Þjóðólfur - 23.09.1869, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 23.09.1869, Blaðsíða 8
192 — jþeir, sem eiga til skuldar að telja í dánar- búi dannebrogsmanns Sfeapía sáltiga Skaptasonar (Iæknis) í Reykjavík, er dó 14. f. m., innkallast hér með, samkvtemt tilskipun 4. Janúar 1861, með 6 mánaða fyrirvara, til að koma fram með kröfur sínar til téðs dánarbús og sanna þær fyrir mér sem skiptáráðanda. Skrifstofu bæarfógeta í Ueykjavík, 16. Sept. 1869. A. Thorsteinson. — Mr. Hogarth í Aberdeen hefir falið mér á hendr að selja timbrhús það, sem hann á hjá Soginu við Kaldárhöfða, og geta þeir sem kaupa vilja snúið sér til mín. Eyrarbakka, 18. Sept. 1869. Guðm. Tliorgrimsen. — þriðjudaginn 28. þ. mán. verðr haldin hrossa- rett í Þingvallahrepp á öllum ótömdum hrossum, sem finnast innan landamerkja sveitarinnar; en úrgangrinn verðr seldr eplir 8 daga geymslu. Narfi Þorsteinsson hreppstjóri Fundnir munir. — Ljósleitr snýtukl útr og svipa látúnsbúin er ný fund- in og má vitja á skrifstofu fjjábólfs. ____ Rauíir foli, 3 — 5 vetra, óvanacir, mark: hamarskorií) hægra, er í óskilum hjá Bjarna Kristjánssyni á f’urá í Ölfusi. ___ Steing.rár hestr aljárnatfer, brokkgengr, flmm retra, fremr stór, mark: bris í hægra eyra (á at) vera gat), hamrafc vinstra; tapaíiist úr pössnn á Akranesi á næstlitiuum sumar- lestom, og er beísifc ef hittist aí> halda tii skila til undirskrifaíis. Sigmoudarstóílnm í Hálsahrepp, 13. Sept. 1869. þorsteinn Arnason. — Bleikskjó ttr foli vetrgamall, mark: standfj'i?)raptan bæíii, var skilinn hér eptir í Júiímánnbi nokkuíi vanskiliega; sá sem getr sannaí) eigu sína a?> honum er be?!inn aí) gjóra mer vísbendingu fyrir Oktúberlok þ á., met) því at) borga hirbingn og þessa anglýsingn, at) Helli í Ölfusi. Ó. Jónsson. — í næstl. Júlím. týndist frá mér grár hestr, stúr og vænlegr, újárnatsr, mark: blaþstýft framan vinstra (og mig minnir) biti framan hægra. Hvern þann, semh itta kynni hest þennan, bií> eg hirt)a og gjiira mér vísbendingu af at) Innri- Njartivík mút sanngjarnri borgnri. Ásbjörn Ólafsson. — I næstl. Júlím. týndist frá mér ranfir hestr 9 vetra inet) hvíta nös, dökkr á fax og tagl, újárnatlr, mark: stand- fjötir aptan bæí)i; hvern þann er hitta kyrini bit) eg hirtia og gjöra mér vísbendingn af múti sanngjarnri borgun, at) Narfakoti vif) Njarþvik. Arinbjörn Ólafsson. — Kaut) hryssa, nú 7 vetra, fremr Iítil, jarpranf) á tagl og fax, mark: sneitörifat) framan hægra, sneitt framan vinstra, tapaf)ist hél&an úr Keykjavík í fyrra hanst (1868), og var þá met) glöggan stall hægra megin í tagli rétt fyrir netian stert- inn, — og er bef)it> af) halda til skila et)a gjura vísbendingu af á skrirstofn pjófjúlfs. — Skolbrúnn reifihestr, sem var í geymsln á Bústöti- nm hefir hvorflt) þatian. Hatin er vakr vel, járnatir 6 bornf)- nm skeifnm, úaffextr og nokkuf) söf)nlbakaf)r. Sá sem flnrir, —1 er betiinu af) koma honnm mút 'borgun, annathvort til herra kaupmanns H. Th. A. Thomsen í Reykjavík efia til mín, at) Eyrarbakka. Guðm. Thorgrimsen. FJÁRMÖRK nýupptekin. Gríms Magnússonar á Lónakoti í Hraunum: Stýfðr helmingr aptan hægra, gat vinstra. Qlafs Sigurðssonar á sama bæ: Miðhlutað hægra fjöður framan. Hafmesar Jónssonar á Breiðagerði: Gagnbitað hægra, blaðstýft aptan vinstra. Þorvarðar Ólafssonar á Ófriðarstöðum: Gat bæði, standfjöðr aptanbæði. Brennim. f>v. Ó. — BURTFARAR- eðr STÚDENTAPRÓF við lærða skólann í Reykjavík, 20.—22. þ. mán. Guttormr Vigfússon (prests Gultormssonar að Ási i Fellum), með 2. aðaleinkunn . . 75 tr. Helgi Melsteð (Sigurðsson lectors theol. við prestaskólann) rneð 2. aðaleink. 63 — Jón Ólafsson (prests f Indriðasonar á Kolfreyu- stað) — stóðst eigi prófið (eðr «féll í gegnum»). — Prestvíglbir í dúmkirkjunni 29. f. mán. af biskupin- nm Dr. P. Pétnrssyni þessir 3 prestaskúla-kandidatar: Bened. Kristj á nsso n til Skinnastatia í pingeyars., Egg- ert Sigfússon til Hofs á Skagaströnd, og Jún Bjarna- son til afistofiarprests föfmr sínum sira Bjarna Sveinssyni á Stafafelli í Lúui. PRIiSTAKÖLL. Yeitt: Reynisþing í Skaptafeilssýsln, 15. þ. m., meb fyrirheiti eptir kgsúrsk. 24. Febr. 1865, síra Snorra Norf)- fjörí) í Gotdölum. Oveitt: Gotidalir, met) annextonni Abæ í Skaga- fjartiarsýsln, metif) 191 rd. 1 sk. auglýst 16. þ. m. — Árit) 1867 vorn tekjur brautis þessa taldar 317 rd. 82 sk. Prests- setrifi heflr túu og engjar harijiendar og sléftar og fótjrar í metalári 4 kýr, 100 ær, 120 saiitii, .30 iömb, l reifihest og ábiiri&arhesta eptir þörfum, því útbeit er gút> snmar og vetr; eptir kirkjujorí) eina gjaldast 10 sautlir vetrgl. og 40 pnd smjörs; tínndir eru 258 áln., dagsverk ati töln 7, lambafútlr 33, offr 13; Úr jartiabúkarsjótsi gelzt andvirt)i 60 pnd smjörs; súknarmenn eru 299 at) tölu. — Næsta blaf), sífiasta bl. af 21. ári: langardag 9. Oktbr. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti M 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentalir í prentsmifiju Islauds. Einar þúrtiarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.