Þjóðólfur - 10.05.1870, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 10.05.1870, Blaðsíða 7
— 111 — veiða norðr í höf, og lagði af stað fyrstu dagana af Marzmán. Af grein einni í Berlingatíðundum 27. dag Janúarmán. þ. á. frá »einum félagsmanni« má sjá, að síðan félagið hófst, heflr til sjálfrar fiskiveiðar- útgjörðarinnar um öll undanfarin ár, siðan félagið tók til starfa, og eins afrakstrinn (eðr afrakstrs- hallinn) verið þessi: Hd. Við hvalaveiðarnar kostnaðr 126,603 afrakstr 37,366 halli 89,237 Við selavciðarnar, kostnaðr 33,960 afrakstr 35,760 ágóði (nmfrarn kostnaíi) 1,800 Við þorskaflann, kostnaðr 29,550 afrakstr 14,816 halli 14,734 Við hákarlaajlann á skipinu »lngólfl«, kostnaðr 14,963 afrakstr 19,792 ágóði (nmfram kostnaíl) 4,829 Af þessu yfirliti leiðir, að um öll undanfarin 4 ár, sem félagið hefir haft þessa fiskiveiðaútgerð sína hér við land, hefir það beðið samtals 97,342 rd. skaða á sjálfum fiskiveiðunum út af fyrir sig. Jarðepla- eðr Kartöflurœkl (Aðsenl). O L. Giilich í Pinueborg á Holtsetalandi ræktar kar- töflur þannig: 1. Hann stingr upp garbinn töluvert dýpra en vant er. 2. Hann brúkar til útsæílis stúrar, heilbrig%ar og marg- eygíiar kartöflur. 3. Hann lætr frjúangaun 6núa niiir, þegar hann setr kartöfluna. 4. Hann lætr beiin (desin) vera ð'/i fet á breidd, sotr eiua kartöfluröi) eptir endilöngu miiju desinu, og lætr vera 7 fet milli hverrar kartöflu. Heflr þaunig hver kartafla túlf íerbyrnd fet um sig. Á þonna hátt heflr hann fengii) helmingi meiri kartöflur en meb vanalegri aiferí), og til útsæþis aíi eins þurft 16. part af þ»í, semvanalega er brúkai). (Eptir Staatsanzeiger). Petri sál. fúrust þessir menn: Gniimundr Magnússon, búndi frá Káraneskoti, duglegr mabr og vel látinn; J>or- steiun Aníiunsson, frá Laxárnesi, hálfbrúbir formannsius, 29 ára, siþprúþr og velmetinn maþr og líklegr til menningar; Pötr Ásmundsson frá Tindstöílum, 23 ára, einnig vandaíír unglingr og duglegr. Afc Pötri frá Grjúteyri var mikill mann- skaíii, því allir, sem þektu hann, unnu honum og virto hann mikils; hauu leit út fyrir ai) verba einn af helztn og nýtustu bændum sýslunnar. Hann var aí> eins á 37. ári þegar hann lözt; túk vií) búi (fyrst í Miíidal, en siílan á Grjúteyri) 1860, og giptists á. ungfrú Gubnýu Oddsdúttur frá Laxámesi, þeirri konu, er nú heflr svo voveiflega mist bæíii mann sinn og múílur; hún á eitt barn eptir mann sinn, efuilegan dreng á ð. ári. Síbastl. þrjú ár var Pötr sál. hreppstjúri Kjúsverja, og reyndist í þeim störfnm, eins og nálega í hverju því er hnnn túk sör fyrir hendr, hinn nýtasti ma7)r og hinn bezti drengr. Hann var mjög vihfeldinn { lund, hreinu og beinn, einarþlegr og þú gúþmannlegr; gjörvilegr sýunm, hraustr og tápmikill; hann hafþi haflb sig sjálfr — eins og menn segja — en Guþ gafblessun og lán, alla þá stund erhann þurfti viö. Daginn fyrir Skírdag sífcastl. reifc eg inn í Kjús til vin- konu minnar, húsfrú Kristínar porsteinsdúttur