig: Við lok ársins 1867 voru skuldir fslendinga til þessara 4 verzlanda.....29,21 lrd., en við lok ársins 1868 voru þær . . 40,891 — Hafa því skuldirnarárið 1868 aukiztum 11,680 —~ Á hinn bóginn áttu íslendingar til góða hjá þessum4 verzlendum við lok ársins 1867 18,982rd., en við lok ársins 1868 að eins . . 6,191 - eða með öðrum orðum.....12,791 — minna en 31. Des. 1867. Reykjavík 14. d. Aprílm. 1869. Verzlunarsamkundann. tt úr skýrslu þessari skulum vér geta þess eins, að þar sem vér í grein þeirri, sem vérhnýtt- um aptan við skýrslu hinnar heiðruðu verzlunar- samkundu í 22.-23. blaði þjóðólfs þ. á., gjörðum ráð fyrir í reikningum vorum, að skuldir íslend- inga væri að sama skapi hjá öðrum verzlendum hér (suðrumdæminu sem hjá Reykjavíkrkaupmðnn- um, þá sannast nú þessi getgáta vor, að því er snertir Bafnarfjarðarverzlendrna, að öllu öðru leyti en því, sem skuldirnar við Glasgow-verzlunina eru meiri, en til annara Reykjavíkrkaupmanna að með- altali. Á hinn bóginn má sjá, að þar sem skuld- irnar hafa aukizt árið 1868 hjá hverjum hinna 12 Reykjavíkrkaupmanna að meðaltali um 1,330 rd., þá hafa þær aukizt sama árið hjá hverjum hinna 4 Ilafnarfjarðarkaupmanna um 2,920 rd., eða með öðrum orðum um meira en helmingi meira, en hjá hinum. Annað eptirtektavert atriði er það, að íslendingar áttu þvf nær eins raikið (18,982 rd.) til góða hjá þessum 4 kaupmönnum við lok árs- ins 1867, og hjá 12 Reykjavíkrkaupmönnunum (20,540 rd.); en árið 1868 hafa fslendingar tekið meira (12,791 rd.) af þessum eptirstöðvum sínum hjá hinum 4 Hafnarfjarðarkaupmönnum, en hjá hinnum 12 Reykjavíkrkaupmönnum (11,128 rd.). Vér getum eigi að oss gjðrt, að taka hér upp aptr þá ósk vora, að hinir aðrir kaupmenn suðr- umdærnisins vildu senda oss slíkar skýrslur. 101 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.