Þjóðólfur - 24.04.1869, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 24.04.1869, Blaðsíða 7
— 107 enginn vildi framar styrkja til eflingar þess. f>etta eru þær ólíku meiningar, er hér réðu málalokum, og er áríðandi að skoða þær ítarlega; en til að geta það, þurfa menn að gjöra sér ljósa hugmynd um fyrirkomulag og ætlunarverk fyrirmyndarbús og búnaðarskóla, og viljum vér nú leitast við að láta í Ijósi meiningu vora um þetta efni. (Framh. sftar). LANDSYFIRRÉTTAUDÓMAR. I. í málinu: kaupmaðr Svb. Jakobsen gegn Hen- derson, Anderson & Co. (Kvetíinn upp á (lönskii 15. dag Febrúar 18B9. Herra málaflutningsmaíir Páil Melsteh sútti máli?) fyrir hönd Ja- kobsens, en H. Kr. Fribriksson leiddi vörnina til lykta í nmboili ináiaflutningsmanns Járis Gutjmundssonar. Hin íslenzka þýbing, sem hilr kemr, er eptir ritstjára þjáþálfs). í máli þessn áfrýar kaupmaþr Svb Jakobsen sem atial- áfrýandi dómi, sem upp var kveþinn í bæarþingsriltti Reykja- víkr kaupstabar 10. dag Septembermánabar f. á., og var hann meb þeim dómi dæmdr skyldr til ab greiba gagnífrýendnn- nm, Henderson Anderson & Co. 912 rd. 77 sk., og 6 afhnndr- at)i hverju í ársleigu, frá því máli?) var kært fyrir sættariefnd, þangaþ til borgun væri greidd, og enn fromr 20 rd. í máls- kostnat). Gagnáfrýendr hafa boriþ fyrir sem ástæím fyrir krófunni lítskript eina lír verzlunarbókunnm vib verzlnn þeirra hhr í bænum, sem Not. publio. heflr staþfest, og eptir útkript þessari á aþaláfrýandinn at) hafa tekiþ út á tímabil- inu frá 31. d. Maí til 31. Októb. 1866 ýmsar vórur, sem til ern greindar í útskriptinni, og nema hinni greindn upphæt), en atjaláfrýandinn neitar því blátt áfram, at) reikningr þessi sh rhttr, án þess þó at) hann sýni, í hverjum einstókum greinum hann si) skakkr, og krefst hann svo þess, at) hann sh dæmdr sýkn fyrir ákærum gagnáfrýanda í þessu máli, sók- um þess, at) um þenna einstaka hluta af öllum vitiskiptum hans vil) gagnáfrýendrna verþi eigi ríttilega neinn dómr kvetiiun upp nema í sameiningn og ásamt met) öllum vit)- skiptum þeirra, og í þessn efni heflr hann enn fremr boriþ þat) fyrir, aí) hann haö eigi getat) fengií) bjá gagnáfrýendnn- nm algjórtian reikning yflr vitskipti sín vít) þá um þann tíma, sem hann hafl verit) rátamatr („Menager") verzlana þeirra h£r á landi, og hafa gagnáfrýendr eigi boriS á móti þessari sögnsögn hans. þat) er vitrkent og alknnnngt, at) ataláfrýandinn heflr á hinn greinda tímabili þangaíi til í Nóvemberm. 1866 verit) svo nefndr „Menager* eta rátamatr yflr hinum ýmsu verzl- unum gagnáfrýanda hiír á landi, og met) því af) þat) er fólgit) í hlntarins etili, og styrkist ank þess vit) grundvallarregluna í N. L. 3 — 1 — 17, at) því leyti sem hann heflr verit) þat, hlýtr hann at) hafa riítt til, ati heimta slíkan aílalreikning af húsbændnm sínnm, svo at> rettindi hvorratveggja og 6kyldur yrti dæmdar eptir honnm, þá vertir eigi betr sít) en al) at>- aláfrýaudann, sem nndir rekstri málsiris beinlínis, en þó á- rangrslanst, heflr skorat) á gagnáfrýendrna, at) leggja fram slíkan atalreikning, til þess at) hann gæti lýst yflr skoþun sinni nm npphæl) þá, sem honum heflr verif) stefnt fyrir, eigi syknan at) dæma fyrir ákærnm gagnáfrýaudanua í þessu máli, °S þat) því fremr, sem svo virfiist eptir rekstri málsins, sem h^r ræí)i aí) eins nm einn ssmning, sem nái til allra verzl- nnarstafa gágnáfrýahdantia, og