Þjóðólfur - 18.10.1869, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 18.10.1869, Blaðsíða 7
7 Postskiplíi værl liStic) koma vi?) á Djúpavog (Beruflríii), a% Winsta kosti í fyrsta og sí?mstu feríiinni, og þa6 bæíii hing- «?> í leiþ og hkþan, eins og fklags-pústskipií) heflr a?) vísn optast gjiirt nm 3 ár næstliþin, og þar me?) opna?) mónn- nm haganlegar samgöngnr vi?) þessi fjarlægustu héru?) og spar- n?) hinu oplnbera2—3 erflbar og kostna?)arsamar pústfer?)ir milli Skaptafellssýslnanna og Eskifjarþar, en þetta heflr þú & hinn búginn ekkert tafl?) fyrir pústfer?um skipsins, né heldr gjört þær kostna?)arsamari a?) neinn. Vér vounm því a?> pústmálastjúrnin taki þetta til gú?)ra greina, a?) minsta kosti a?, svo mikln, a?) í hinni fyrstn og sifcustu fer?)inni ter?i pústskipi?) láti?) koma vi?> á Djúpavog, og væri þess oigi neinn kostr bæ?i fram og aptr, þá a?> minsta kosti ( heimlei?)inni hé?an frá Keykjavík, því þa?) gæti or?)i?> Jafnt Snnnlendingum a?) li?i eins og þeim í Kaupmannahöfn, en Múlasýslunnm til tvöfaldra hagsmuna, Fæstir mnnu nna því ö?)ruvísi en vei, a?) bréfbnrþargjald ver?i hé?an af lagt á bréf milli landa, eins hér eins og al- sta?)ar um heim; yflr höfu?) munar þa?) engan, og iendir sízt á hinnm snan?)a. Aptr skiijnm vér ekki, hvers vegna flutnings- gjaldi?) undir dagblöþin þarf hér a?) ver?a svo margfalt þyngra hcldr en í Danmörku og hverju ö?rn laudi sem er; einn árgangr af Jijúþúlfl e?r 48 númer (smáar hálfarkir) er vegr l1/* pd. skilst oss a?) ætti a?) kosta til flntnings hvort heldr til Iíhafnar e?)r Múlasýsiu nálægt 32 sk. e?)r '/a af 'er?)i árgangsins, þri?ijnngi meira en nú er hér mest borga?) til fjarlægustn héra?)a; — þetta virþist ab vísu ekki ná Oeinni átt eptir því sem er anuarsta?ar. A?) ö?ru leyti er vonaudi, a?> lögstjúruin leggist á eitt me?> pústmálastjúrninni, bæ?i í þv( a? koma á þeira nmbút- lim í fer?um og áfangastö?vum gnfuskipsius, sem nú varbent til, og til þess a?> gjör-nmbreyta því úhafanda fyrirkomulagi á pústgöngunum hér innanlands, sem haldizt heflr hér a?vísu alt a? því um 200 ár, en eins fráleitt af því hva? þa? er tafsamt og únúgt í samanburþi vi? kostnaþinn, sem þa? heflr í för mo?> sér, hve vandfengnir a? menn ern til þessara svo nefndu am tsp ústfer?) a, og hversu allir */4 — 5/6 bréf- kurSareyrisins missast hinu opinbera, á me?an þessu fyrir- komulagi er haldi?. Pústferþir hér um iand geta aldrei or?i? vissar, reglulegar og nokkurn vegiun nægar, riema me?> því a?i upp sé teknir sýslnpóstar á ákveþnum a?alstö?vum ná- '®gt mi?biki hverrar sýslu og skipti svo um töskur, eptir a? þeir eru afgreiddir þar á sömu stöbvunum. J>a? er áþreif- aUlegt, hve öfngt þetta amtspústa-fyrirkomulag er ekki sízt k? því, a? þeir koma a? nor?an og vestan hinga? til ^eykjavíkr, og eru svo látnir bí?a hér von úr viti, ýmist ePtir pústskipinu, og ýmist eptir umburþarbréfum og ö?rum a?grei?slnm æ?ri embættismanna hér í staþnum; hér heflr vari?