Þjóðólfur - 18.10.1869, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 18.10.1869, Blaðsíða 6
gufuskipafélag undir yfirstjórn stórkaupmannsins C. P. A. Kochs, — en hann hafði einmitt byrjað sjálfr að ljá stjórninni skipin til þessara ferða frá sjálfum sér, þegar póstgufuskipsferðirnar fyrst kom- ust á milli íslands og Danmerkr árið 1858, fyrir ákveðið gjald árlega, — hættir nú að halda uppi póstferðum þessum milli meginríkisins og vor ís- lendinga með þessari ferðinni, er nú stendr yfir, og er hún því félags þessa hin síðasta póstganga hingað, — en sjálf yflr-póstmálastjórn rikisins tekr við póstferðum þessum og heldr þeim uppi frá byrjun ársins 1870, og ætlar hún að haga ferð- unum, sem framvegis eiga að verða 7 á ári í stað 6, erhafa verið hingað til, eptir því sem gjör seg- ir í áætluninni um ferðir þessar, er hér finst apt- ar í blaðinu. f>essi breyting horfir nú vissulega til verulegra bóta; æfinlega má telja upp á, að með henni ávinnist tvennt, fyrst. að nú hér eptir eiga að verða sjö reglulegar póstferðir hér á milli, í stað sex er fyr voru, og verðr svo yfir höfuð að tala sá kafli vetrarins, sem milliferðalaust er, 4— 6 vikum skemri heldr en verið hefir. I annan stað mega menn héðan af reiða sig á það, að milliferðirnar verði áreiðanlega þær, sem til eru teknar og á þeim tíma eðr I það mund, sem á- kveðið er; þetta er sannarlega stórkostleg umbót, eptir því sem póstskipsferðirnar hafa gengið til þessa, — leikið svo á riðli, einkum hin fyrsta ferð hingað frá Iíhöfn eðr hin ákveðna Marz-ferð, er eigi hefir stundum verið byrjuð þaðan fyr en um Marz-lok, stundum eigi fyrri en komið hefir verið ínn í Aprílmánuð, að þetta hefir komið óvissu og glundroða á allar póstferðirnar hér innanlands víðs vegar yfir allt land, einkanlega á þær póstferðirnar (og þaðan af á allar hinar er á eptir fylgja), sem mest er undir komið, eigi síðr fyrir embætt- isstjórnina og verzlunarstéttina, heldr en fyrir allan almenning, og það eru þær póstaferðirnar, er standa í sambandi við hina fyrstu ferð póst- skipsins hingað í Marzmánuði. Yér þurfum ekki að minna á, að bæði Norðanlands- og Vestanlandspóstarnir, er árlega koma hingað til Reykjavíkr 7. —10. Marz, hafa á hinum seinni ár- um einatt mátt liggja hér og bíða póstskipskom- unnar og póstskipsbréfanna 5—7 vikum saman. þessari fráleitu tilhögun þarf nú sízt að kvíða úr þessu, þegar yfirpóstmálastjórnin er búin að taka póstskipsferðirnar sér í hönd, því auk þess að þær eru þar í hinum réttu og eðlilegu stjórnar-hönd- um og losuð úr greipum prívat-manna, og það kaupmanna, er æfinlega að meiru eðr minna má heimfæra npp á þau orfiin, sem Tágncr skáld leggr í miinn Fiitlþjófl hinum frækna um mangara og atira þessleitis far- menn — at) eigi sé slægr í og oigi sæmi þat) göfnglyndum víking. át> hertaka þá eíir synja þeim gritíar, ef þeir beiþist, þvi „þeir sé jafnan þræiar grótia BÍns1'1; og víst heflr tilbögnn póstskipsferhanna hjá oss haft talsverþan keim af þessn um allmörg næstlifjin ár. En menn fulltreysta því sem sagt, afi þeim vankvætmm sé hérmet) lokit), því fremr sera