Þjóðólfur - 23.09.1869, Blaðsíða 1
Póstskipib fór hefcan afc morgui 12. þ. mán. meft aptr-
kastinu; meí því sigldo: linaftslæknir Hjnrtr Jónsson I'r4
Stykkishólnji, stúdent Bogi Petursson frá Reykjavík, verzlunar-
{tonnirnir Sírnon H. Johnsen og SigurSr E. Sæinundsson;
Hallr Asgríinsson meb dcittnr hans SÍgrúnn, og jungfrúrnar
ristiana Thomscn frá Reykjavík og SigríSr Júnsdúttir (Ilallss.
pr<»fasts) frá Miklabæ í Blónduhltf). f>eir sipldn og nú til
baka iússneski læknirinn Junker, er kom meíi Júlí-ferbinni,
°g heflr ferhazt noríir til Mývatns og víbar um Norbrland, og
prússneski gúzeigandinn Antou Pankow, er kom meb þessari
feríi og fúr ab eins til Geysis.
— Heraðslcelcnis- embættið í austari hluta Suðr-
amtsins (í Árnes- Rangárvalla- og Vestr-Skapta-
fellssýslu) er nú veitt háskólakand. í læknisfræði
þorgri'mi (Ásmundssyni) Jobnsen (frá Odda), og
kom bann (þótt þess væri látið ógetið í síðasta
bl.) með síðustu póstskipsferð, og ætlar nú að selj-
ast að í embætti sínu þar eystra.
Alþingi var slitið mánudaginn 13. þ. m.
(sjá bis. 186—190 hér á eptir).
— f þriðjudaginn 14. þ. mán. andaðist að Iíot-
vogi í Ilöfnum hinn góðfrægi öldungr og merkis-
t>óndi Ketill Jónsson, tæplega 77 ára að aldri,
íæddr að Mölshúsum á Álptanesi 12. IS’óvbr. 1792.
~~~ Um lát kaupmanns ÁrnaSandholts (fráKhöfn),
að ísafjarðarkaupstað 3. þ. mán.; sjá dánar-aug-
(ísingu, bls. 191.
■— Kaupmaðrinn Sveinbjörn Jacobsen, er rak og
'’eiddi IJverpool-\erzlunina, sem nefnd hefir verið,
f undanfarin ár, en gaf upp verzlun sína og bú
1 vetr á Englandi, gjaldþrota, kom samt svo ár
sinni fyrir borð við skuldheimtumenn sína þar í
andi, að þrotabúsréttrinn veitti honum fullt verzl-
nnar- eðr viðskipta-orlof (oticket of chare») sem
nefnt er eptir enskum lögum; flutti hann sig síð-
an búferlum og alfarinn frá Englandi, og er það-
an skrifað, með síðustu gufuskipsferðum, að engi
Vjh ^ar hvar hann sé niðr kom;nn eða hafist nú
þv( IU1 Þykiast menn hafa sannar sögur af
a^ ^vb. Jacobsen er búinn að taka sér ból-
0t> 11 1 Uamborg; hitt er orðið heyrum kunnugt
se' VlS*’ a^ iiann kom til Seyðisfjarðar í sumar
sk'i*10' hhna •fúH'naeð hlaðfermi af vörum á galeas-
P’nu Ilanne 33 lestir, og er nú staðfest i
«Norðanfara» 14. f. mán. það sem frétzt hafði
hingað fyrri, rakleiðis austan af Seyðisfirði, að
Jacobsen hafi bætt þar vöruprísana bæðí á útlendri
og innlendri vöru, er bann gaf opinskátt 38 sk.
fyrir hvít-ullina (hinir 36 sk.), en seldi kaffe á 28
sk., sikr 22 sk., og alla vefnaðarvöru með miklu
vægara verði; rúg á 9’/2rd. tunnuna, eptir því
sem fregnin sagði. Jacobsen komst eigi til Seyð-
isfjarðar fyr en kauptið var sem næst úti, og seld-
ist þó varan vel, því bann ætlaði sér frá upphafi
inn á Sauðárkrók eðr Grafarós, og hafði legið þar
úti fyrir um bríð, en komst eigi þar inn fyrir
hafísnum.
LOK ALþlNGIS 1869.
í síðasta bl. (viðaukablaðinu 11. þ. mán.) var
drepið á, hvernig það atvikaðist, að Alþingi var
ekki sagt slitið fyr en á mánudeginum 13. þ. m.,
í stað þess er konungsfulltrúi hafði fast ákveðið
þinglausnir til laugardagsins 11. næst á undan.
I’ing þeLta stóð því yfir 49 daga eðr réttar 7
vikur samtals, og geta menn eigi sagt, að það
bafi verið fremr vonum, þar sem þingið hafði að
þessu sinni eigi stórum færri mál til meðferðar,
og leiddi þó flestöll þeirra til lykta, heldr en þau
þingin sem lengst hafa verið að undanförnu. Um
málin sem nú voru alrædd á þingi og tölu þeirra,
má vísa til ræðu forsetans hér á eptir. það er
auðsætt, að stjórnarbótarmálið, sem nú var skipt
í tvent með 2 frumvörpum, og útheimti því tvenn-
ar lögskipaðar umræður hvort frumvarpið fyrirsig,
hlaut að taka með sér bæði langan tíma og beztu
vinnukrapta þingsins, og var það nú þar sem
grundvöllr og stefna þessara frumvarpa fóru í svo
öfugu og andvíga átt við stjórnarbótarkjörin, sem
framboðin voru 1867, og að vísu tvöfalt meiri
vandamál og hrein vandræðamál, eins og flestum
mun virðast að raun gefi vitni um, með þeim mála-
lokum, sem þar á urðu nú á þingi hér.
þinglansnardaginn, áðr en þeir konungs-
fulltrúi og forseti fluttu lokaræður sínar, voru upp
lesin og samþykt nokkur álitsskjöl og bænarskrár
í málum þeim, er höfðu verið rædd til Ivkta að
áliðnum þinglfma, ogþar á meðal bænarskrá þings-
- 185 —
21.
ar.
Reykjavik, Föstudag 23. September 1869.
45.-46.