Þjóðólfur - 18.10.1869, Qupperneq 1

Þjóðólfur - 18.10.1869, Qupperneq 1
33. ár. Reyfyavík, Mánudag 18. Október 1869. 1.—3. TIL þJÓÐÓLFS'. J>ú elzta blað í oru landi, sem ávalt friðar lielga trú gegn Jötunheima jórmungandi, sem Jesú þegnum ögrar nú I Villu-Manga mögru bók, sem mögnuð heimska saman tók. 2. IlerQlegt er að heya llaldur, ið helga goð, í Doðnarlút; lengist þjóðólQ enn þá aldur; austOrzkum mun ei rekabút duga, að kasta kámi á kirkjuvaldið og Adams ná. 3. þjóðólfr blað vort, lifðu lengi! leiðréttu þann, sem villrfer; meðan eg hræri hörpustrengi, hamingju óska vil eg þér! friðr og regla fylgfJt að, forsjónin blessi Ingólfsstað! 4. Herra ritstjóri! lifið lengil og lögum verið kristna fold! svo æltlands vaxi gagn og gengi og gullin blóm úr helgri mold; en rvmi heiðið risa-lið við röðulskin um hádegið! 6 + 17. 7. Itangæingr. — Mot) pfistskipinu Fönix, ur kom hér a?) kveldi 11. þ. ■nán., eins og fyr var getiís, komu þessir ferþamenu: verzlun- armennirnir Petr Bjering (er fyr lagibi fyrir sig beykis-smft) °g Kraiser frá Eyrarbakka, og húsfrú Sigrítir þorsteinsdóttir (frá Hálsi í Fnjóskadal), kvinna stúdents í lögvísi Skapta Jú- 6ephssonar frá Hnausum; húu kom meti barn þeirra, sakir lasleika fyrir brjústinu eíir aþsígandi brjóstveiki, sem ioptslag- io í Danmörku er óhullarg. Tveir konru og betrunarhúss- f&ngar Katrín frá Grafardal og Jóhannes Kristjánsson at> n«rtian. — Yfirkennara-embættið við lærða skól- anu er nú veitt adjunct Jóni Porkelssyni; hinir 3 eldri kennararnir höfðu einnig sókt um embætti Þetta. 1) Kvadbi þetta, meí) siíiar ritaíri yflrskript ánafnaþ „herra G.“, er ab vhr ætlum aþ si) ort fyrir 2 árum, barst eigi til Blatisins fyr en í surnar; látum vér „þjói)ólf“ færa þaí) fremr t!1 gamans, og þökkum höf. „fyrir meiuinguna“. Kitst. VERÐLAG Á VÖRUM. Eptir síbustu skýrslu, sem kom nú mei> gufuskipinn, dagsettri 24. dag Septembermán., var verilag á vörum í hópa- kaupurn í Khöfn þauuig: Utlendar: Brennivín, inei) 8° krapti, 16-17 sk. (en þar gengr frá 4% sk. fyrir útflutning og stríbsskatt). Hampr: 7 tegundir eptir gæiium skpd. 43—59 rd. (pnd. 13 —16’/* sk. Kaffe, brasilianskt (5 tegundir eptir gæium', pnd. ll’/j—24’/t sk. Sykr: hvítasykr 21%— 22l */2 sk. eptir gæium; kandís 6 tegundir eptir gæium 19— 26 sk. Púinrsykur eptir gæílum 12J/8 —15 sk. Kornvara: bankabygg 9 —10% rd. tunnan; ert- ur 7*4—8 rd.; bygg 5 rd. 8sk, — 5 rd 88 sk ; hafrar 3 rd. 88 sk, —6 rd.; rúgr rússneskr 6 rd 32 sk ; Eystrasaltsrúgr 6 rd. 80 sk. — 7 rd.; danskr rúgr 5 rd. 80 sk.—6 rd. 24 sk.; rúgmjöl þurrkaí) gróvt eiir ósáldai) (þaí> sem helzt flytzt hingaí)) 54 sk. ipd. Flormjöl Ipd. 72 —78—92 sk. eptir gæium; tjara 7 rd.-7rd. 72 sk. Islenzkar vörnr: Fiskr: hariflskr 36 rd. skpd.; saltflskr hnakkakýldr 30 rd.; óhuakkakýldr 22‘/2 —24rd ; hákarlslýsi 28—28'4 rd.; þorskalýsi 20— 26 rd ; tvíbands-gjaldsokkar 28 —40 sk.; sjóvetlingar 12 —16 sk.; ull hvít skpd. 105 —135 rd. (pnd. 31*4 — 40 6k.); mislit 85 — 90 rd. (pnd. 24—27 sk.); svört 95 —lOOrd. (pnd. 26*4—30 sk.); tólg pnd. 18*4 —18% sb.; æiardún pnd. 6—6 rd. 72. Hör í Reykjavík hafa kaupmeun selt í allt sumar rúgá 11 rd.; grjón 14 rd.; ertr 12 rd ; rúgmjöl í sekkjum 11*4 rd ; en nú er póstskipib kom, settu þeir rúgtunnuna á 10 rd., og rúgmjöl í sekkjum 10% rd., án sekks ; hálfgrjón 13 rd. án sekks; veri) grjóna og erta sem ábr. A ö?)rum vörum útlend- um er, aii því er ver vitum, veri) óbreytt frá því sem þab hoflr verib í sumar: sykr 24 sk.; kaffe 32 sk.; róltóbak 60 — 64 sk.; rulla 80 sk. — 1 rd. Innlendarvörur eru her: hanstull hvít 20 sk.; tólg 18sk.; mör 14 —16 sk.; kjöt 6 —8sk.pnd. eptir gæbnm; gæruró —7mk. A Vestmannaeynm hafa kaupmenn seit rúg á 10 rd. frá því gufuskipií) kom í septembermánuii. I Stykkishálmi heflr rúgr verib seldr í alt sumar á 10*4 rd , og á Isaflrbi jafnvel á 10 rd. Bændr þeir, sem tóku sig samau í sumarherogá nesinu, ai) senda vörur til Kanpinaunahafnar og panta vörur þaban aptr, og þai) eigi ai> svo litlnm mun, þegar þetta er skobai) sem lítilfjörleg byrjun, — hafa fengii) nú mei) síbasta skipi kornvöru mei) þessu innkáupsveríii í Khöfn: rúg gaml- an, fnllvigta 6*4 rd.; rúgmjöl 12 lpd. 7*4 rd.; bankabygg lOrd. baunir 8 — 8*4 rd.; bygg 5 rd. 32 sk.; hafra 4 rd. 24 sk. En bæbi mei) Septemberferiinni og nú: kaffe (til jafnabar 21’/* sk.; kandíssykr 193 *4sk. hvítasykr 17% sk.; púbrsykr 14 sk.; hveitimjöl (híi) bezta) 6% sk.; steinoliu 18*4 —19 sk. En fyrir flsk þann, sem þeir hafa sent, liafa þeir fengii) 23 rd. saltflsks-skpnd.; 36 rd. harbflsk, 6 rd. æbardún. I —

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.