Þjóðólfur - 18.10.1869, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 18.10.1869, Blaðsíða 1
23. ár. Beykjavík, Mánudag 18. Október 1869. 1.—». TIL þJÓÐÓLFS'. f>ú elzta blað í oru landi, sem ávalt friðar helga trú gegn Jötunheima jórmungandi, sem Jesú þegnum ögrar nú f Villu-Manga mögru bók, sem mögnuð heimska saman tók. 2. Uerfilegt er að heya Baldur, ið helga goð, í Boðnarlút; lengist þjóðólfi enn þá aldur; austftrzkum mun ei rekabút duga, að kasta kami á kirkjuvaldið og Adams ná. 3. þjóðólfr blað vort, lifðu lengi! leiðréttu þann, sem villr fer; meðan eg hræri hörpustrengi, hamingju óska vil eg þér! friðr og regla fylgíJt að, forsjónin blessi Ingólfsstað! 4. Herra ritstjóri! lifið lengil og lögum verið kristna fold! svo ættlands vaxi gagn og gengi og gnllin blóm úr helgri mold; en rými heiðið risa-lið við röðulskin um hádegið! 6 + 17. 7.Bangæingr. -r- Meb pístskipinu Fönix, er kom hiir ab kveldi 11. þ. 'nán., eins og fyr var getií), komu þessir ferbainenu: verzlun- srmennirnir pftr Bjering (er fyr lagbi fyrir sig beykis-smííi) °g Kraiser frá Eyrarbakka, og húsfrú Sigríbr porsteinsdóttir Wrá Hálsi í Fnju'skadal), kvinna stúdents í lögvísi Skapta J<5- 6ephssonar frá Hnausom; húu kom meb barn þeirra, sakir 'asleika fyrir brjastlnti ebr absígandi brjiístveiki, sem loptslag- 'ö í Danmiirku er óhullara,. Tveir komu og betrunarhúss- fa"gar Katrín frá Grafardal og Jóhannes Kristjátisson ab Ooríian. — Yfirkennara-embættið við lærða skól- a"ö er nú veitt adjunct Jóni Þorkelssyni; hinir 3 e'dri kennararnir höfðu einnig sókt um embætti Þetta. 1) Kvæbi þetta, meíi síbar ritabri yflrskript ánafnab „herra f¦ G.*, er aí> ver ætluin ab se ort fjrir 2 árum, barst eigi til b|absins fyr en í sumar; látum ver „pjóbólf* færa þab fremr t!1 gamans, og þókkum híif. „fyrir meiuinguna". Kitst VEBÐLAG Á VÖBUiVI. Eptir síoustu skj'rslu, sem kom nú meb gufuskipino, dagsettri 24. dag Septeuibermán., var verblag á vótum í hópa- kanpum í Khöfn þauuig: Utleudar: Brennivín, meb 8° krapti, 16 — 17 sk. (en þar gengr frá 4% sk. fyrir útflutning og strífcsskatt). Hampr: 7 tegundir eptir gæbum skpd. 43— 59 rd. (pnd. 13 — 16% sk. Kaffe, brasilianskt (5 tegundir eptirgæbum\ pnd. 17'/»— 24% sk. Sykr: hvítasykr 21%— 22'/* sk. eptir gæíium; kandís 6 togundir eptir gæbum 19— 26 sk. Púí)ursykur eptir gæbum 12'/a —15 sk. Komvara: bankabygg 9 — 10% rd. tunnan; ert- ur 7%—8rd.; bygg 5 rd. 8sk.-5rd 88 sk ; hafrar 3 rd. 88 sk. —6 rd.; rilgr rússneskr 6 rd 32 sk ; Eystrasaltsrúgr 6 rd. 80 sk. — 7 rd.; danskr rúgr 5 rd. 80 sk.—6 rd. 24 sk.; rúgmjól þurrkaí) gróvt ebr ósáldab (þab sem helzt flytzt hingaí)) 54 sk. lpd. FlormjM Ipd. 72 —78—92 sk. eptir gæbum; tjara 7 rd. —7rd. 72 sk. Islenzkar vörnr: Fiskr: harbflskr 36 rd. skpd.; saltflskr hnakkakýldr 30 rd.; ohuakkakýldr 22%-24rd; hákarlslýsi 28—28% rd.; þorskalýsi 20—26 rd ; tvíbands-gjaldsokkar 28 —40 sk.; sjóvetlingar 12—16 sk.; ull hvít skþd. 105 —135 rd. (pnd. 31%-40 sk.); mislit 85-90 rd. (pnd. 24-27 sk.); svórt 95-100 rd. (pnd. 26%-30sk.); tolg pnd. 18%—18% sk.; æbardiín pnd. 6—6 rd. 72. Her í Reykjavík hafa kaupmeun selt í allt sumar rúgá 11 rd.; grjín 14 rd.; ertr 12 rd ; rúgmjiil í sekkjnm 11% rd; en nú er piistskipib kom, settu þeir rúgtunnuna á 10 rd., og rúgmjöl í sekkjum 10% rd., án sekks ; hálfgrjón 13 rd. án sekks; verb grjrfna og erta sem ábr. A ú&rum vörum útlend- um er, ab því er vér vitnm, verb óbreytt frá þv! sem þab hoflr verib í sumar: sykr 24 sk.; kaffe 32 sk.; róltóbak 60— 64 sk.; rulla 80sk.-l rd. Iniilendarvörur eru her: hau6tull hvít 20 sk.; tólg 18 sk.; mör 14 —16 sk.; kjöt 6— 8sk . pnd. eptir gæbum; gærurS —7mk. Á Vestmannaeynm hafa kaupmenn selt rúg á 10 rd. frá því gufuskipií) kom í septembermáuuíi. I Stykkishólmi heflr rúgr verií) seldr í alt sumar a 10% rd , og í ísaflrbi jafnvel i 10 rd. Bændr þeir, sem tóku sig samau f sumarberogá nesinu, ab senda viirur til Kanpmaunahafnar og panta vórur þaban aptr, og þab eigi ab svo litlum mun, þegar þetta er skobab sem lítilfjiirleg byrjun, — hafa fengib nú meb síbasta skipi kornvóru meb þe3su innk aups verbi í Khiifn: rúg gaml- an, fullvigta 6% rd.; rúgmjiil 12 ipd. 7% rd.; bankabygg lOrd. baunir 8-8% rd.; bygg 5 rd. 32 sk.; hafra 4 rd. 24 sk. En bæbi meb Septemberferbinni og nú: kaffe (til Jafnabar 21'/j sk.; kandi'ssykr 19% sk. hvítasykr 17'/, sk.; púbrsykr 14 sk.; hveitimjr.l (hib bezta) 6% sk.; steinoliu 18%-196k. En fyrir flsk þann, sem þeir hafa sent, hafa þeir fengib 23 rd. saltBsks-skpnd.; 36 rd. harbflsk, 6 rd. æbardún.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.