Þjóðólfur - 18.10.1869, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 18.10.1869, Blaðsíða 8
•8 — sent nú á ný talsverðar gjafir, sem við hér með þökkum þeim alúðarfyllst fyrir hönd þeirra, er njóta eiga, en um leið getum við eigi leitt hjá oss að geta hins ógæta íslands vinar Dr. Vitkínson í Lund- únum, sem í vor sýndi velvilja sinn til Islands með því, að senda til fyrirtækis þessa margar og miklar gjafir; við finnurn oss því fremr skylt að geta þessa, sem maðr þessi er útlendingr, og sýnir oss þó ótilkvaddr slíka velvild; um leið og við því þökkum honum innilega fyrir gjöf hans, óskum vér honum og öllum þeim, sem af eins góðum huga og hann styrkja fyrirtæki þetta, að þeir jafnan með gleði megi fá að sjá fagra ávexti góðverka sinna. Um leið skal þess getið, að við höfum í áformi, að halda aptr bazar og tombólu nú í vetr, eigi seinna en milli jóla og nýárs, svo að þeir, sem enn kynni að vilja styrkja fyrirtæki þetta með gjöfum eða á annan hált, geta enn þá til þess tíma átt kost á því; staðr og stund mun síðar verða aug- Jýst. Forstöðunefndin. — Herved tillader jeg mig atmeddele De Herrer islandske Kjöbmænd, at jeg Dags Dato har eta- bleret en Commissions Agentur Forretning her paa Pladsen, under mit Navn Firma W. 0. A. Löwe, som anbefales De Ilerrers Velvillie og Tillid, idet jeg beder Dem være forvissede om, at jeg i alle Ilenseender skulde varetage Deres Interesse og betjene Dem paa bedste og billigste IVIaade. Min mangeaarige Virksomhed hos De Ilerrer Henderson Anderson & Co har nödvendigviis givet mig en Deel Kjendskab til den islandske Forretning, og efter at have knyttet directe Forbindelser med Fabricanter baade her og i Skotland, seer jeg mig istand til at knnne effecluere Ordrer til billige Priser paa Varer, passende til det islandske Marked — leverede frit ombord i Islands-Damperen i Gran- ton, eller frit ombord i Skibe i andre Havne i England eller Skotland — og hvoraf jeg særlig vil fremhæve: Salt, Iíul, Jern, Manufacturvarer, Isenkramvarer, Jernvarer, Fajance, Steentöi, Glas- varer, Flodholdt, Fiskekroge, Fiskeliner, Fiskegarn, Hamp, Ilör, Rebslagerarbeide, Uldballer, Slagter- knive og andre Knive, etc. etc. Til I'orhandling af Uld, Talg, Fisk, Tran, Edderduun, Ilvalbarder og andre islandske Pro- ducter, imod en fast Commission af 2'/2 % (som indbefatter Mægler Conrtage, Bank Commissionen, Porto, Stempel- & smaae Omkostninger, samt Rente paa Omkostninger) — for Commission og Delcredere (indbefattende ovenstaaende) 4 % — anbefaler jeg mig i de Ilerrers Erindring. 9 Norlh John Street, Referentser: Liverpool 1. Sept. 1869. De Herrer Henderson Anderson & Co., Liverpool. — — G. Halkier & Co., Iíjöbenhavn. W. 0. A. Löwe. — Ilér með innkallast, samkvæmt tilskipun 4. Jan. 1861 allir þeir, sem til skuldar eiga að telja í þrotabúi ÞorvaJdar Oddssonar frá Merkinesi í Hafnahreppi innan Gullbringusýslu, til að koma fram með kröfur sínar og sanna þær fyrir undir- skrifuðum skiptarétti. Skrifstofu Gullbringn- og Kjtisarsýsln, 11. Okt. 1869. Clausen. — Uppboð það á jörðinni Bjargi i Kjalarnes- hrepp, er ákveðið var að halda skyldi hinn 25. þ. mán., aptrkallast hér með. Skrifstofu Gullbringu- og Kjiisarsýslu, 12. Okt. 1869. Clausen. — J>eir, sem eiga til skuldar að telja í dánar- búi dannebrogsmanns Skapta sáluga Skaptasonar (læknis) i Reykjavík, er dó 14. f. m., innkallast hér með, samkvæmt tilskipun 4. Janúar 1861, með 6 mánaða fyrirvara, til að koma fram með kröfur sínar til téðs dánarbús og sanna þær fyrir mér sem skiptaráðanda. Skrifstofu bæarfógeta í Ueykjavík, 16. Sept. 1869. A. Thorsteinson. FJÁRMARK Jóns Jónssonar bókbindaralærisveins í Reykjavík, erfðamark: Sneiðrifað aptan hægra og biti framan, og sneitt framan vinstra. — Næsta blaii: mánud. 8. Nóvember. ár þjóðó/fs verðr 4 8 númer eðr 2 4 arkir, er sendr kaupendum kostnaðarlaust, og kostar 1 rd. 39 sk., ef borgað er fyrir miðjan Ágúst, eðr úr fjarlægari héruðuin með haustferðum, en írd 40 sk., ef seinna er borgað; einstök númer: 8 sk.; sölulaun: 8. hver. Auglýsingar og smágreinir um einstakleg málefni eru teknar fyrir 4 sk. á hverja smáletrlínu; kauf' endr fá helmings-afslátt í málefnum sjálfra sín. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti Jís 6. — lítgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentair f preutsmliju íslands. Kinar Jiúriarsou.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.