Þjóðólfur - 18.10.1869, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 18.10.1869, Blaðsíða 5
5 a^> álítast afe hafa veriíi ágoldii) af hreppstjóranuna, þegar hií) ífrýaba fjárnám fór fram“. „Aþalástæímr þær, er áfrýandinn heflr bygt á ólögmæti hinnar áfrýnþo fjárnámsgjörííar, er fyrst og fremst sú, aþ hiín ekki í réttu formi, og í annan staí), af) gjaldiþ hafl verib Orþib nioir en tveggja ára gamalt, þegar fjárnámiþ fór fram; því heflr og verife hreift, afe amtroaferinn, en eigi sýslumafer- inn, heffei, eins og hfer stófe á, átt afe skipa fjárnámife. Hvafe Dú hina fyrstnefndn ástæfeu snertir, þá er þafe afe vísu svo, afe fiárnámsgjörfein eigi er komin fram í venjulegu formi, en hins vegar hefir þó verife gætt allra venjulegra atrifea, sem vife fjámámsgjörfeir ber afe taka til greina, og rífer þá minna á forminu, enda verfer ekki ætlast til þess af hreppstjórum, sem ólöglærfeum mönnum, afe þeir geti fylgt því í fylsta skiln- ingi, og getr því mótbára þessi ekki tekizt til greina. Afe gjaldife hafl verife meir en tveggja ára gamalt hinn 7. marz þ. á., er fjáruámife fór fram, er eigi heldr mefe öllu rétt hermt; því eptir hinu fyrsagfea var vegabótagjald þafe, er tekife var tnefe fjárnáminu fyrir árife 1865 og 1866, en eptir tilskipun 1861, 16. grein, er gjalddagi vegabótagjaldsins úr sveitasjófei á manntalsþingnm, en þau á eigi afe halda eptir konnngs-úr- skurfei 22. Marz 1843 í þingeyarþingi fyrir 16. Maí ár hvert, Svo afe vegabótagjaldife fyrir árife 1866 var eigi orfeife tveggja ára, þegar fjárnámife fór fram, en hinsvegar ber þess afe gæta, afe vegabótagjaldife fyrir nefnt ár heflr í Skinnastafeahreppi, Optir hinnm framlögfeu skjölum, eigi vorife uema 31 rd. 87 sk., en vegabótagjald þafe, sem tekife var mefe fjárnáminu, nam þar á móti afe eins 33 rd. 70 sk., og heflr því verife tekife ffiefe fjárnámi 1 rd. 79 sk. meira, en vegabótagjaldife var af Skinnastafeahrepp ofangreint ár, og þetta hlýtr afe hafa verife Optirstöfevar af vegabótagjaldinu frá árnnum á undan 1866, og þessar eptirstöfevar því orfeife afe hafa verife eldri, en tveggja ára, er fjárnámife fór fram, og hafa því eptir Pl. 2. Apríl 1841, 2. gr, verife ranglega teknar mefe fjárnáminu. Og hvafe þá mótbáru snertir, afe hlutafeeigandi amtmafer heffei átt afe gefa, eins og her stófe á, út fjárnámsskipunina, þar Sem hreppstjóri átti í hlut, fær róttrinn ekki álitife, afe hún geti tekizt til greina, því eptir Pl. 2. Apríl 1841 er því afe eins naufesynlegt, afe aintmafer gefl út fjárnámsskipunina í sveitum, þogar um konunglega skatta er afe ræfea, en annars Ejörir þafe sýslumaferinn af eigin myndugleika, hver sem í hlut á. Hittkynni heldr afe virfeast vafasamt, hvort gjald þetta se þess ofelis, afe þafe megi taka þafe mefe fjárnámi hjá hreppstjórum, er þeir sitja inni mofe þafe; en röttrinn fær þó eigi betr söfe, ®n afe þessu bori afe svara játandi, því bæfei er þafe, afe hvert ktnt út af fyrir sig á eptir tilskip. frá 15 Marz 1861 afe eonast þjófevegu sfna, og getr því í þessu tilliti skofeast sem stórt sveitarfölag, og svo er vegabótagjaldife, sem er sveitargjald, 1)eimilafe vife töfea tilskipun, og á afe greifeast af hreppasjófe- Ðlöamtsins, optir reglum þeim, sem þar nm eru gefnar, ou af ^essu leifeir aptr, afevegabótagjaldife er einmitt þess konar gjald, Eem eptir Pl. 2. Apríl 1841 má taka mefe lögtaki, þegar þafe *r ekki greitt í tæka tífe, og afe hreppstjórar, sem hafa hrepp- ejófeina undir hendi, hljóta afe vera undir sömu reglu, þegar teir tregfeast vife afe borga vegabótagjaldife úr hreppnum". þafe værl og gagnstætt augnamifei vegabótagjaldsins, er *>afa verfer til afegjörfear á vegunum, Jafnófeum og þafe follr ó, ef hreppstjórar gætu setife inni mefe þafe og þafe eigi gæti fengizt hjá þei ra, nema meb langvinnum lugsóknum, enda V|^ æferi dómstóla". nAI þyf, 6em ij^r er gagt, leifeir, afe hin áfrýafea fjár- námsgjörfe, afe þv{ leyti sem mefe henni heflr verife tekife fe til lúkningar þeim 1 rd. 79 sk., er eptir stófeu af vegabóta- gjaldiou af Skinnastafeahrepp frá eldri tíma, en árife 1866, hlýtr afe dæmast ómerk, en afe öferu leyti ber hana afe stafe- festa. f>ar efe fé þafe, er tekife var mefe lögtakinn, eigi var selt vife uppbofe, ni) heldr ern leidd nein rök afe því, afe á- frýandinn hafl befeife nokkufe sörstaklegt tjón af þvi, afe jafn- framt var tekife fö hjá honum til lúkningar áminnztum 1 rd. 79 sk,, ber afe dæma hina stefndu sýkna af skafeabótakröfum sækjandans“. „Afe dæma áfrýandann { fjársektir eptir kröfu hins stefnda fyrir nmmæli hans um fjárnámife, finnr rkttrinn eigi næga ástæfeu til. Málskostnafer fyrir báfeum röttum virfeist eptir þessum málavöxtum eiga afe falla nifer, og málsfærslnlaun 8varamannanna hör vib rkttinn, er ákvarfeast til 10 rd. til hvers um sig, afe borgast úr opinberum sjófei". „Sem gjafsóknarmál vitnast, afe þafe heflr hör vife réttinu verife flutt og varife forsvaranlega“. „því dæmist rett afe vera“: „Hin áfrýafea fjárnámsgjörfe á, afe því leyti, sem mefe henni var tekife út hjá áfrýandannm Sigurjóni hreppstjóra Magnússyni fe til lúkningar þeim 1 rd. 79 sk., er eptir stófeu óborgafeir úr Skinnastafeasveitarsjófei af vegabótagjaldinu þafe- an, og á var fallife á undan árinu 1866, ómerk afe vera, en afe öferu leyti óraskafe afe standa. Afe öfern leyti eiga máls- partarnir hvor fyrir annars kröfum og ákærum í máli þessu sýknir afe vera. Málskostnafer falli nifer. þeim í málinu skipufen málsfærslnmönnum, Páli Melstefe og Jóni Gnfemunds- syni, bera 10 rd. hvorum fyrir sig í málsfærslulaun, er borgist úr opinberum sjófei". Druklcnun. Knnólfr Uunólfsson (Sverrissonar bónda á Marínbakka í Fljótshverfl, og brófeir Sverris steinhöggvara hör í Koykjavík) var einn af vegargjörfea-mönnum þeim, er sýslumaferinn { Arriessýslu haffei ráfeife hefean afe snnnan til þess afe gjöra vife Ingólfsfjalls-brúna, og má ske öferum þjófe- vegum þar í Ölfusinu; snnnud. 22. Agúst (efer kveldiuu fyrir) reife Rnnólfr fram á Eyrarbakka mefe einum verkamannanna, til þess afe taka út verkalauriin fyrir næstlifenar viknr, tók vife þeim þar hjá sýslnmanui, og reife svo upp eptir aptr mefe nál. 60—70 rd, er liinir áttu, auk þess er þoir áttu sjálflr Rnnólfr og fylgjari hans. þegar þeir komn upp afe ánni (Öl- fnsá) og voru komnir sem næst afe ferjustafenum afe Laugar- dælum, reife fyigdarmaferinn frá Runólfl hoim afe Svarfhóli mefe þeirri ætlun, afe fá ferju handa þeim í Latigardælum; en þafe er af Runólfi afe segja, afe er þeir voru skildir, rífer hanu út í ána skamt eitt fyrir nefean ferjustafeinn; grípr hestrinn sund þá þegar og ber fram í ifeuna efer rastarstranminn, þar sem mestr er; maferinn sást hverfaaf hestinnm tvisvar efer þrisvar en komast á bak aptr, unz hestr og mafer hurfu { kaf báfeir samt, og skaut eigi upp aptr. Eptir marg-ítrekafear leitir, er Sverrir múrari, brófeir Runólfs, heflr mest gengizt fyrir og ráfeife leitinni, fanst hestrinn daufer í ánni nifer undir Kald- afearuesi, en Runólfr var enn ofundinn, þegar sífeast spurfeist. PÓSTSKIPSFERÐIRNAR 1 8 7 0. Af reglugjörð þeirri frá yfirpóstmálastjórninni í Danmörku, sem auglýst var í f. árs I>jóðólfi 23. f. mán. bls. 180—182, sjáum vér, að hið danska

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.