sem því éigi yerff úr skörif) í pörtum, þvert ofan í mótmæli ataláfrýandans, efa sem geti ortit) efni í mörg mál, og er þetta einnig Ijóst af samningi einum millum afaláfrýanda og gagnáfrýanda, sem gagnáfrý- endr hafá lagt fram í ötíru máli, sem nú er fyrir rettinum. Eptir ástæfum á málskostnafr fyrir báfurn rhttum at) falla nit)r. þvx dæmist rött af vera: Ataláfrýandi kanpmlitlr Svb. Jakobsen á í þessu máli sýkn at> vera fyrir ákærum gagnáfrýandanna Henderson, An- derson & Co. Málskostnafr fyrir báfum rettum falli nift. II. í málinu: Kaupm. S. Jakobsen gegn verzlunar- húsinu Henderson Anderson & Co. (Kvefinn upp á dönsku 8. d. Febr. 1869. Herra mála- flutningsm. P. Melsteb sótti málit) fyrir hönd S. Jakobseris, en skólakennari H. Kr. Fritiriksson hMt vörn nppi í nm- botii herra málaflutningsmanns J. Gubmundssonar. Ilin íslenzka þýbing dómsins, sem hör kemr, er eptir ritst. þjóbólfs). Áfrýaridinn kanprn. S. Jakobsen heflr í máli þessu áfrýat) til landsyflrröttarins, snmpart til stabféstingar, og snmpart til ónýtingar og'breytingar, dómi nokkrum, sem npp var kvebinn 10. d. Sept. sífastlitiiris í bæarþingsrötti Reykjavíkr kaiipstafar, og var hann þar í máli þessn lögsóttr til lúkn- ingar hinum stefndu, Henderson Andorson & Co , á 623 rd. 85 sk., sem hann átti eptir reikninguin þeirra á nrilli at) vera sknldugr þeirn, ásamt leigum, 6 af hnndrabi hverjn, og enn fremr málskostnat) allan skablanst. Vib bæarþingsdóminn var málinu frá vísaí), en áfrýandi sektabr um 2 rd. til hiris ís- lenzka löggæzlnsjóbs, og ank þess dæmdr til aí) greiba 10 rd. í málskostnab. Áfrýandinn heflr nú gjört þá kröfö fyrir yflrröttinum, at) nndirrettardómrinn verti statifestr, þó svo, ati hin ídæmda sekt og málskostnabr verti af numinn, og hinir stefndu Honderson Anderson & Co. verbi dæmdir til at) greiba honum málskostnat) skatlaust, et)a þá met nægilegri upphæt). þar eb nú undirrbttardómrinn virbist meb gildnm rökurn ab hafa frá vísab máli þessu, og hinir stefndn ank þess eigi hafa gagnstefnt málinu, þá verbr ab stabfesta und- irröttardóminn í því efni, samkvæmt kröfu áfrýandans. Ab því er aptr á móti snertir sekt þá, sem áfrýandi er dæmdr til ab greiba, og málskostnabinn, þá eru í hinum áfrýaba undirréttardómi þær ástæbur færbar fyrir því, ab þótt hann væri sjálfr her staddr, löt harin þó málaflutiiingsmann vib yflrröttinn, P. Melsteb, fara á sáttafundinn fyrir sig. En þar eb þó hiuir stefndn eigi komu sjálflr á sáttafnndinn, en fengn öbrnm umbob sitt í hendr, án þess þó ab sanna lög- mæt forföll, og meb þv( ab málaflutningsmenn þeir, sem hör ern 6kipabir, hafa hin sömu röttindi, sem í konnngsríkinu Danmörkn, þar sem málaflutningsmöiinnm er leyft ab mæta á 8áttafundum samkvæmt konungsúrsknrbi 19. Októb. 1798, 2. gr. c, verbr áfrýanda ab frídæma nndan sekt þeirri, sem á hann var dæmd, og málskostnabi, og þab því fremr, sem hinir stefndu nndir rekstri málsins eigi skorubn á hann, ab sanna lögmæt forföll sín, en einungis kröfbust, ab haun væri sekt- abr fyrir þab, ab bann kom eigi á sáttafundinn, er þó var haldinn á lestunum, þá er alkiinnugt er, ab kaupmenn her ern önnum kafnir vib verzlun sína. Samkvæmt þessnm málalyktum („Sagens Cdfald“) eiga hinir stefndu ab greiba áfrýandannm 50 rd. r. m. í máls- kostnab vib bába rfetti. f>ví dæmist rétt ab vera:

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.