yflrpóstmálastjárnin í Dan- mörkn heflr þar at) auki alment ort) á sér og álit, cinnig í útlöndum, fyrir mannúb, reglusemi og röggsemi í öllu því, er henni ber at) aunast. þess vegna þykir mega gariga at) því vísu, af) póstmálastjórnin mnni láta sér hngarhaldií), at) fyr- irkomulagií) á póstfertíunum gæti ortiit) sem haganlegast og hallkvæmast fyrir alla bæbi hér á landi og í Danmörku, og þess vegna muui hún einnig taka þær beudingar til greina, er þar at) lúta, en eigi halda um of fast vit) þær ákvarfian- irnar sem þegar eru gjörbar, er öllum munu fremr vera í ú- hag og ern afbrigtii til hins verra frá þeirri tilhögun, er heflr verit) næstlibin 2 — 3 ár, en sem póststjórninni sjálfri virf>ist okki geta stafjif) á neinn at) halda fast vit), met) því einuig at) sú iítilvæga broyting á áfangastötium, sem hér rætiir um, mundi eigi tefja fyrir póstferbunum et)r raska fastsettri nitir- skipuo þeirra at) neinu. Hif) fyrsta og verulegasta, sem vér höfum hér fyrir ang- um er þat), at> skipinu er ekki ætlaf) at) at) koma neinstabar vit) á Austrlandinii (í Múlasýslunum) hvorki 2>fyrstu ferbirnar í Marz 0(j Apríl, né 2 síbustu ferbirnar í September og Nóv- ember. Aptr er því ætlaí) at) koma vit> á Seybisflrfli þá há- sumarmánutina Júní, Júlí og Ágúst, bæbi fram og aptr • petta er at) vísu eiukar hagkvæmt fyrir alla þá nieriri, er ferbast vilja milli Múlasýslna og Subrlands, en sít)r mikiu og alls eigi bein naubsyn fyrir póstbréfaflntriing, því einmitt om þessa sömu mánutii eru frakknesku herskipin á flugfert) fram og aptr milli Múlasýslna (eirikum Fáskrúljsfjarbar) og Reykja- víkr, og sýna þeir sig jafnan einkarfúsa og reibnbúna til af> flytja bréf og alls konar póstsendingar á milli; og er ekki sítir hinu sama at) skipta um danska herskipib, sem hér er á hverju sumri og fer umhverfls allt land. En á engnm þess- leibis fertium er neinn kostr til Múlasýslnanna héban hvorki vor né liaust, þ. e. fyrir Maí-lok og epfir Ágúst-lok. Og má álíta nægilegt aí) taka fram, at) Múlasýsiurriar geta þá ekki fengib sín Hafnarbré.f, sem póstskipif) fer met) frá Khöfn 1* Marz, fyr en undir Apríl-lok í fyrsta lagi, þ. e. um sam» lcyti og kaopförin færa þangaf) 4—6 vikum yngri bréf beinlínis frá Khöfn. Bréfln, sem póstskipif) færir hingab í Septbr. og Októbr, þurfa ekki skemri tíma fyrir sér til ab ná aftökustabnum; bréfln sem koma mef) seinustu ferbinni ná ekki heim fyr en um og eptir nýár; ef allt gengr sem greiblegast, þá getr póstskipit) tekif) mel) svar npp á þ»u bréf í Marz — AprfIfert)inni, þ. e. 6 — 7 mánutum eptir a® bréfln voru skrifut) og send frá Danmörkn. — J>af) er vita- sknld, at) ekki verbr bætt til fullnustu úr þessum veruleg0 annmörkum, en stórmikil bót yrbí á þeim vankvæbum, cl> 1) Jietta segjum vér engan veginn til Kochs stórkaup' manns sérstaklega; þvert í móti má vibrkenna, aí> hann befl1 vit) ýms atvik et)a þegar svo heflr borif) undir, okki látif) ls' lendinga fara varhluta af örlyudi og veglyndi sína, t. d. þegat bændrnir vorn gjörlir út héban til sýningsins í Björgvin endranær.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.