Þjóðólfur - 12.01.1870, Page 8

Þjóðólfur - 12.01.1870, Page 8
leigur eptir 3 innstæða-kúgildi og 3 vætta land- skuld; tún jarðarinnar gefa af sér í meðalári ná- lægt hálft annað hundrað hesta töðu, góðar engjar út úr túninu, vetrarbeit í betra lagi; laxveiði má hafa þar til muna, auk ítökunnar sem Leirárkirkja á í henni. J>eir er vildi kaupa, geta samið ná- kvæmar við ritstjóra «f>jóðólfs». — Hálf jörðin Möðruvellir í Kjós 20 hndr. (öll jörðin 40 hndr.) að fornu mati, fæst til ábúðar og allra leiguliðanota frá næstu fardögum, og geta þeir, sem því vilja sæta, samið nákvæmar við jarð- areigandann, Sigurð Ingjaldsson á Hrólfskála. — Á óskilakindum, er seldar hafa verið i Sel- vogshreppi haustið 1869 þann 1. Nóvember sama ár: 1. Iíind svarthálsótt, vetrgömul, mark: stýft liægra, tvístýft framan vinstra, gat í báðum hornum. 2. Hvít kind 2 eða 3 vetra, mark: Sneiðrifað aptan biti aptan hægra, hálft af framan biti aptan vinstra, brennimark á hornum A. f>. S. 3. Hvít kind vetrgömul, mark: sýlt standfjöðr framan hægra, sýlt gat vinstra. f>eir, sem ofanskrifaðar kindr kynnu að eiga, geta vitjað borgunarinnar til undirskrifaðs til sið- asta Maí, annars til fellr verðið sveitarsjóði, að frá dregnum öllum kostnaði. í sambandi við auglýsingu þessa leyfi eg mer liér með, að skora á alla hreppstjóra, sem eru fyrir sunnan Hvítá í Borgarfirði og utan eða vest- an á Ölfusá og Hvítá f Árnessýslu: á alla hreppst. á téðu svæði, innan Gullbringu- Kjósar- og Árnes- sýslu, skora eg hérmeð um það, að þeir láti öll mörk f þjóðólf á öllum óskilakindum, sem hafa verið seldar á næstliðnu hausti, svo fólk geti sem greiðast náð sínu. Selvogshreppi, 8. Des. 1869. Porsteinn Ásbjarnarson. — Netaflár, »FIydholt<>, fæst keypt hjá prentara Einari Pórðarsyni, pundið kostar á móti pening- um 28 sk., en á móti innskript eða vörum 30 sk. — Upp á vænlanlegt samþykki herra stiptamt- mannsins hefir handiðnamannafélagið í Reykjavík ákveðið að halda »TOMBOLA« (hlutaveltu), er byrja á 25. Febrúar þ. árs, til hagnaðar fyrir sjóð liandiðnamannafélagsins; þeir, er vilja liðsinna þessu fyrirtæki, geta haldið sig til þessara manna: Sig- fúsar Eymundssonar myndasmiðs, Teits Finnboga- sonar járnsmiðs, Jónasar Helgasonar járnsmiðs og Einars f>órðarsonar prentara. f»etta auglýsist til leiðbeiningar fyrir alla þá, er þetta fyrirtæki vilja á einhvern hátt styrkja. lteykjavík 11. dag Janúar 1870. í nafni handiðnamannafélagsins. Einar Þórðarson, formaðr. — Jarpr hestr, 16 et)a 17 vetra, aljárnaíir, meb síín- tékum, mark: blaWýft, ati mig minnir á hægra eyra, hvarf í haust úr gæzlu frá Rautiará; og er hver sá, er hitta kynni, betinn ab halda honum til skila aí> Múum á Kjalarnesi. — f úskilum var hfcr lamb í haust, meti mark: tvístýft framan hægra fjóíir aptan, tvístýft aptan vinstra, rettr eig- andi má vitja vertsins til mín aí> frá dregnum kostnatii, ati pingnesi í Borgarfirti. Hjálmr Jónsson. — Jarpr foli á 3. vetr, mark: standfjöílr aptan vinstra, vantar af fjalli, og er betlit) at) halda til skila til Olafs hrepp- stjúra J>úrt)arsonar á Nesi vit) Seltjórn. — Rauiistjórnúttr foli, þróvetr, vantar mig af Qalli, mei) mark: stýft hægra heilrifai vinstra, bit) eg hvern sem hitta kynni at> halda til skiia fyrir sanngjarna borgun til mín ati Hrúifskáia. Sigurðr Ingjaldsson. — Regnhlíf (paraply) úr brúnu silki met) arnarhaus í endannm heflr í úgáti verit) skilin eptir í einhverju húsi í Reykjavík í alþingistímanum í sumar. peir sem kynnn at) flnna reguhlíf þessa, eru betiuir at) halda henni til skila á skrifstofn þjútúlfs. Skrifal) í Oktúber 1869. PRESTAKÖLL. Veitt: 17. Des. f. á. Blóndndalshúlar í Húnavatns- eýslu, moí) fyrirheiti eptir kgsúrsk. 24. Febr. 1865 sira Mark- úsi Gíslasyni á Bergstótium; atrir súttu eigi. Oveitt: Bergstatiir met) annexíunni Búlstatahlíl) í Húnavatnssýslu, metit 259 rd. 40 6k.; auglýst 20. Des. f. á. Arit 1867 voru tekjur brautsins metnar 396 rd. 51 sk. Prostssetrit fútrar í metalári 5 kýr, 2 eldishosta, 60 ær. 60 sauti; tún og engjar er hartlent og snógt, úthagar miklir til fjalls og eru þar sumarhagar gútir; en heimafyrír er beit lítil og látt. Eptir kirkjujartir gjaldast 16 sautir vetrgl. og 60 pd. smjórs; af útkirkjunni gjaldast 100 pd. smjórs; tí- uudir eru 301 ál., dagsverk at tólu 10, lambafútr 42, oSc 13; súknamenn ern 365 at tólu. — Tjórn í Svarfatarda! í Eyafjartarsýslu, met annesí' unum Urtum ogUpsum metit 362 rd. 68 sk.; anglýst 29- Des. 1869. Árit 1867 voru tekjur brautsins taldar 56 9 rd. 30sk' Prestssetrit er heyskaparjórt gút, bæti at túni og engjuffi en landkreppnjört hin mesta og beit á vetrnm venjnlega eng' in; í metalári framfleytir þat 7 nautgripum, 70 ám, 30 Iðmb' um, 30 sautum og 4 bestum. Eptir kirkjnjartir gjaldast 6 6autir vetrgl,, 8 dagslættir, 10 vættir flska, 50 ál. eptlr met' alverti og 160 pd. smjórs; af annari annexíunni gjaldast ® ær og 120 pd. smjörs; tíundir voru 358 41., dagsverk at tól° 20, lambafútr 60, offr 7; súknamenn ern 538 at tölu. — Næsta blat: mitvikudag 26. þ. mán. Afgreiðslustofa þjóðúlfs: Aðalstræti Jíi 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Preutatr í prentsmitju fslands. Eiuar þúrtarsou.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.