í Lax- árnesi; ætiafci eg afc fara afc votta henni og dúttur hennar, ekkju Petrs sál. frá Grjúteyri, hluttekningu mína í sorg þeirra. Á Skírdag (14. f. mán.) kvaddi eg þær mæfcgr á Grjúteyri, heilar og hressar, og reifc heimleifcis. Vefcr var hvasst mefc stúr-rigningu og ár ill-færar. Datt mer ekki annafc í hug en Kristín sál. mundi ekki fara heim til sín fyr en batnafci. En um kvöldifc slotafci vofcrinu um stund, og kvaddi hún þá dúttur sína og reifc af stafc, og unglingsmafcr mefc henni, einn af uppeldisbörnum hennar. En þegar þau komu afc á þeirri, sem rennr úr Mefcalfellsdal, leizt fylgdarmanninum áin mikil, og bjúst afc fara fyrir og reyna. Hún reifc þegar út í á ept- ir, en er mirmst varfci rasafci hestrinn, svo afc hún steyptist nifcr úr söfclinum. Mafcrinn stökk úfcar ofan í ána og náfci benni strax, og komst mefc hana, og þú som naufculegast, npp úr ánni. Var hún þá mefc úráfci og aridafcist lítilli stundu sífcar í höndum hans. pctta skefci eptir háttutíma, enda var engi mannahjálp núgu nærri. pú þurfti hör eigi því um afc kenna afc hestr sá, sem hún reifc, heffci eigi verifc traustr, enda var Kristín aál. alvön afc rífca annafc eins og meira vatnsfall. Eptir þessa kærleiksríku höffcingskouu liflr mikill sökn- ufcr. Sör í lagi vil eg benda mönnnm á harm þann, sem dúttir hennar, Gufcný húsfrú á Grjúteyri, heflr afc bera, og er þafc harfcla lærdúmsríkt fyrir afcra, þegar ein veik kona ber slíkar raunir mefc hugprýfci. Húsfrú Kristín sál. var dúttir porsteins stúdents Gufc munds sonar, sem lengi bjú í Laxárnesi; bún fæddist 16. Febr. 1809; hún átti fyrst Odd Loptsson, dannobrogsmann frá llálsi, Gufcmundssonar (þeir Loptr og porsteinn voru albræfcr). Oddr sálafcist 19. Marz 1843. En 2. Núv. 1844 giptist hún Gufcmnndi hreppstjúra Gíslasyni1, og bjuggu þau í Laxárnesi. þessi velmetni mafcr andafcist einnig á bezta aldri 1863, og bjú hún sífcan ekkja. Af hennar fyrra hjúnabandi lifa 4 velmetin börn, en eptir seinni mann hennar liflr afc eins eiun efnilegr sonr, J>úrfcr í Laxárnesi. í grafskript eptir Kristínu sál. standa þessi orfc; „Hún var ágæt kona sakir hjartagæzkn og höffcíngsskapar, og margir 1) Gufcmundssonar frá Ingunnarstöfcum í Kjús, brúfcur Pétrs sál. í Kngey Gufcmundssonar. Manntjón úr Kjósinni, í Aprílmán. 1870. Eius og skýrt er frá í 22. bl. J.Júfcúlfs þ. á. drukknafci 1. Apríl næstl. Pfetr Júnsson, hreppstjúri frá Grjúteyri í Kjús, og þrír menn afcrir, hásetar hans. þafc var á uppsigl- iugu úr flskirúfcri sufcr undir Ströud, langt frá landi. Vindr var hvass, en öldugangr meiri, og er svo frá sagt, afc vindr hafl eigi verifc núgu hvass í segiunum, er aldan reifc afc skipinu, komin afc broti, og liafl þafc ollafc tjúniuu. Magnús Eyúlfsson írá Lykkju, varfc einn til afc sjá atburfcinn, þar sem hann, eins og fleiri, var á uppsiglingunni, og gat hann bjargafc tveimr mönnum, eu hinir voru þá horfuir Mefc

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.