> og er enn í hef?) og gildi trúarjátningin gamla: „púst- 4rnir eru til einungis vogna embættismannanna og um- ^orbarbréfanna frá þeim, en alls ekki fyrir almennings 6aMr; almeuningi (publico) liggr ekkert á sínum bréfum utan- 'and8 a? og iiinanlands“. J>a?) er svo augljúst sem oríib getr, a? a^alpústferbirnar liljúta ab veia einbundnar vib pústskipsgöng- ,lrnar eptir því sem framast verbr vib komib, og mibabar vib ^Trstn pústskipskomuna á hvorjn ári. Pústarnir eba púst- ®'*ngnrnar verba því ab hafa upptök sín frá Reykjavík eins mibbikinu, víbB vegar út um landib og svo þangab, en e,lk' frá amtmönnunum til Reykjavíkr, og svo þaban heim 6Ph; þaj,. verba ab vera svo nibr lagbar yflr allt land, ab 6r Póstgangan taki vib af annari, mabr af manni, sýslu úr sýslu yflr alt land, krúkalanst og vibstöbulanst ab öllu, nema afgreibslan á abalpúststöbvnnura nálægt mibbikinu í hverri sýslu, eins og hver hlekkr í kebju grípr í annan, hver netmöskvinn er í annan ribinn, eba hjúliní vélinni ebr sigrverkinu er hvertýtir öbru áfram, svo ab alt verkib kemst á skrib og helzt í vibstöbu- lausnm gangj. Meb sýslupóstafyrirkomnlaginu, er þeir skiptast svona á, þá eru bréfln allt af á forbinni áfram ( allar áttir til aftökustabarins, svona fram og aptr á sama tímannm, en liggja aldrei kyrr fyrir til ab bíba eptir pústum, t. d. á meban þeir eru úkmnir hingab eba bíba hér, eins og jafnan leibir af fyrirkomulaginu sem iui er. En þab er oflangt uiál og helzt ab þessn sinni ab leggja skiljanlega og greinilega nibr svo feldar pústgöngnr um land ait og yflr allan árshringiun. Hitt segir sig sjálft, ab abal- pústamt ebrpústmeistaraembætti verbr eigi hjá komizt ab stofna, eins og stjúrnin sjálf vibrkendi og rábgerbi í pústmálafrum- vörpunum fyrir Alþingi 18B5. En vér vonnm, ab æbstu yflrvöld vor hér innanlands legg- ist á eitt meb lögstjúrninni, hveti hana og leibbeini til þess, ab Iandi voru megi ab sein beztn haldi koma, ab abalpúst- málastjúrn ríkisins heflr nú tekib ab sér gufuskipsferbirnar hingab, og ab innanlands-pústgöngurnar hér verbi settar í 6em eblilegast og hagkvæmast samband vib ferbir þessar. PÓSTSKIPSFERÐIRNAR 1870 (eptir því sem þær eru niðriagðar og ákveðnar í sprentaðrii) Farplan póstmálastjórnarinnar). Á leið frá Khöfn til Islands. Fyrsti bnrtfarardagr frá Burtfarar- dagr frá Leirwich. Khöfn. Leith (Grant.). Færeynm (Jiúrs- höfn). Seybis- flrbi. áætiabr komud. til Reykjav. l.Marz. 4.Marz. . . . . 5. Marz, 13. Marz. lö.Apríl. 18. Apríl. . . . . 19. Apríl. . . . . 25. Apíl. 24. Maí 27. Maí. 30. Maí. 31. Maf. 5. Júní. 3.JÚIÍ 6 Júlí. 9. Júlí. lO.Júlí. lð.Júlí. 12. Ágúst 15. Agúst. 18. Ágúst. 19.Ágúst. 24.Ágúst. 21.Sept. 24,Sept. . . . . 25. Sept. . . . . l.Okt. l.Núv 3. Núv. 6Núv. 12.NÚV. Á leið frá fslandi til Khafnar. Fyrsti bnrtfarardagr frá Burtfarar- Seybis- Færeyum Leith dagr frá flrbi. (Jiúrs- (Grant.). Leirwich. lteykjavík. höfn). áætlabr komud. til Khafnar. 25. Marz 27. Marz, . . . . 29. Marz. 5. Apríl. 4,Maí 6. Maí. 8, Maí. 14. Maí. 13. Júní. 14. Júní. 16.Júní 18. Júní. 23. Júní. 25.JÚIÍ. 26.JÚIÍ. 28.JÚIÍ. 30 Júlí. 4. Ágúst. l.Sept. 3. Sept. 4. Sept. 7. Sept. . . . . 13. Sept. ll.Okt 14. Okt. lð.Okt. 21.0kt. 20.Núv 24. Núv. 26.Núv. . . • . l.Des. Öllum þeim sem auðsýndu móður minni sál. það virðingarmerki og mér þá vinsemd, að fylgja henni til grafar, votta eg hér með innilegt þakk- læti mitt. Kaupmannahöfn, 27. Sept. 1869. Oddgeir Stephensen. AUGLÝSINGAR. — Til bazarsins og tombólunnar til góðs fyrir presta-ekknasj óðinn hafa þau heiðurshjón Eiríkur Magnússön og kona hans í Lundúnum

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.