Þjóðólfur - 24.04.1869, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 24.04.1869, Blaðsíða 4
— 104 8 — 10 — 5 — 5 — 24 — 52 — fluttir llOtunn. Neshr. innan Ennis 35 — Eyrarsveit . . . 30 — Ilelgafellssveit . . 20 — Skógarströnd . . 10 — 205 tunn. 2. í Dalasýslu: Hörðudalshrepp Miðdalahrepp Laxárdalshrepp Haukadalshrepp Hvammssveit Fellsströnd Skarðsströnd Saurbæarhrepp 3. í Mýra- og Ilnappadalssýslu: Mikiaholtshrepp . 6 — Eyahrepp . . . 10 — Iíolbeinsstaðahrepp 10 — Hraunhrepp . . . 6 — 32 4. í Barðastrandarsýslu: Geiradalshrepp . . 8 — Reykhólasveit . . 12 — Gufudalssveit . . 8 — Múlahrepp ... 8 — Barðastrandarhrepp 15 — Rauðasandshrepp . 15 — Dalahrepp . . . 10 — Tálknafjarðarhrepp . 7 — Suðrfjarðahrepp . 5 — 5. í ísafjarðarsýslu............ (Af þeim hefir 10 tunnum verið ávísað af kaupmanni Grarn (frá verzlun hans) á Dýrafirði). í Strandasýslu 6 88 — 90 - 20 Samtals 487 — Athugas. 1. Eigi alllítið af korni þessu er enn éigi sótt. 2. Um útbýtingu kornsins millum hrepp- anna í ísafjarðarsýslu og Strandasýslu er engin skýrsla komin. Úthlutun þá hefir orðið að fela á hendr sýslumönnum ásamt nokkrum þar til völd- um mönnum eptir minni fyrirsögn. Stykkishrtlmi 9. d. marzm. 1869. Bergr Thorberg. (Um Tcdlfrœ og jarðepli til útsœðis)*. Eins og reikningar landsins sýna, er árlega 1) Neíiao vií) þessa grein, er baret nafnlans og brtflana til pJóíxSlfs eigi fyr eu 22.-23. f. mán , var ritaí) me'b blýanti ásk nm, at) shán yrt&i tekiu í pjáþólf átr en póstskip færi“. En þetta var ómögnlegt, því þá þegar greiniu kom, var nr. 22,—23i, 24. Marz alsett og komib í próförk, en þetta var eina blaþið, er kóm út, átir en síðasta póstskip fór. Kitst. varið 300 rd. af tekjum landsins, til að kaupa kál- fræ handa landsbúum. Fræ þetta, sem alment kallast gjafafræ, hefir á seinni tímum reynzt svo herfilega svikið, að garðuppskera hefir brugðizt þeim með öllu, er hafa glæpzt á að nota það. f>á hefir lítið bættúrskák fræ það, er kaupmenn hafa haft á boðstólum; hjá flestum þeirra hefir það meir eða minna verið svikið. það sýnist vera meir en meðallagssósvífni af fræsölumönnum, að þeir skuli hafa vogað sér, að hafa stjórnina til að koma út fyrir sig sviknu fræi; það er eins og þeir þykist hafa reiknað út, að hún sé sá eptirlitalaus trassi, sem þeir hafi getað boðið sér alt við. það hefir tekizt mjög slysalega til fyrir sljórninni, að við- leitni hennar, að efla garðyrkju hér á landi, skuli hafa mishepnazt svona, þar sem þetta, að því mér er kunnugt — er alt og sumt, sem stjórnin hefir gjört til að hlynna að landbúnaði landsmanna. — það væri óskandi, að vor háttvirti stiptamtmaðr, herra Hilmar Finsen, vildi vara stjórnina við, hvernig stjórnarfræið hefir gefizt undanfarin ár, svo stjórnin eptirleiðis semdi við áreiðanlega fræ- sölumenn um frækaupin, og Iéli þá sæta ábyrgð, ef fræið reyndist ónýtt, eða blandað, eins og stundum liefir átt sér stað, því eg efast ekki um, að fræsalar muni svo fermir, að þeir geti séð á fræinu, hvort það er dugandis eða ekki. þá er það og mjög áríðandi, að fræið komi í tæka tíð, því á stundum hefir það ekki komið hreppstjórum í hendr, fyr en garðsetningu var lokið að mestu. það væri ekki illa tilfallið, þó stjórnin verði meiru fé af landsjóðnum til eflingar garðyrkjunni, heldr en hingað til hefir átt sér stað, t. a. m. með því að kaupa til útsáðs nokkrar snemmgrónustu jarðeplategundir, sem bæði þyrfti styztan þroska- tíma, og væri ávaxtarsamastar, og þyrfti hver teg- und að vera auðkend fyrir sig, svo menn gætu vitað, hverjum viðgangi hver tegund gæti tekið hér á landi, og hverjar reyndist hér arðsamastar. Sama er að segja um jarðhnetur (Jordæbler, Jord- skokker); því þó þær sé ekki eins loslætar ogjarð- epli, þá eru þær þó víða hafðar til manneldis á þjóðverjalandi, og þykja jarðeplum miklu fremri að frjófsemi, eins og þær þola kulda og frost miklu betr heldr en þau, og mishepnast miklu síðr. Reynslan er nægilega búin að sýna, hvílíkr arðr er að jarðeplarækt hér á landi, alstaðar þar, sem hún hefir verið stunduð af nokkurri alúð, og er þó engin vissa fyrir, að tilreynt hafi verið með hagkvæmustu tegundir, hvað þá með jarðhnetur, sem eflaust hljóta að gefa hér miklu vissari eptir-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.