Þjóðólfur - 23.09.1869, Blaðsíða 3
— 187 —
engin konungkjörin eðr stjórnholl eyru mætti
heyra uppi látin, og því síðr vera nærstaddr við
t'd samþyktar. En hati hitt ráðið mestu fyrir þeim
6 herrum, er út gengu, eins og sumir geta til,
að með þessu mætti takast að leggja smiðshöggið
á meirahlutann til að beygja hann og eyðileggja,
— því að þegar 7 væri gengnir burtu og vantaði,
þá væri eigi eptir á fundi þeir 3/4 þingmanna, sem
erlagaskilyrðifyrir lögfullri atkvæðagreiðslu og sam-
þykt áhverju máli - þáværi slíktsúbernskaogfávísi,
er öðrum eins mönnumersízt ætlandi; því hérvar
lögfullr fundr til ályktar með 20 á fundi af 27
þingmönnum als og als, þó að þeir sex strunsaði burt
og hinn 7. væri ekki, þar sem eigi brestr á nema
V4 úr manni til þess að 20 sé 3/4 af 27.
Hið samþykta ávarp til ltonungs hljóðar
þannig:
»AUra-mildasti konungr!»
„pegar nú Alþingi, er koinib heflr eaman eptir ab hib fyrra
Alþingi heflr verib leyst upp og nýar kosningar hafa framfar-
ib samkvæmt opnum brbfum Ybar Hátiguar 26. Febr. þ. á.,
lýkr stbrfum sínum, og þab heflr kynt sbr til hlítar frumvbrp
þau til stjórnarskipunar íslands, sem fulltrúi Ybar Hátignar
lagbi fyrir þirigib ab þessu sinni, flnnr þab sig knúb til,
ab flýja beint ab veldisstóli Ybar Ilátignar meí) óskir síuar
og vonir í því roáli, er bætli þinginu og öllum Islendingum
liggr þyrigst á bjarta, þaber: stjórnarbátarmáli þeirra, í þeirri
öruggu von, ab vísdómr Ybvarrar Uátignar og rbttvísi ftnni
ráb til, ab Isleudingar njóti í öllurn greinum jafuréttis vib
6amþegua vora í Danmörku.
pegar liinn liásæli fyrirrennari Ybar Hátignar, Fribrik kon-
ungr hinn 7., höt ab veita öllum þegnnm sínum stjórnarbót
1848, og gjöra þá hluttakandi í iöggjöf og stjórn málefna siuna,
og gaf Islendingum meí) opnu brfefl 23. Sept. 1848 serstak-
lega fyrirheiti um, ab þeir skyldi verba þessarar frelsisgjafar
abnjótandi, urbu hjörtu þeirra gagntekin af hinni lotningar-
fylstu þakklætistilflnningu, er aldrei muu fyrnast, þar ebþeir
fundu þar í viburkeuning hiuna fornu röttinda vorra, sem
öyggjast á sáttmála þeim, sem samband Islands vib Noreg og
síban Danmörku var bygt á, og aldrei lieflr raskazt aí)
'ögum.
Kn, allramildasti konungr, þó ab Islendingar hafl jafnan
tkilib svo þetta fyrirheiti, ab þab veitti þeiin jafnrétti vib
atira samþegna vora, optir hinum sérstöku réttindum landsins
°g hinu sérstaka ásigkomulagi þess, eins og meb stofuun al-
b’igis meb sömu réttindum og standaþingin í Danmörku var
''bnrkent, og þó Alþingi hafl ávallt haldiþ fram þessari skob-
0n, heflr þó mál þotta enu eigi orbib til lykta leitt, meb þvi
BtJ»ru Ybar Hátignar heflr skiiib áminzt allra hæsta fyrlrheiti
^ar hásæla fyrirreunara á annan veg, svo ab vér íslendiugar
CIin eptir 20 ár, frá því samþegnar vorir í Danmöiku urbu
öslsisgjafarinnar abnjótaudi, verbum aí) flýa beiiilínis til há-
s*fis Ybar konnnglegu Hátignar um öll vor volferbarmál.
