Þjóðólfur - 24.04.1869, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 24.04.1869, Blaðsíða 8
108 — Undirréttardómrinn ber éraskaíir aí> standa aíi Jirí er frívísun málsins snertir. MálskostnaSr vií) báfca retti greibi hinir stefndu, Henderson, Anderson & Co. áfrýanda, kanp- roaiini Sveinbirni Jakobsen, meí> 50 id. r. m. Hií> ídæmda ber aí> greiba iunau 8 víkna eptir löglega birtingu dnms þessa nndir aSför aí> lögum. — Skiptapi. Á sumardaginn fyrsta réri hkr almenningr; en er fram á morguninn kom, hvesti mjög, svo aí> lá vií> roki; nábu þá allir landi hör, nema eiun bátr kollsigldi sig á Kollaflríii meí> 3 mönnum. Formaíirinn var Egill Ingjalds- sou htr ár Selshrerflnu, ungr mabr; annar var Jón Haildórs- son vinnnm. frá Daigeirstöþnm í Mibflrlbi, og hinn 3. ung- lingspiltr Gubmundr Jónsson, Sigfóssonar, frá Efra-holti hér í bænum. (Afcsent). J>a5 er kunnugt orðið, að nýar ltosningar til Alþingis eiga að fara fram í vor. Yér verðum að treysta því, að þeir Reykjavíkrbúar, sem kosning- arrétt hafa að lögum, vildi nú betr en við síðustu kosningar gæta þess, hverjum þeir gefa atkvæði sitt; en menn verða þá og að nenna að sækja kosningarfundinn, og vér vonum, að þeir greiði atkvæði eptir beztu vitund, en eigi af vanhugsun, fyrir vildarsakir, eðr fyrir fortölur og ginningar úr þeim, sem varræðin eru tömust. Með þessum orð- um vildum vér minna Ileykjavíkrbúa á það, að yfirborðið af þeim álízt og er líka sjálfsagt flest- tim kjósendum annara héraða fremri að þekkingu og mentun, og þeim hæfllegleikum öðrum, sem eru skilyrði fyrir sjálfráðri og vel yfirvegaðri atkvæða- greiðslu, og vértreystum svo mannæru þeirra og sómatilfinningu, að engi þeirra vili vera þektr að því, að Reykjavík, sem enn þá er höfuðstaðr lands- ins, eigi á Alþingi einhvern hinn iakasta þing- mann fyrir fulltrúa. XI. — Nýupptekin FJÁRMÖRK : Árni Bjarnason á Efri-Rauðalæk í Holtahrepp: Ilálfr stúfr apt. standfjöðr framan hægra, tví- stýft aptan vinstra. Gísli Jónsson á Sturlureykjum í Reykholtsdal: Sýlt hægra fjöðr apt., tvær fjaðrir fram. vinstra. Ilalldór Ölafsson a Breiðabólstað í Fljótshlíð: Sýlt bægra, sneitt fram. vinstra boðbílt aptan. Sveinn Daníelsson á Brúsastöðum í |>ingvallasveit: Ilamarskorið og gat hægra, hvatt og gat vinstra. AUGLÝSINGAR. — Eptir beiðni herra prófasts S. Bech á f>ing- völlum verðr boðinn til sölu bærinn Ilelgastað- i r, með tilheyrandi hjalli, einu útihúsi og tveim- ur kálgörðum, og á bæarþingstofunni haldin eptir— fylgjandi uppboðsþing : 1. uppboð miðvikud. hinn 28. þ. mán. kl. 12 á hádegi 2. — — — ð.maínæstk. 12- — 3. — — — 12. s. mán. 12- — Söluskilmálar verða auglýstir í hvert siipti, áðr uppboðið byrjar. Skrifstofu bæarfögeta í Ueykjavík 19. Apr. 1869. A. Thorsteinson. — Að afloknu manntalsþingi að Bakkarholti í Ölfusi fimtudaginn 3. Júní næstkomandi verðrhálf- lendan í heimajörðinni Kirkjuferju, með 1 % kúgildi og 10 rd. landskuld, seld hæstbjóðanda við opin- bert uppboð. Skilmálar verða birtir á uppboðsstaðn- Um. Skrifstofu Árnessýslu, 19 Apríl 1869. P. Jónsson. — Vísdómr engianna um hina guðdómlegu eisku og hina guðdómiegu speki eptir Emanúel Swedenborg prentað í Khöfn 1869, I—XII og 1 —268 bls., fæst hjá öllum þeim, sem hafa bókasölu fyrir Pál Sveinsson. Kostar innhept í kápu 72 sk. — Eg undirskrifaðr, nú verandi vistráðinn vinnu- maðr hjá herra konsul Edvard Siemsen í Reykja- vtk, lýsi því hér með yfir fyrir öllum, að eg er genginn í fyllsta bindindi og í afneitun á nautn allra áfengra drykkja hverju nafni sem nefnast. Iteykjsvík, 3. Apríl 1869. Porlákr Jónsson. — Síðau á næstliírm hausti heflr verib hjá mer jarpt hesttryppi vetr gamalt, mark: sýlt hægra biti framan.sneib- rifab aptau viustra, og má eigandi vitja til undirskrifaíís, mót sanngjarnri borgun fyrir haga og hjúkrnn og þessa auglýsingu. Stnrlureykjnm þann 29. Marz 1869. Ólafr Jónsson. — IIITAMÆLIRINN hefir verið aðgættr hér í bænum, Lækjargötu 4, á hverjum degi kl. 9 f. m., og hefir hitinn verið eptir Reaumur: f Felrúarmánuði 1869 mestr minstr Vikuna 1.—7. (hinn 5.) + 72/9° (hinn 3.)-=- 13%« - 8.-14. (-10.)+1% (— 14.)-f- 10% — 15.—21. (-21.) + 3*/9 (— 15.) -f- 10% — 22.-28. (—230 + 4% (- 28.)-f- 9% I Marzmánuði 1869. Vikuna 1.—7. (hinn 6.) + 2’/,^ (hinn l.)-f- 13%° — 8.—14. (- 9.)+ 2% (- 13.)-f- 11% — 15.—21. (—21.) + 2% (- 16.) -f- 9% - 22.—31. (_30.) + 6% — Næsta blah: laugardag 1. Maí. (- 31.) 1- co Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti Jfi 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Preutaþr i' prentsmibju íslands. Eiuar pórlarsou.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.