Þjóðólfur - 04.06.1869, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 04.06.1869, Blaðsíða 1
21. ár 33.-33. Beykjavfk, Föstudag 4. Júní 1869. L eií)rö t ti ng: Eptir því sein ver hufum fengib nal'nlausa upplýsingu nm fyrir skemstu, þá hafa (í „grein um kál— frae og jarþepli") hér aí> framan hls. 104 — 105, sakir ó- læsilcgs handrits orþib þessar preutvillur bls. 105, 1. dálk 1. 10. og 11. Achille Temon, )es Ackille Jemon Descrovzilles — Descroizilles SKlPAFERDIIt. — Herskipin. Loiret gufu-„Corvet“ frá Frakklandi, ylirforingi Eugene Saglio (sami som í fyrra), kom hkr beint frá útlöndum 27. f. mán. — Danska herskipií) Fylla ltom aptr vestan af Breií>a9rþi 28. og fór heþan aptr suhr meíi laudi og austr á Austflrbi 31. f. mán. — Stærra herskipií) frakk- neska, Cloriude, yflrforingi barun Duperró, (hvorttveggja sama og í fyrra) kom hingab 29. f. máu.; fór vestr til Dýrn- íjarþar l. þ. m. syo a?> engi vissi af og engi gat liaft gagn af. — Póstskipií) kvaí), aí) sögn frönsku yflrforingjanna er nú voru nefndir, eigi hafa átt ab leggja af staþ frá Khöfn fyr en 30—31. f mán.; sagt er aí> þaí> sö Föuix, er nú hafl átt aþ fara. Kanpför. 18. Maí Balder, 33% lest, skipstj. M. H. Christeusen, me?> viirur til Consuls Smith frá Kprnh. 18. — Afram, 20 1. skipstj. Beldriug mob vörur til Consuls Siemsens frá Hamborg. 20. — Hector, 50 1. skipstj. Kæhler, me?> timbrfarm frá Halm- stad til kaupm. Fischer og Smith. 24. — Ane Cathrine, 251. skipstj. A. Nielsen, me?) allsl. vörur frá Kmli. til Havsteens verzlunar. 25. — Mathilde, 38 1. skipstj. Hanseu, mei vörur til Cousuls E. Siemsens. 2tí. — Akreyri, 10 I. skipstjóri Rasmussen, ætla?i til Akreyr- ar, en komst eigi fyrir hafi's, og hleypti hinga?>; fór he?>au aptr 28. f. m. 27. — Dania, 44'/2 1. skipstj. II. Binas me?> kol til F'ischers, frá Englandi. 28. — Pröven, 691., skipstj. P. Kramer, fra Suuderlánd (Eng- land) me?> kol til konsulsM. Smith handa dönsku her- skipuuum. — þar a?) auki hleyptu hér iun 15., 18. og 21. mán. samtals 5 frakkneskar flskiskútur, mest til a?) fá sér neyzluvatn. Til Eyrarbakka eru nú kornin 2 skip, nál. 60 lestir ^æ?i; til Flonsborgar vi?) Hafnarfjör?), og til Duuskaup- a>anns í Keflavík sitt skipi?) til hvorrar verzlunar. — Rectorsembœttið við lærða skólann í Reykja- V|k veitti konungr 20. dag Aprilis þ. árs yfirkenn- aranum Jens Sigurðssyni. ~ Hið endrskoðaða brauðamat 1 867.— I>að er haft fyrir satt, að stjórnarherra kirsju- málanna haft Loðið, að láta meta upp aptr bú- jarðir og hlunnindi á 14 brauðum hér á landi, sem stjórnarráðinu þóktu ógreinilega metin, og að stiptsyfirvöldin hafi nú skrifað hlutaðeigandi sýslu- mönnum og beðið þá að útnefna yfirmatsmenn á þessum brauðum. — Verðlag á útlendum vörum í Beykjavík og víðar í Mai og Júní, 1869. í Rvík. og næstu kanp- stöþum rúg 11 rd.; mjö! 11 rd; bánltabygg 14 rd.; ertur 12 rd ; kaffi 32 sk. sykr 24 sk ; brennivín 24 sk.; rulla 80 sk.; ról 60— 64 sk. eptir gæí)um. I Vestraanneyura, sómu „prísar", noraa rúgr 10V2 rd.; um áætlaft kornverb á Isaflrfci sjábls. 130. — Fjárkláðinn í Ölfusinu. — Brátt eptir það að vart var orðið við kláðann á Grímslæk, kom hann fram i 2 ám hjá JVIagnúsi Magnússyni á Hrauni í Ölfusi, talsverðr kláði; þær ær höfðu haft samveru við Grímslækjarféð í vetr, og voru þær báðar skornar; fyrst var það, að ekki sást neitt á öðru fé þar á Hrauni nema lítill vottr í 3. ánni, og var þá afráðið að baða hana (og annað fé á Hrauni?) með Grímslækjarfénu fullorðna, því allir gemlingarnir þar á Grímslæk voru skornir þegar um miðbik f. mán. Nú segja nýar fregnir, að einnig sé búið að skera úr kláða og sakir kláða- gruns um lOfjár, gemsa og fullorðið, þar á Hrauni. Kjörþing til alpingiskosninga: ílleykja- vík 17., í Árnessýslu að Hraungerði 39., í Borg- arfjarðarsýslu að Leirá . .., í Gullbringusýslu að Hafnarfirði 38., í Snæfellsness. að Stykkishólmi 11. þ. mán. — Arið 1 8 68 komu fyrir yfirdóminn á íslandi 30 dómsmál samtals, þau er stefnudag áttu eðr tektardag á því ári, en upp voru kveðnir á árinu sjálfu 24 dómar alls, og voru 6 þeirra í málum er hafði verið innstefnt undir árslokin 1867 (sbr. f. árs þjóðólf bls. 77), en náðu eigi fullnaðardómi fyr en fyrra hluta ársins 1868. Aptr náðu 12 (5 opinber mál og 7 einkamál) þeirra 30 málanna, sem stefnudag áttu og komu til sóknar og varnar 1868 eigi dómsúrslitum í yfirdóminum fyr en fram- anvert þetta ár 1869. Af þeim 30 málum ársins 1868, er þannig hafa nú náð fullnaðardómi í yfirréttinum, voru 11 opinber mál (9 sakamál, eitt þeirra þjófnaðarmál úr Skagafjarðars. tvídæmt, fyrst frávísunardómr og - 125 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.