Ab vísu viburkennir þingib þakklátlega, ab frumvarp þab
6tjórnarskrár íslands, er Ybar Hátign, af landsföburlegri
®’idi Ybvarri, lét leggja fyrir Alþingi 1867, hafl mestnálægzt
uskum
og vouum ísleudinga og skilniugi þeirra á hinu kon-
unglega fyrirheiti, og þó einkum þab, ab fulltrúi Ybar kon-
unglegu Hátigriar jafnframt lýsti yflr á þinginn, ab þab hefbi
sagnþykkisatkvæbi í þessu máli; en þar sem stjórn Ybar Há-
tignar í ástæbunnm fyrir frumvörpnm þeim um stjórnarskip-
un Islands, er iögb hafa verib fyrir þingib ab þessu sinni,
og som þingib verbr ab álíta ab bygb sé á þeim grutidvelli,
er eigi geti samrýmzt jafnrétti ísiendinga vib abra saniþegna
vora, heflr meb berum orbnm neitab Alþingi um saroþykkis-
atkvæbi í þessu máli, og þar hjá alvarlega bent þinginu til,
ab árangurslaust mnni verba, ab fara fram á vernlegar breyt-
ingar á þeim frambobnu, ab áliti þingsins óabgengilegu kost-
um, þá hafa ábruefndar óskir og vonir þjóbarinnar brugbizt,
er virbist því óskiljanlegra, sem þingib var uppleyst eptir
vara-uppástungu þingsins 1867, er samþyktaratkvæbi hafbi,
og ab ólfkt betri kostum ab ganga ; því eins og vara-uppá-
stungan beinlínis var sprottin af samþykktaratkvæbinu, sem
þá af fulltrúa Ybar Hátignar var vibrkeut, þannig hlant þjób-
in einnig ab byggja þar á þá vou, ab hib nýkosna þing hefbi
sama rétt, og ab fyrir þab yrbi lagt hib sama frumvarp meb
þeim breytingnm þingsins, er Ybar Hátign hefbi getab ab-
hylzt; þessi von og þetta álit þjóbarinnar er skýrt tekib fram
í mörgum af bænarskrám þeim vibvíkjandi stjórnarbótar- og
fjárhagsmálinn, sem til þossa þings hafa verib soudar.
Allramildasti konungrl, Eins og þingib heflr lifandi til-
flnning þe6s, ab bluttaka þegnanna í löggjöf og stjórn sinna
eigin málefna er nábargjöf konunglegrar Hátignar, eins ern
þær ítrekabar tilraunir, sem frá stjórnarinnar hálfn hafa gjörb-
ar verib til ab gjöra oss Islendinga þessarar nábarveitingar
hlnttakandi, augljós og glebilegr vottr þess, ab konnngleg Há-
tign heflr ekki viljab binda þessa nábarveitingu þeim böud-
um, er gagnstæb sé því jafnrétti, sem oss er heitib vib abra
samþegna vora, heldr gefa oss atkvæbisrétt um, hvernig vér
skyldim verba frelsisgjafarinnar abnjótandi. pab er því óbif-
anlegt traust þings og þjóbar til Ybar konnnglegu Hátignar,
ab þér, eptir visdómi Ybar og mildi, látib þessu verba fram-
gengt hib allra fyrsta, án þess atkvæbisrétti vornm verbi hagg-
ab, eba frelsi vort takmarkab meb löggjafarvaldi samþegna
vorra.
Drottinn, hinn alvaldi, haldi sinni verndarhendi yflr Yb-
ar konnnglegu Hátign og gjorvöllu búsi Ybar; liann blessi og
farsæli stjórn Ybar Hátignar, og gefl vísdómi Ybar, mildi og
réttvísi ab efla velferb allra þegna ybvarra, og, meb því ab
leiba hib mesta vellerbarmál hinnar íslenzku þjóbar til heilla-
vænlegra lykta, ab reisa Ybur ævaranda minnisvarba í þakk-
látri endrminuingu ailra Islendiuga á nálægum og fjarlægum
tíma“. Alþingi 13. Sept. 1869.
»Jón Sigurðsson. Halldór Jónsson«.
Konungsfiilltrúinn gekk inn í þingsalinn og til
sætis síns um það leyti öllum upplestri álitsskjal-
anna var lokið, stóð þá upp og flutti þessa «þing-
kveðju konungsfulltrúan, sem svo er nefnd í
frumritinu, en engi var ávarps-kveðjan til þing-
manna, að upphafi ræðunnar, eins og vant er
allajafna:
„pegar eg vib byrjnn þessarar sainkomu Alþingis lýsti
þeirri von minni yflr, ab þingib mundi stybja til þess, ab
stjóriiarbótaruiálib yrbi leitt til lykta á þann hátt, sem væri
íslandi hagaulegastr, og mest samkvæmr rétti og þörfnmbæbi
Daumerkrríkis og Islands, gjörbi eg ráb fyrir því, ab Alþingib